Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.09.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 43 iTJÓRNUNAR WORD, FRAMHALD WORDNOTANDI: Á PESSU NÁMSKEIÐI LÆRIR PÚ FLÓKNUSTU AÐGERÐIRNAR SEM SPARA ÞÉR MIKINN TÍMA OG GERA VINNUNA LÉTTARL EFNI: • Stutt upprifjun frá fyrra námskeiði • Prentun límmiða • Fléttun vistfanga og texta • Orðskiptingar og stafsetningar- athugun (enska) • Flutningur texta á disklingum til prentsmiðju. LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. TÍMI OG STAÐUR: 12.-14. okt. kl. 8:30-12:30 að Ánanaustum 15. 12.10. INNRTTUN TIL 9. OKT. Guðbjartur Gunnarsson, annar stýrimaður, fylgist með ís á sigiingu um Scoresbysund. SIMI: 621066 Rannsóknarleiðangur á Bjarna Sæmundssyni: Austur-Grænlandsstraumurinn ítar- lega kortlagður eðaheílar samstæður Rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson kom á fimmtudags- morgun úr leiðangri úr Norðurhöfum. Meðal annars var Austur-Grænlandsstraumurinn norður fyrir Jan Mayen og suður undir Grænlandssund ítarlega kortlagður sem og skil hans við heitan sjó. Einnig var skoðað ástand sjávar, hitastig, hafís og magn þörunga og átu. Að sögn Svend Aage Malmberg, leiðang- ursstjóra, gekk leiðangurinn vel þrátt fyrir vont veður á köflum. Þrettán vísindamenn voru með í forinni og unnu þeir við rannsóknir frá Jan Mayen og Scoresbysundi á Austur-Grænlandi að Grænlands- sundi. Leiðangurinn var samvinnu- verkefni íslenskra og danskra rannsóknarstofnana. Með í för voru þrír Danir og voru tveir þeirra full- trúar Grænlensku hafrannsókna- stofnunarinnar. íslenska ríkið, Grænlenska hafrannsóknastofnun- in og Norðurlandaráð greiddu sinn þriðjunginn hvert við kostnað leið- angursins. Skipstjóri var Sigurður Ámason. Leiðangursmenn voru studdir af ískönnunarflugi Landhelgisgæsl- unnar og danskri flugvél og sá sú fyrmefnda um að koma til þeirra varahlutum, pósti og dagblöðum með fallhlíf. í leiðangrinum var komið við í Scoresbysundi og ná- grannar okkar þar heimsóttir. í leiðangrinum var unnið að ýmsum rannsóknum fyrir mismun- andi aðila. Má sem dæmi nefna að fram fóru rannsóknir á fuglum fyr- ir Náttúrufræðistofnun og tekin voru sýni fyrir Rannsóknarstofnun- Leiðangursmenn á Bjama Sæ- mundssyni við straummælingar. ina í Riso í Danmörku og Geisla- vamir ríkisins á geislavirkum efnum í sjónum. Á næsta ári er stefnt að því að fara í annan leið- angur og er þá ætlunin að koma fyrir straummælum á Austur- Grænlandsstraumi. Á fímmtudag fara skip Hafrann- sóknarstofnunar, Bjami Sæmunds- son og Ámi Friðriksson, í árlega rannsóknaferð til þess að kanna stærð loðnustofnsins. Þeim leið- angri lýkur í í lok október. Þriðja skip Hafrannsóknarstofn- unar, Dröfn, fer 2. október í leið- angur til þess að kanna rækju á grunnslóðum. Er gert ráð fyrir því að skipið muni verða í þeirri ferð megnið af október. Heimamenn í Scoresbysundi við hafrannsóknatæki. BÍLDSHÖFÐA 16 SIMI 6724 44 Níðsterkarog hentugar stálhillur. Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stærðir. Hentar nánast allsstaðar. Ávallt fyrirliggjandi. Leitiö upplýsinga UMBOÐS OG HEILDVIRSLUN SSeazsmzsr MS-DOS, FRAMHALD 12.10. EINKATÖLVAN BÝR YFIR ÓTAL MÖGULEIKUM EN F/ESTIR NOTENDUR HENNAR NÝTA ÞÁ TIL FULLNUSTU. EFNI: • Flóknari aðgerðir stýrikerfisins • Umsjón umhverfis • Uppsetning og meðhöndlun skráarkerfa á hörðum diski • Runuvinnsla • Röðun með íslenskum stöfum. LEIÐBEINANDI: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. TÍMI OG STAÐUR: 12.-15. okt. kl. 13:30-17:30 að Ánanaustum 15. INNRITUN ER AÐ LJÚKA í: STJÓRNKERFIIII 5.-8. Okt. EINKATÖLVUR 5.-8. Okt. . Stjómunarfélag íslands A * TÖLVUSKÓU Mk ---Ánanaustum 15 - Sími: 6210 66 INNRFTUN TIL 9.0KT. SIMh 621066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.