Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 55 Tillaga um endurnýjun í Alþýðu- bandalaginu: Þingmenn sitji aðeins 3 kjörtímabil í senn DRÖG að tillögu um endumýjunarreglu þingmanna og sveitarstjóm- armanna Alþýðubandalagsins vora lögð fram á miðstjómarfundi flokksins um helgina. Þar var gert ráð fyrir að þingmenn og sveitar- stjóraarmenn geti aðeins setið þijú heil kjörtímabil eða 12 ár í einu fyrir flokkinn. Ef þessi regla verður samþykkt á næsta landsfundi gæti það þýtt að aðeins tveir þingmenn Alþýðubandalagsins hefðu kjörgengi fyrir flokkinn í næstu Alþingiskosningum. Kristín A Ólafsdóttir formaður mið- hluti í nýju ljósi út frá mjög miklum stjómar Alþýðubandalagsins sagði að langt væri síðan byijað var að ræða um endumýjunarreglu á framboðslistum flokksins fyrir Al- þingis- og sveitarstjómarkosningr og í raun hefði henni verið hreyft á síðasta landsfundi. Um þetta væm skiptar skoðanir en sú hug- mynd nyti samt mikils stuðnings sama endumýjunarregla, sem gildir um aðrar trúnaðarstöður flokksins nái til alþingsmanna og sveitar- stjómarmanna. Kristín sagði síðan að þótt þessi regla yrði samþykkt á næsta landsfundi væri hægt að hugsa sér einhvem aðlögunartíma þar til hún kæmi til endanlegrar framkvæmdar en tilvonandi flutn- ingsmenn tillögunnar myndu skoða það. Kristín sagði þennan miðstjóm- arfund hafa verið undirbúningsfund fyrir landsfundinn. Þar hefði aðal- lega verið rætt um efnahags og atvinnumál, og umræður verið frjó- ar, opnar og leitandi. „Fólk finnur að það er þörf á að skoða ýmsa breytingum í atvinnumáium, td. í sjávarútvegi. Þama var einnig rætt mjög leitandi um eignarform á at- vinnufyrirtækjum og hvemig lýðræði helst tryggt ma. í atvinnu- lífínu," sagði Kristín. Hún sagði síðan að á grundvelli þessara um- ræðna og skýrslu efíiahags- og atvinnumálanefndar, sem skipuð var á síðasta landsfundi, yrðu unn- in drög að ályktunum fyrir lands- fundinn. Kristín sagði formannskjörið í flokknum ekki hafa verið á dagskrá fundarins þótt hún efaðist ekki um að það hefur verið á dagskrá í umræðum á göngum og auðvitað ríkti mikil spenna þegar slíkt væri í aðsigi. „Ég vona þó að formanns- kjörið verði ekki til að yfírskyggja það pólítíska starf sem þarf að vinna á næsta landsfundi því það er mjög mikilvægt að ákveðin end- umýjun á pólítískum lausnum Alþýðubandalagsins eigi sér stað,“ sagði Kristín A Ólafsdóttir. Iðntæknistofnun: Námskeið um örygg’- ismál á vinnustöðum Grunnnámskeið um öryggismál á vinnustöðum verður hald- ið á vegum Vinnueftirlits ríkisins og Iðntœknistofnunar í samvinnu við Danska vinnuumhverfissjóðinn dagana 30. sept- ember og 1. október nk. Námskeiðið er ætlað stjórnendum, öryggisfulltrúum, verkstjórum og þeim sem annast innkaup og skipulagningu hjá fyrirtækjum og stofnunum. Markmið námskeiðsins er að Kennsla á námskeiðinu stendur auka fæmi þátttakenda til að í tvo daga, en þriðja daginn, 2. tryggja öryggi og góðan aðbúnað á vinnustað. Viðfangsefni nám- skeiðsins em m.a. skipulagning öryggismála, áhrif vinnuumhverfís á heilsu og líðan, hönnun vinnuað- stöðu, loftræsting og hitastig, tæknileg hjálpargögn og greining á orsökum slysa. október, verða heimsóknir á vinnu- staði sem þátttakendur ráða hvort þeir notfæra sér. Kennt verður í húsi Iðntæknistofnunar að Keldna- holti, þar sem allar nánari upplýs- ingar fást. (Úr fréttatilkynningu) SÉRVERSLUN MEÐ BORÐBÚNAÐ í 29 ÁR Metsölublaó á hverjum degi! HRINGFERÐ UM LANDIÐ VOLVO FLiO 6X4 SÝIMIIMGARBÍLL Volvo FL 10 6x4 leggur upp í hringferö um landið í dag. Fullbúinn sýningarbíll meö palli og sturtum, svefnhúsi, 299 ha. túrbínuvél og milli- kæli (intercooler). Komiö, skoöiö og reynsluakið. Volvo Pento og Hiob Sölumenn Volvo Penta bátavéla og Hiab skipakrana veröa meö í förinni. Notiö tækifæriö og leitið upplýsinga um verö, gæöi og nýjungar. Nánar auglýst daglega í ríkisútvarpinu Rás 1 og 2. Bílasími 985-25241 SKEIFUNNI 15, SlMI: 91-691600 691610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.