Morgunblaðið - 30.09.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 30.09.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 53 Morgunblaðið/Þorkell Lögreglu- kórinn söngá frumsýn- ingu Kvikmyndin Löggan í Be- verly Hills II var frum- sýnd í Háskólabíói á föstudaginn. Af þvi tilefni söng Lögreglukórinn nokk- ur lög undir stjórn Guðna Guðmundssonar, sem einnig lék undir á flygil. Hluti af aðgangseyri rann í Sjúkra- og slysasjóð lögreglumanna. COSPER — Þú ert svo eymdarlegur, engn líkara en þú liggir und- ir þungu fargi. Jj'örí 40. ár RESTAURANT % ÞORS^CAFE DISKOTEK A Lúdó Sextett og Stefán Þeir hafa aldrei verið eins hressir og einmitt nú Hver man ekki eftir lögunum Því ekki að taka lífið létt, Olsen Olsen, Átján rauðar rósir, Úti í garði og fleirri góðum lögum. sinn um helgina Bill Fredericks fer á kostum nú sem endra- nær. Þessi frábæri kabarettsöngvari skemmtir í síöasta sinn á föstudag og laugardag. Hljómsveit hússins leikur undir meö Bill Fredericks. Sjón er sögu ríkari! firíréttaður vásíumatur. tríúsið opnað kC. 19.00. ‘Pantid tímanCega. Hlj'ómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi til kl. 03.00 og diskótekiö er að sjálfsögðu á sínum stað á fyrstu hæðinni. RESTAURANT 4\ ÞORS|jCA.FE DISKOTEK % __________X BRAUTARHOLTI20. Miðasala og borðpantanir í símum 23333 og 23335. HVERNIG A AÐ EINANGRA L0FT 0G VEGGI? Þú færð svarið ásamt ótal upplýsingum varðandi einangrun hjá ráðgjafa Steinullarverksmiðjunnar í síma 83617 frá kl. 9-11. STEINULLARVERKSMIÐJAN HF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.