Morgunblaðið - 30.09.1987, Side 58

Morgunblaðið - 30.09.1987, Side 58
58 MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1987 T» Islandsmeistararnir 1987 VALUR gegn WISMUT AUE í Evrópukeppni á Laugardalsvelli kl. 16.30 ídag. Við eigum raunhæfa möguleika. Tryggjum VAL í aðra umferð. Nú er bara að skella sér í hressandi veðri á völlinn - og hvetja VAL GOLF/GRAFARHOLT ALOHA áheitagolf GOLFKLUBBUR Reykjavíkur gengst fyrir all sérstæðu golf- móti, eða golfkeppni, á sunnu- daginn. Þar mun ALOHA-sveit klúbbsina leika elns margar holur og þelr frekast geta á ákveðnum tfma og geta velunn- arar GR heitið á þá. Eins og kunnugt er tekur sveit GR þátt í Evrópukeppni félags- liða í golfí fyrir íslands hönd í nóvember. Það eru þrír kylfíngar úr GR sem mynda sveitina, Hannes Eyvindsson, Sigurður Pétursson og Siguijón Amarson, og á sunnudag- inn ætla þeir í nokkuð nýstárlegan leik í Grafarholtinu. Þar munu kappamir leika eins margar hoiur og þeir geta á fjórum klukkustunum og tuttugu mínútum en það er sá hámarkstími sem hver riðill fær til að ljúka við 18 holur í venjulegu golftnóti í Grafarholti. Strákamir munu leika einum bolta saman eftir venjulegum golfreglum nema hvað heimilt er að leika bolt- anum þegar hann er á hreyfíngu og ekki skiptir máli í hvaða röð leikmennimir slá boltann. Það má líkja þessu við boðhlaup, þar sem boltinn er sleginn á milli manna. Þannig mun Hannes ef til vill he§a leik á fyrstu holu, slá nið- ur á brautina þar sem Sigurður tekur við og slær inná flöt. Þar er Siguijón til staðar og klárar hol- una. Hannes hljóp beint á flötina á annari braut um leið og hann lauk við teighöggið á fyrstu braut og Sigurður á teiginn á annari þannig að um leið og Siguijón lýkur við fyrstu hoiuna slær Sigurður af teignum á þeirri næstu. Gæti orðið skemmtilegur leikur í Grafarholtinu GETRAUNIR Morgunblaðið/Óskar Sæmundsson Hannes Eyvlndsson gefur sér trúlega ekki svona góðan tima á sunnudag- inn þegar hann leikur „hraðgolf" með ALOHA-sveit GR. á sunnudaginn. Keppnin hefst klukkan 13. Tekið er við áheitum í símum 84735 og 82815 á daginn en 35273 á kvöldin og vonast strákamir til að geta safnað talsvert upp í ferðina á Evrópumótið með þessum leik. Á sunnudagsmorguninn verður einnig ALOHA-mót og verða þar leiknar 18 holur með fullri forgjöf. Ræst verður út í þá keppni frá klukkan 9 árdegis. Getraunir hleypa hópleik af stokkunum ENGINN seðill kom fram með 12 rátta leiki í 5. leikviku, enda úrslitin fremur óvænt. Til dæm- is var ekkert jafntefii. 347.279 krónur bíða því fyrsta vinnings- hafa næstu leikviku. Fimmtán getspekingar reyndust með 11 rétta og fékk hver 9.922 krónur í sinn hlut. Tölvumóttakan hélt áfram á laugar- dag og vom 2.640 raðir lesnar inn að þessu sinni. Þar af vom 2 þeirra með 11 rétta. HópMkur getrauna Á laugardag hefst inntaka í hópleik getrauna. Forsenda þess að get- raunir ráðast í að halda úti þessum leik er tölvuvæðing sú sem fyrir- tækið hefur ráðist í nú síðustu vikur, því búist er við að flestir hópanna skili sínum lausnum á tölvutæku formi. Með síaukinni tölvueign landsmanna hefur opnast sá möguleiki að hópar komi með disklinga, eða hringi eða póstsendi þá utan af landi, og við uppgjör séu raðir lesnar inná tölvuna í Laugar- dalnum. Þessi hópleikur er að sjálfsögðu ekki eingöngu fyrir þá sem nota tölvur við útfyllingu seðla. Allir sem tippa a.m.k. 250 raðir í viku hverri em gjaldgengir í leikinn. Mikilvæg- ast er því að merkja mjög rækilega að viðkomandi vilji vera þátttakandi í leiknum. íslenskar getraunir hafa nú fest kaup á hugbúnaði sem auðveldar hópnum alla framkvæmd leiksins gegnum einkatölvur. Nú í október- byijun taka til starfa 2 sölumenn hjá getraunum og munu þeir að- stoða íþróttafélögin og aðra sem áhuga að setja af stað hópa og kynna hugbúnaðinn, sem er að- gengilegur í alla staði. Vagleg verðlaun Það er til mikils að vinna í hópleik þessum því að sá hópur sem stend- ur sig best fær sem umbun ferð fyrir 5 á stórleik í Evrópu í vor. Sá möguleiki er fyrir hendi að þó einhver vinni aldrei eða lftið þá getur hann átt möguleika á verð- launum ef mjóu hefur munað í nokkur skipti. FréttatUkynning. 1X2 S c 3 ? 5 > o Tíminn c c 2i Dagur 1 i m 3 oc cv S s c I i Sunday Mlrror Sunday Paopla News of the Woríd SAMTALS 1 2 4 CharKon — Arsenal 2 2 2 2 2 2 2 X 2 — — — 0 1 8 Chelsea — Newcastle 1 1 1 X 1 1 1 1 1 — — — 8 1 0 Coventry — Watford 1 1 X 1 1 1 1 1 1 — — — 8 1 0 Uverpool — Portamouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Luton — Man. Utd. X X 2 1 1 X 2 2 2 — — — 2 3 4 Oxford — Norwlch 1 1 1 X X X X X X — •— — 3 6 0 Southampton — Everton 2 2 X 2 X 1 2 2 2 — — — 1 2 6 Tottenham — Sheff. Wedn. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Weat Ham — Derby 1 1 2 2 1 1 1 X 1 — — — 8 1 2 Wimbledon — QPR 1 1 2 2 1 2 2 X 2 — — — 3 1 5 Blackbum — Leeda 2 2 X 1 X 2 1 1 1 — — — 4 2 3 ■ i í. Li . Ipswich — Barnsley X 1 2 1 1 1 rtl.í-: (•1) Xfii Í.Tt i ■8-r; uuiuiq< 6 ! OCÍ: ’Tllr. utiurmgi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.