Morgunblaðið - 04.10.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 04.10.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 51 MÁIMUDAfiUR 5. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 1S.20 ► Ritmáls- fróttir 18.30 ► Ævln- týri frá ýmsum Iðndum (Story- book Internatio- ■nat)--------------- 18.66 ► Antilóp- an snýr aftur. 18.20 ► Frétta- ágrip á táknmáli 19.26 ► Iþróttir b ð STOD-2 4BM6.46 ► Dagur Martins (Martins Day). Aðalhlutverk: Richard <®Fimmtón ára (Fifteen). Mynda- Harris, Justin Henry og James Coburn. Leikstjóri: Alan Gibson. flokkurfyrirbörn og unglinga. Framleiðendur: Richard Dalton og Roy Krost. Þýðandi: Ástráður 18.66 ► Hetjur hlmingelmslns Haraldsson. (He-man). Teiknimynd. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ►- 20.00 ► Fréttir og veður 20.45 ► GóAi dátinn Sveik. 21.45 ► Njósnarinn Blunt (Blunt). Bresk sjónvarps- fþróttir 20.36 ► Auglýsingar Fimmti þáttur. Austurrískur mynda- mynd frá árinu 1986. Aöalhlutverk: lan Richardson, og dagskrá flokkur i þrettán báttum gerður eftir Anthony Hopkins, Michael Williams og Rosie Kerslake. sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Anthony Blunt var virtur listfræðingur sem haföi verið Hasek. Aðalhlutverk: Fritz Muliar, starfsmaður bresku leyniþjónustunnar í heimsstyrjöld- Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. inni síðari og einnig konungsfjölskyldunnar. 23.16 ► Jesn-Michel Jarre íTex- as. Frá undirbúningi og tónleikum listamannsins í Houston. 00.10 ^ Útvarpsfréttir. 19.19 ► 19:19 20.20 ► Fjölskyldubönd 4BÞ21.15 ► Heima (Heimat). Hrað- 4BÞ22.16 ► DallasGrill- 4BÞ23.00 ► Óvænt endalok (Tales of the Unexpected). (FamilyTies). brautin. Sex þúsund manns setjast veislan. Leikstjóri er 4BÞ23.25 ► Á heimleiö (My Palakari). Peter Panakos 4SÞ20.45 ► Ferðaþaattir að i Hunruck vegna vegafram- Gwen Arner. Þýðandi er er innflytjandi í Bandarikjunum sem eytt hefur 35 árum National Geographic. Fom kvæmda. Á meðal þeirra er Otto Björn Baldursson. í að öngla saman fyrir ferð til heimabæjar síns í Grikk- indversk danslist og japanskir Wohlleben sem færgistingu hjá landi. Aðalhlutverk: Telly Savalas og Michael Constantine. kafarar veröa efni þáttarins. Simon-fjölskyldunni. 00.66 ► Dagskrárlok t Innilegar þakkir fœrum við þeim fjölmörgu nær og fjær sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EIRÍKS ERLENDSSONAR, Leirubakka 12, Reykjavfk. Sérstakar þakkir til starfsfólks Vífilsstaðaspítala. Björg Jónsdóttir, Katrfn Eirfksdóttir, Svelnn Guðlaugsson, Sigurbjörg E. Eirfksdóttir, Pjetur M. Helgason, og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og jaröar- för móður okkar, tengdamóöur og ömmu, ÁGÚSTU ÞÓRÐARDÓTTUR frá Einkofa, Eyrarbakka. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar og heimilishjúkrunar Kópavogs fyrir frábæra umönnun. Sigurbjörg Þorleifsdóttlr, Friðrlk Steindórsson, Þórey Þorleifsdóttir, Kjartan Þorleifsson, Kristfn Kristinsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför GÍSLA GUÐLAUGS ELfSSONAR, Vinaminni, Seyöisfiröl. Guörún Elfsdóttir, Höröur Pótursson, Lukka Elfsdóttir, Bella Pótursdóttir, Björg Elfsdóttir, Sigurður Pótursson. t Innilegt þakklæti til allra sem sýndu okkur samúð og hlýjan hug við andlát og útför eiginmanns míns, föður og sonar, SIGURÐAR ÆGIS JÓNSSONAR, Álagranda 12. Helga Guðmundsdóttlr, Benedikt BJarki Æglsson, Aðalheiður Slgurðardóttir. 1 Ol ncftpinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. 8 S.HELGASONHF STEINSMIÐJA SKEÞWUVEGI 48 SlMI 76677 UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn- laugur Stefánsson, Heydölum, flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund bam- anna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorarensen les þýðingu sína (28). Barnalög. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. Jónína Benediktsdóttir sér um morgunleikfimi kl. 9.20. 09.46 Búnaöarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríöur Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn — Málefni fatlaöra. Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. (Einnig útvarpaö á þriðjudagskvöld kl. 20.40.) 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 16.30 Lesiö úr forystugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Tónlist á siödegi. a. Konsert i d-moll eftir Georg Philipp Telemann. „Cassenti Players"-kamm- ersveitin leikur. b. Sellósónata nr. 10 í E-dúr eftir Gius- eppe Valentini. Paul Tortelier og Shuku Iwasaki leika. c. Kvartett í Es-dúr op. 8 nr. 2 fyrir óbó, klarinettu, hom og fagott eftir Karl Stamitz. Félagar úr Eichendorff- kvintettinum leika. d. Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „English Concert“-hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 Visindaþáttur. Umsjón: Þorlákur Hejgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Um daginn og veg- inn. Gunnlaugur Ólafsson bóndi á Grímsstöðum á Fjöllum talar. (Frá Egilsstöðum.) 20.00 Kliöur aldanna. Ríkharður öm Pálsson ræðir við Guðmund Guðna Guömundsson. Síöari hluti. (Endurtek- inn þáttur frá fimmtudegi.) 20.40 Viötalið. Ásdls Skúladóttir ræðir við Guðmund Guðna Guömundsson. Síðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd". Guðbjörg Þórisdóttir byrjar lesturinn. Sverrir Tómasson flytur formálsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Aldarminning Guðjóns Samúels- sonar húsameistara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Áður útvarpað ( apríl sl.) 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1987. Teresa Berganza syngur lög eftir Eduardo Toldra, Jesus Guridi, Enrique Granados og Joaquin Turina á hljómleikum i Hákonshallen 23. maf sl. Alvarez Parejo leikur á píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 6.00 Næturvakt Útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli Triála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.06 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Úr pressunni. Andrea Jónsdóttir kynnir nýjar afurðir úr plötu- og blaöa- pressunni og tengir við fortíöina þar sem við á. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Naéöingur. Rósa Guðný Þórs- dóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýmsum áttum, les stuttar frásagnir og draugasögu undir miðnættið. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Pétur Steinn Guðmundsson á létt- um nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfiriit. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir — Bylgju- kvöldkaffi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigttyggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn." Jón Axel Ólafsson. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Ókynnt tónlist i einn klukkutima. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á siökveldi. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ALFA FM102,9 8.00 Morgunstund. Guðsorðogbæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan. 24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Fréttir af samgöngum og veðri og fær fólk í stutt spjall. Fréttir sagðar kl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson með gömul og ný lög. Afmæliskveðjur og fróttaget- raun. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir spilar fyrir húsmæður og vinnandi fólk. Fróttir kl. 15.00. 17.00 ( sigtinu. Ómar Pétursso og Frið- rik Indriðason huga að málum Norðeldninga. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskráríok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.06— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.