Morgunblaðið - 30.09.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 30.09.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 9 NfJAB PLÍTIR Michael Jackson - Bad Terence Trent D'Arby - Introducing Mick Jagger - Prímitive Cool Housmartins - The People that grínned themselves to death Jethro Tull - Crest for a knave Cars - Door to door Pet shop boy’s - Acctually Madonna - Who's that girí Pubiic Image LTD - Happy? Pink Floyd - A momentary lapse of reason Cock Robin - Afther here through midland The Jesus and Mary chain - Darklands Fra Lippo Uppi - Ught and shade Ryuichi Sakamoto - Neo Geo FÍve Stars - Between the lines Hgures on the Beach - Standing on ceremony Bananarama - Wow Chris Rea - Dancing with strangers Bruce Wlllis - The return of Bruno Suzanne Vega - Solitude dancing The Smiths - Strangeways, here we come Maríllion - Clutching on straws Roy Buchanan - When a guitar plays the blues Mr. Mister - Go on Ýmsir - Beveriy Hills Cop II Jean Michael Jarre - In concert Rem - Documents Deacon Blue- Reintown Psonic Psunspot - The dukes of stratosphear Dodo and the dodos - Dodo and the dodos Tom Waits - Frank’s wild years Warren Zevon - Sentimental hygiene Hooters - One way home ATH: Flestar þessar plötur eru fáan- legar a kassettum og/eða CD diskum. ÞUNGAROKK DIO - Dream evil Def Leppard - Hystería Twisted Sister - Love is for suckers Safnplata - Time to rock AC/DC - Allar Led Zeppelin - Allar Accept - Hungry years Aerosmith - Permanent vacation Bon Jovi - Allar Loudness - Hurricane eyes Judas Priest - Live Iron Maiden - Allar Motley Cröe - Girís, girls, girís Motorhead - Rock'n’roll Guns n'Roses - Appetite for des truct- ion Deep Purple - Flestar Scorpions - Flestar Sammy Hager - Sammy Hager Europe - Allar David Lee Roth - Báðar GOTT BOÐ (Plðtur « kr. 499) Tom Waits - Blue Valentine Unda Ronstadt - Greatest hits (I og II) Judas Priest - 6 titlar Jackson Browne - Flestar Alice Cooper - Greatest Hits Grover Washington - Winelight Boston - Boston Boston - Don’t look back The Honeydrippera - Vol.one Caroie King - Tapestry Carole King - Greatest Hits Toto - Toto Toto - Hydra Toto - IV The Doobies - Best of Leonard Cohen - Greatest Hits America - History Joni Mhchell - Ýmsar plötur Van Halen - Ýmsar plötur Carfy Simon - Best of The Stranglers - Feline The Stranglere - Aural sculpture Everty Bros. - Best of Simon and Garfunkel - Ýmsar plötur Carole King - Greatest Hits Prince - For you Janis lan - Night rains Donald Fagen - Nightfly AÐRAR HÖRKUPLÖTUR ÚR ÝMSUM ÁTTUM: Ry Cooder - Crossroads (úr mynd) Fleetwood Mac - Tango in the night Grover Washington - Strawberry moon Ftying Pickets - Lost boys Cure - Kiss me, kiss me, kiss me Erasure - Circus Level 42 - Running in the family Billy Idol - Allar Rem - Allar Tom Waits - Flestar Pretendere - Get Close Crowded house - Crowded house Dweezil Zappa - Having a good day Roger Watere - Radio kaos Pink Floyd - Flestar Barbra Streisand - One voice Ýmsir - American Grafffti Los Lobos - La bamba Úr mynd - The mission Úr mynd - The living daytight Úr mynd - Jesus Christ Superstar Úr mynd - Sweet drams Úr mynd - Coal miners daughter Timbuk 3 - Greetings Anita Baker - Rapture AHA - Báðar Alison Moyet - Báðar Rolling Stones - Flestar The cream of Eric Clapton Eric Clapton - August Tohe Norum - One of a kind Kim Lareen - Midt om natten Kim Larsen - Kim i sirkus Simple Minds - Live Ýmsir Hits 6 Ýmsir Sixties mix Ýmsir - Atlantic soul classics Wynton Marsalis - Marsalis standard time Vol 1 Brenda Lee - Best of Jim Croce - Best of Prince - Allar David Bowie - Flestar Uving in a box - Living in a box Curiosity killed the Cat - Keep your distance Simpty Red - Báðar ATH: Við leggjum mikla áherslu á að eiga ætið gott úrval af eldrí úrv- alsplötum svo þu skalt ekki hika við að hafa samband efþú vilt ekki leita langt yfir skammt. GEISLADISKAR Við lumum á landsins besta úrvali geisladiska 12“ Eigum ávallt til öll topplögin á 12 tommum. MUNIÐ TOPP 20 LISTANN Við gefum 10% afslátt af 20 sölu- hæstu plötunum, kassettunum og geisladiskunum. Það leikur enginn eftir. Póstkröfuþjónusta. -Nýjung- Símsvari opinn allan sólarhringinn. Simi 28316. Við sendum um hæl. fMnorhf Austurstræti, Glæsibæ, Rauðarárstig og Hagkaup Kringlunni. Nýjar leiðir til fjármögnunar Þar segir m.a.: „Sé lit- ið á öll eriend lán þjóðar- innar f lok siðasta árs' voru 67% fánanna lántök- ur hins