Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 53 Gefið keiluíþrótt- inni meiri gaum Til Velvakanda: Fyrir hönd kvennadeildar KFR (Keilufélags Reykjavíkur) vil ég færa forráðamönnum Stöðvar 2 kærar þakkir fyrir upptöku og sýn- ingu á úrslitum í sumarmóti Sigga frænda nú fyrir stuttu. Var sönn ánægja að horfa á vel gerða mynd. Nú eru tvö og hálft ár liðin frá því að aðstaða til að stunda keilu- íþróttina hér á landi skapaðist með tilkomu keilusalarins í Öskjuhlíð. Hefur áhugi á íþróttinni stöðugt farið vaxandi og framundan er blómlegt ár hjá KFR. Er það von okkar að aðrir fjöl- miðlar taki Stöð 2 sér til fyrirmynd- ar og gefi keiluíþróttinni meiri gaum en hingað til. F.h. kvennadeildar KFR, Hrafnhildur Ólafsdóttir. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Clarins andlitsmeðferð, 4 skipti. Innifalið Double serum (tekið með heim). Kr. 6.900,-. Býð einnig vaxmeðferð. Fjarlœgi óceskileg hár, svo sem á andliti, fótum og bikinilínu. Litun - Plokkun - Húðhreinsanir - Andlitsböð - Clarins líkamsnudd. lögreglubílum, segir lögregluna í leynilögguleik við að safna sekt- um o.fl. Mér spum hvort Víkveiji hafi þessi niðrandi ummæli um lögregluna vegna þess að hann sé einn af þeim ólöghlýðnum er stofni lífi og limum annara borg- ara í hættu, undirtónn hans bendir til þess. Ég vil þakka lögreglunni þetta frábæra átak. Lögreglan hefur ábyggilega stoppað margan manninn áður en illa fór. Ég vil enda þetta á að benda Víkveija á hve stórt orð lögregluríki er og að oft er þetta orð rangtúlkað." Drögnm úr hraðanum í umferðinni Guðriin hringdi: „Ég vil gera það að tillögu minni að allir sem misst hafa ást- vin í umferðarslysm myndi með sér samtök um að stuðla að auknu öryggi í umferðinni og að lög verði sett um frekari takmarkanir á umferðarhraða. Þá finnst mér að mæður sem eru með böm á bamaheimilum ættu sjálfar að greiða aukagjald til að fóstmr fáist til að starfa þar.“ Gullúr Gullúr tapaðist í miðbænum fyrir skömmu. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja í síma 21532. Brúnir skór Brúnir skór töpuðust í fram- sóknarferð sem farin var 8. ágúst, í rútu nr. 12. Síminn hjá eigandan- um er 20639. Þessir hringdu . . . Frábært átak hjá lög- reglunni — skrif Víkveija óvið eigandi A.J. hringdi: „Ég er mjög ósátt við skrif Víkveija miðvikudaginn 23. sept- ember þar sem hann er nokkuð harðorður í garð lögreglunnar vegna radarmælinga í ómerktum SERTILBOÐ í október SNYRTISTOFA SIGRÍÐAR GUÐJÓNS Eiðisiorgi 15 Sími : 61-11-61 JC REYKJAVÍK Ert þú ein(n) af þeim sem: - Búa yfir góðum hugmyndum en hafa ekki komið þeim á fram- færi. - Standa ekki upp á fundum og láta skoöanir sínar í Ijós. - Eru svolítið feimnir. - Vilja auka sjálfstraust sitt. Ef einhver af þessum lýsingum á við þig, þá getum við hjálpað. í boði er 5 kvölda námskeið fyrir ungt fólk á öllum aldri. í hressilegu en afslöppuðu andrúmslofti tökum við fyrir undirstöðuatriði í ræðumennsku, mannlegum samskiptum og sitthvað fleira. Þátttaka þín mun stuðla að betri árangri í starfi og leik og gefa þér forskot á lífsgæðakapphlaupinu. TÍMI: 01.10. - 05.10. - 08.10. -12.10. - 15.10. Leiðbeinendur: Kári Jónsson og Ólafur R. Gunnarsson. Upplýsingar og skráning í síma 32620 eftir kl. 20.00. LANDSINS MESTA ÚRVAL SK0TFÆRA 0G SK0TV0PNA Remington skot og byssur. Remington útilífsfatnaður Gore tex. Remington veiðivesti og veiðihúfur. Remington byssu- og riffil- töskur. Remington hvellhetturog forhlöð. CBC einhleypur. Eley hagla- og riffilskot. Mirage haglaskot. Brno haglabyssur og rifflar. Winchesterskot og byssur. Baikalskot og byssur. Orbittvíhleypur. Federal hagla- og riffilskot. Högl, sjónaukar, hreinsisett, ólar, skotbelti o.fl., o.fl., o.fl. Þjónustan í fyrírrúmi. Póstsendun VERSLUN VEIÐIMANNSINS, LAUGAVEGI 178, SÍMI84455-16770. Opið laugardaga frá kl. 10-13. BANDARÍSKA ROKKHUÓMSVEITIN TSOL BYRJAR EVRÓPUFERÐ SlNA Á ÍSLANDII 1. OKTÓBER í CASABLANCA 2. OKTOBER í ÓPERU FORSALA AÐGÖNGUMIÐA í GRAMMINU LAUGAVEGI 17 S: 12040 NÁNARI UPPLÝSINGAR BÓKARINN S: 26054 GÆÐA TÚNUSTÁ GÓÐUMSTAÐ. gramm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.