Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 23 Doktor í jarðfræði AIESEC: Samnorræn keppni í stjórnun fyrirtækja BJÖRN Gunnarsson varði 1. júlí sl. doktorsritgerð í jarð- fræði við John Hopkins- háskóla í Maryland-fylki í Bandaríkjunum. Ritgerðin nefnist „Petrology and pe- trogenesis of silicic and int- ermediate lavas on a propagating oceanic ridge. Studies on SW-Torfajökull and Arnarfell bauð best í Austur- landsveg Hekla central volcanoes, sout- h-central Iceland". Doktorsritgerðin fjallar um bergefnafræði; um myndun og þróun á kísilríkum hraunkvikum innan tveggja virkra eldstöðva- kerfa á Islandi, Torfajökuls og Heklu. í ritgerðinni er meðal ann- ars sýnt fram á mikilvægi endur- uppbræðslu á eldri ummyndaðri jarðskorpu til myndunar á kísilríku bergi innan stórra eldstöðvakerfa á Islandi og almennt á úthafs- skorpu. Bjöm Gunnarsson er fæddur í Reykjavík árið 1957, sonur Gunn- ars Á. Bjömssonar húsasmíða- meistara og konu hans, Marin Ingibjargar Bjamadóttur. Bjöm lauk BS-prófí í jarðfræði frá Há- skóla íslands árið 1980 og vann um skeið að jarðfræðirannsóknum hér heima áður en hann fór út til Bandaríkjanna til framhaldsnáms. Dr. Björn Gunnarsson í nóvember næstkomandi hefur Bjöm rannsóknarstörf á vísinda- stofnuninni Califomia Institue of Technology í Kalifomíu-fylki í Bandaríkjiinum. Bjöm er giftur amerískri konu, Maria-Victoria Gunnarsson. ALÞJÓÐLEG samtök viðskipta- og hagfræðinema, AIESEC, stendur að samnorrænni keppni í fyrirtælqasljórnun sem hefst 23. október næstkomandi. A hin- um Norðurlöndunum hefur þessi keppni verið haldin síðastliðin fjögur ár og nú taka Islendingar þátt í henni í fyrsta sinn. Keppnin fer þannig fram að í hveiju fyrirtæki koma saman 2-5 starfsmenn og mynda þannig eitt lið sem rekur ímyndað fyrirtæki. Tíu slík lið mynda einn samkeppnis- markað sem þau keppa á. Fleiri en eitt lið frá hveiju fyrirtæki geta tekið þátt í keppninni. Liðin taka ákvarðanir um helstu þætti sem hafa áhrif á afkomu fyr- irtækjanna, svo sem verð, hráefnis- kaup, fjárfestingar, markaðssetn- ingu og vinnuaflsnotkun. Það fyrirtæki vinnur sem nær mestum hagnaði yfir fimm tímabil, en á hvert tímabil má líta sem eitt ár í sögu fyrirtækisins. Tvö efstu liðin fara síðan til Bergen í Noregi í apríl á næsta ári og keppa þar um Norðurlandameistaratitilinn. Keppnin er hugsuð sem þjálfun í ákvörðunartöku fyrir stjómendur fyrirtækja og um leið sem skemmti- leg tilbreyting. Hún fer fram í gegnum bréfaskriftir og getur hvert keppnislið komið sér saman um hvar það hittist. Akvörðunartaka liðana tekur 2-3 klukkustundir einu sinni á hálfsmánaðar fresti. Skrán- ingu keppenda lýkur 7. október næstkomandi. ARNARFELL hf. í Skagafirði átti lægsta tilboð í lagningu 7,2 km kafla á Austurlandsvegi, frá Mýri að Hofi. Tilboðið er 11,1 milljón kr. sem er 73% af kostn- aðaráætlun Vegagerðar ríkisins. Tíu verktakar buðu í verkið, og voru þijú þeirra undir kostnaðar- áætlun. Hæsta tilboðið hljóðaði upp á 18,3 milljónir kr., en kostnaðar- áætíun var 15,2 milljónir. Guðrún Helgadóttir, rithöfundur Fundur FEF í kvöld: Vilja einstæð- ir foreldrar vera einir? „Vijja einstæðir foreldrar vera einir“ er viðfangsefniefni al- menns fundar Félags einstæðra foreldra I Skeljanesi 6 í kvöid, þriðjudag 29.september. Fundur- inn hefst kl 9. Guðrún Helgadótt- ir, rithöfundur, flytur erindi þar sem hún veltir málinu fyrir sér. Að erindi Guðrúnar loknu verða umræður um efnið, og settir verða á laggimar umræðuhópar, sem ósk- að er eftir að skili ályktunum á aðalfundi FEF eftir rúman mánuð. Félagsmönnum er velkomið að taka með sér gesti og nýir félagar eru velkomnir, segir í fréttatilkynn- ingu. Næsti fundur verður svo um miðjan október og þá tekið fyrir „Fjölskyldan og fjölmiðlar." Minnt er á að menn komi stundvíslega á fundinn í kvöld. Sanítas sPöðMgsókv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.