Morgunblaðið - 29.09.1987, Page 55

Morgunblaðið - 29.09.1987, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 55 Tillaga um endurnýjun í Alþýðu- bandalaginu: Þingmenn sitji aðeins 3 kjörtímabil í senn DRÖG að tillögu um endumýjunarreglu þingmanna og sveitarstjóm- armanna Alþýðubandalagsins vora lögð fram á miðstjómarfundi flokksins um helgina. Þar var gert ráð fyrir að þingmenn og sveitar- stjóraarmenn geti aðeins setið þijú heil kjörtímabil eða 12 ár í einu fyrir flokkinn. Ef þessi regla verður samþykkt á næsta landsfundi gæti það þýtt að aðeins tveir þingmenn Alþýðubandalagsins hefðu kjörgengi fyrir flokkinn í næstu Alþingiskosningum. Kristín A Ólafsdóttir formaður mið- hluti í nýju ljósi út frá mjög miklum stjómar Alþýðubandalagsins sagði að langt væri síðan byijað var að ræða um endumýjunarreglu á framboðslistum flokksins fyrir Al- þingis- og sveitarstjómarkosningr og í raun hefði henni verið hreyft á síðasta landsfundi. Um þetta væm skiptar skoðanir en sú hug- mynd nyti samt mikils stuðnings sama endumýjunarregla, sem gildir um aðrar trúnaðarstöður flokksins nái til alþingsmanna og sveitar- stjómarmanna. Kristín sagði síðan að þótt þessi regla yrði samþykkt á næsta landsfundi væri hægt að hugsa sér einhvem aðlögunartíma þar til hún kæmi til endanlegrar framkvæmdar en tilvonandi flutn- ingsmenn tillögunnar myndu skoða það. Kristín sagði þennan miðstjóm- arfund hafa verið undirbúningsfund fyrir landsfundinn. Þar hefði aðal- lega verið rætt um efnahags og atvinnumál, og umræður verið frjó- ar, opnar og leitandi. „Fólk finnur að það er þörf á að skoða ýmsa breytingum í atvinnumáium, td. í sjávarútvegi. Þama var einnig rætt mjög leitandi um eignarform á at- vinnufyrirtækjum og hvemig lýðræði helst tryggt ma. í atvinnu- lífínu," sagði Kristín. Hún sagði síðan að á grundvelli þessara um- ræðna og skýrslu efíiahags- og atvinnumálanefndar, sem skipuð var á síðasta landsfundi, yrðu unn- in drög að ályktunum fyrir lands- fundinn. Kristín sagði formannskjörið í flokknum ekki hafa verið á dagskrá fundarins þótt hún efaðist ekki um að það hefur verið á dagskrá í umræðum á göngum og auðvitað ríkti mikil spenna þegar slíkt væri í aðsigi. „Ég vona þó að formanns- kjörið verði ekki til að yfírskyggja það pólítíska starf sem þarf að vinna á næsta landsfundi því það er mjög mikilvægt að ákveðin end- umýjun á pólítískum lausnum Alþýðubandalagsins eigi sér stað,“ sagði Kristín A Ólafsdóttir. Iðntæknistofnun: Námskeið um örygg’- ismál á vinnustöðum Grunnnámskeið um öryggismál á vinnustöðum verður hald- ið á vegum Vinnueftirlits ríkisins og Iðntœknistofnunar í samvinnu við Danska vinnuumhverfissjóðinn dagana 30. sept- ember og 1. október nk. Námskeiðið er ætlað stjórnendum, öryggisfulltrúum, verkstjórum og þeim sem annast innkaup og skipulagningu hjá fyrirtækjum og stofnunum. Markmið námskeiðsins er að Kennsla á námskeiðinu stendur auka fæmi þátttakenda til að í tvo daga, en þriðja daginn, 2. tryggja öryggi og góðan aðbúnað á vinnustað. Viðfangsefni nám- skeiðsins em m.a. skipulagning öryggismála, áhrif vinnuumhverfís á heilsu og líðan, hönnun vinnuað- stöðu, loftræsting og hitastig, tæknileg hjálpargögn og greining á orsökum slysa. október, verða heimsóknir á vinnu- staði sem þátttakendur ráða hvort þeir notfæra sér. Kennt verður í húsi Iðntæknistofnunar að Keldna- holti, þar sem allar nánari upplýs- ingar fást. (Úr fréttatilkynningu) SÉRVERSLUN MEÐ BORÐBÚNAÐ í 29 ÁR Metsölublaó á hverjum degi! HRINGFERÐ UM LANDIÐ VOLVO FLiO 6X4 SÝIMIIMGARBÍLL Volvo FL 10 6x4 leggur upp í hringferö um landið í dag. Fullbúinn sýningarbíll meö palli og sturtum, svefnhúsi, 299 ha. túrbínuvél og milli- kæli (intercooler). Komiö, skoöiö og reynsluakið. Volvo Pento og Hiob Sölumenn Volvo Penta bátavéla og Hiab skipakrana veröa meö í förinni. Notiö tækifæriö og leitið upplýsinga um verö, gæöi og nýjungar. Nánar auglýst daglega í ríkisútvarpinu Rás 1 og 2. Bílasími 985-25241 SKEIFUNNI 15, SlMI: 91-691600 691610

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.