Morgunblaðið - 30.09.1987, Side 23

Morgunblaðið - 30.09.1987, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 23 Áminning til launagreiðenda. Þann 1. október eiga allir launagreiðendur að vera búnir að tilkynna sig á launagreiðendaskrá vegna staðgreiðslu opinberra gjalda. Þeir sem ekki hafa fengið sent eyðublað vegna þeirrar tilkynningar geta nálgast það hjá næsta skattstjóra. Mikilvægt er að allir launagreiðendur séu á launagreiðendaskrá við upphaf staðgreiðslu. Einungis þannig verður tryggt að allir launagreiðendur fái nauðsynlegar upplýsingar til að sinna hlutverki sínu. Sérstök athygli er vakin á því að þeir sem vinna við eigin atvinnurekstur án þess að greiða laun teljast einnig vera launagreiðendur og skulu tilkynna sig til launagreiðendaskrár. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI ,‘iLtti.u.y (iCjU 'gy l | V'íijjhii 1 inóltl tam UJ iAtít'’,'UiiLlo iiniuöiou T^júoniöJ go .noexiís'g rvgaifiT l—--------------------------------------—— ______________________________________________________ k&nit. .111 }j»i» giiLí.t'. tkcj-t A. cæ auglvsingapiOnustan sia

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.