opinbera, um 16% voru lántðkur lánastofn- ana, en einungis 17% voru á vegum einkaaðila. Á sfðustu misserum hef- ur talsvert verið rýmkað um möguleika fyrirtækja til eriendrar Lántöku, þótt enn séu ýmsar höml- ur þar á. Var litíð á þetta sem skref f þá átt að gefa gjaldeyrisviðskiptí fijáls. Er það f samræmi við það, sem gerzt hefur f öðrum löndum þar sem fitíð er á fijáls gjaldeyris- viðskipti, sem óaðskitjan- legan hluta fijálsra viðsldpta með vörur og þjónustu. Fijáls gjald- eyrisviðskiptí eru einnig forsenda þess að fslenzk fyrirtæki búi við sömu starfsskilyrði og eriendir keppinautar að þvf er varðar fjármögnun rekstrar og fjárfesting- ar. Þetta er einnig nauðsynleg forsenda fyr- ir nýsköpun og tækni- væðingu f fslenzku atvinnulffi, sem allir við- urkenna að verði að eiga sér stað. Með þessum breytingum hafa fslenzk- um fyrirtækjum opnast nýjar Ieiðir til fjármögn- unar, sem áður voru lokaðar. Má þar t.d. nefna fj ármögnunar- leigu, sem um langt skeið hefur þótt sjálfsagður kostur f öðrum löndum en er ný hér á landi.” Erlent lánsfé ódýrara Sfðan segir f frétta- blaði iðnrekenda: „Þegar breytingamar á reghun um erlendar lántökur fyrirtælga, m.a. með fjármögnunarleigu, voru gerðar á sfðastliðnu vori, var öllum jjóst að f fyrstu gætí orðið um verulega aukningu eriendrar lán- töku að ræða. Það máttí búast við nýjungaráhrif- MORGUNBLAPn?, FOOTUPáGUR |Um „leiguliða“ og lúxuskerrur I eftirJón Baldvin I H&nnibalsson I Aí tkaðndrifu gteina f Morgun- I blaðinu f dag (24.8.) má riða, að Tfl umhugsunar: Flott- Hörð gagnrýni fjármögnunarleiga; Fullyrðingar Jóns Baldvins um erlend lán sagðar rangar Hið opinbera ábyrgt fyrir 2 miHjörð- um, segir Vfglundur Þorsteinsson I ■vara Frambúðarávinningur af frjálsu gjald- eyriskerfi í síðustu viku fóru fram í fjölmiðlum sviptingasamar umræður um erlendar lántökur atvinnufyrirtækja og starfsemi þeirra fyrir- tækja, sem hafa haft milligöngu um kaupleigu og fjármögnunar- leigu. Ráðherrar Alþýðuflokksins, þeir Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson, voru fremstir í flokki þeirra, sem höfðu allt á hornum sór vegna þessara nýjunga á fjármagnsmarkaðnum. í ritstjórnargrein fréttablaðs Félags ísl. iðnrekenda, Á döfinni, er fjallað um þessi mál og m.a. bent á, að ekki megi fórna fram- búðarávinningi af frjálsara gjaldeyriskerfi fyrir óviss stundaráhrif á þensluna. Hér á eftir fara kaflar úr þessari grein. um án þesa að þau yrðu í amiin mæli varanleg. Við þetta bætist, að er- lent lánsfé er nú, a.m.k. iuw sinn, mun ódýrara en innlent lánsfé vegna fast- gengisstefnu stjórnvalda. Eriendu lánsfé fylgir þó jafnan gengisáhætta, sem einnig hefur áhrif á eftírspurnina. Við núver- andi ástand vaxandi verðbélgu og hárra raun- vaxta á innlendum lánamarkaði verður fast- gengisstefnan þolanlegri ef möguleikar eru á er- lendri fjármögnun. Það þarf ekki að eyða mörg- um orðum að þvi, hveraig staða útflutn- ingsframleiðslunnar væri, ef hún þyrftí að fjármagna rekstur sinn á innlendum lánamarkaði. Því má segja, að fast- gengisstefnan beinlinis kalli á möguleika fyrir- tækja til erlendrar lántöku. Óhófleg þensla? Loks segir í ritstjórn- argrein blaðsins: „Ef eriendar lántökur fyrir- tækja eru taldar valda óhóflegri þenslu verður að spyija, hvort stjórn- völd ráði ekki yfir þeim stjórntækjum á sviði pen- ingamála, sem dugi tíl þess að draga úr þessum þensluáhrifum eða hvort tiltækum ráðum hafi ekki verið beitt. Fyrst þegar þessari spuraingu hefur verið svarað, er unnt að ræða um það, hvort nauðsynlegt sé að herða aftur reglur um eriendar lántökur fyrir- tækja. Þá verður að meta annars vegar áhrifin af slfkum ráðstöfunum til að draga úr þenslu og hina vegar áhrifin af framtíðaruppbyggingu atvinnulífsins." Fyrir þá sem vilja ávaxta peninga á ömggan og áhyggjulausan hátt... Verðbréfamarkaðs Iðnaðarbankans: 11-11,5%ávöxtunumfram verðbólgu. Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum einhvern tíma síðar. Munur á kaupgengi og sölugengi er aðeins 1%. Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. Ávöxtun Sjóðsbréfa 1 og 2 er nú 11 -11,5% umfram verðbólgu sem jafngildir um 35-36% ársvöxtum. Sjóður 1 og 2 fjárfesta aðeins í bankabréfum og skuldabréfum traustra fyrirtækja. Kaupend- ur Sjóðsbréfa taka því lágmarksáhættu. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg gefa allar nánari upplýsingar. = Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.