Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 49 Annie Lennox laus og liðug Annie Lennox losaði sig við sam- býlinginn. ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.975,- og 6.500,- Stakirjakkar kr. 3.975,- Terylenebuxurkr. 1.195,-og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 745,- Skyrtur, peysur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Olíkt hafast þau að, skötuhjúin í hljómsveitinni Eurythmics. Við sögðum frá því um daginn að Dave Stewart hefði gengið í það heilaga með söngkonunni Siobhan Fahey, en um sama leyti tók Annie Lennox - hinn helmingurinn í Eur- ythmics, og fyrrum unnusta Daves - upp á því að henda sambýlis- manni sínum, Billy nokkrum Poveda, út úr íbúð þeirra í Los Angeles. Þau Annie og Billy hittust fyrir tveimur árum við upptöku á myndbandi Eurythmics „Would I Lie To You?“, eða „Heldurð’að ég færi að skrökva að þér?“. Hafí þau lofað hvort öðru ævilangri tryggð, þá vita þau væntanlega svarið við þeirri spumingu nuna. jllgggtttiMgftifr Metsölublaó á hverjum degi! COSPER — Hvað hefur orðið af gullfiskinum? Allt settið: Útborgun 12.290 (með Visa og Euro) afborgun 400 til 5000 kr. á mán. 52.290,- iiuui^uu tuu iu «vi • a íiiAii• mm húsgagna-höllin M REYKJAVÍK Gamli góði Knuasen er enginn venjulegur karl, því hann býr tilþessi líka dýrindis leðursófasett á verði sem enginn get- ur keppt við. Tegund Dublin með ljósri eða dökkri beykigrind í svörtu leðri, millibrúnu eða Ijósbrúnu. J. S. HELGASON HF. SÍMI37450 _ Þaðer sama hverju þú þarf t að pakka-veldu tesapack - tesapack, sterka pökkunarlímbandið tryggir hraða, örugga og hagkvæma pökkun í hvert sinn. tesapack pökkunar- límbandið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.