Morgunblaðið - 04.10.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 04.10.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 35 r eróbikk - líkamsrækt - fímleika - jazzballett PÓSTSENDUM Heildsölubirgðir: S. 10330 SPOH1VOHUH SPORTVORUI/ERSLUN INGOLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 40. Á HORNIKLAPPARSTÍGS OG GREUISGÖTU S:i17S2 RÍKISÚTVARPIÐ Samkeppni um minningaþætti Ríkisútvarpið efnir til samkeppni um minningaþætti um efni sem tengist hlut- deild í íslensku þjóðlífi á fyrri tíð. Um er að ræða minningar frá árdögum útvarpsins um einstaka útvarpsmenn, eftirminnilega atburði sem útvarpi ten&jast og almenn not fólks af útvarpinu meðan það var ein- stæður íjölmiðill í sinni röð. Heimilt er að fá til skrásetjara sem riti niður eftirfrásögn sögumanns. Tvenn verðlaun verða veitt, 40 og 20 þúsund krónur, auka óskertra höfundarlauna, en Ríkisútvarpið áskilur sér flutningsrétt á þeim þáttum sem það kýs. Þættirnir skulu ekki vera lengri en 10-12 síóur vélritaðar. Handritum sé skilað til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1,150 Reykjavík, í síðasta lagi 1. febrúar á næsta ári merktum: „Útvarpsminningar“. RÍKISÚJVARPIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.