Morgunblaðið - 07.10.1987, Page 18

Morgunblaðið - 07.10.1987, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 Kumm verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu föstudagskvöld 9. októl Fjöldasöngur — sjón- varpssýnirr fránárrT^ sKeiöinusT sumar. Húsið verður opnað kl. 19.30 fyrir matargesti. Miðar seldir og borð tekin frá á Hótel Sögu milli kl. 5 og 7 á fimmtudag, sími 20221. Miðar einnig seldir við innganginn. Starfsþjálfun fatlaðra: Stökkpallur út í frekara nám Morgunblaðið/Sverrir Aðstandendur Starfsþjálfunar fatlaðra ( húsnæðinu að Hátúni 10 A. Guðrún Hannesdóttir forstöðumaður, Margrét Margeirsdóttir, i Ingimundur Friðjónsson og Arnþór Helgason sem skipa stjórn starfs- I þjálfunarinnar. STARFSÞJÁLFUN fatlaðra tók til starfa i gær 7. oktober. Starfs- þjálfunin, sem hét áður Skóli fatlaðra, hefur legið niðri í rúmt ár. Hún er starfrækt í húsnæði Öryrkj abandalags íslands að Hátúni 10 A og hófu fjórtán fatl- aðir einstaklingar á aldrinum sautján ára til rúmlega fimmtugs nám. Um áramótin munu svo bætast við fleiri nemendur. Skóla fatlaðra var komið á fót árið 1983 að tilstuðlan Rauða kross íslands, Öryrlq'abandalagsins, Stjómunarfélags íslands og Sam- taka endurhæfðra mænuskaddaðra. Sá Rauði kross íslands um rekstur og stjómun hans, auk þess sem hann flármagnaði reksturinn ásamt nokkrum félagasamtökum. Starf- semi starfsþjálfunarinnar lá niðri síðastliðinn vetur, meðan fram fór endurskipulagning á rekstri hennar. Nýjar starfsreglur kveða á um að Oryrkjabandalag íslands beri ábyrgð á rekstri starfsþjálfunarinn- ar, en Félagsmálaráðuneytið beri Qárhagslega ábyrgð. I stjóm Starfsþjálfunar fatlaðra eiga sæti tveir fulltrúar Öryrkjabandalagsins, þeir Ingimundur Magnússon rekstr- arfræðingur og Amþór Helgason formaður ÖBÍ og einn fulltrúi frá Félagsmálaráðuneytinu, Margrét Margeirsdóttir deildarstjóri, sem er jafnframt formaður stjómarinnar. Fimmtán manna fulltrúaráð er ráð- gefandi fyrir stjómina. Forstöðu- maður starfsþjálfunarinnar er Guðrún Hannesdóttir, námsráð- gjafi. Auk Guðrúnar munu Siguijón Einarsson, Helga Bjömsdóttir, Jó- hann B. Kristinsson og Jón Gíslason kenna við skólann. Kennd verður íslenska, enska, bókfærsla, verslun- arreikningur, tölvufræði og sam- félagsfræði og er ætlast til að nemendur fylgist að í kennslunni. Námið er þijár annir og verður síðasta önnin ætluð til starfsnáms. Á fundi sem aðstandendur starfs- þjálfunarinnar efndu til, kom fram að þetta nám væri einkum ætlað þeim sem hefðu lent í slysum og þörfnuðust endurhæfíngar. Eftir að endurhæfíngu lyki á Grensási, tæki ekkert við, starfsþjálfuninni væri ætlað að gera fólki kleift að he§a framhaldsnám og að stunda almenn þjónustustörf. Hún kenndi fólki að takast á við lífíð á nýjum grund- velli. Bentu aðstandendumir í því sambandi á að tölvur hefðu valdið byltingu í málefnum fatlaðra, þar sem þær gerðu mörgum kleift að tjá sig skriflega. Því væri lögð áhersla á að nýta tölvur sem mest í náminu. Skíöaskólinn í Kerlingarfjöllum. Námskeið fyrir ríkisstarfsmenn Stjómsýslufræðsla ríkisins var sett á fót haustið 1986 af fjár- laga- og hagsýslustofnun f samstarfi við Endurmenntunamefnd Háskólans. Hlutverk hennar er að bæta rekstur ríkisstofnana með mark- vissu fræðslustarfi um árangursríka stjómsýslu. Nú hafa um 700 ríkisstarfsmenn sótt þessi námskeið en við erum rétt að byrja. Næstu námskeið sem haldin veröa í október og nóvember eru: Reglur um meðferð mála í stjómsýslunni 13. og 14. okt. Ætlað þeim sem fjalla um ákvörðun um meðferð og afgreiðslu mála hjá ríkinu. Mat á vinnu ríkisstarfsmanna 15. og 16. okt. Eru til leiðirtil að meta betur vinnu starfsmanna í þinni stofnun? Mat á íjárfestingarvalkostum 27. okt. Hvemig metum við arósemi hjá ríkinu og forgangsröðum verkefnum? Ráðningar og laun nóv. Meðferð launamála hjá ríkinu og starfsemi launadeildar. Að skrifa skýrslu 9-12. nóv. Hvernig skrifa má skýrslu á markvissan, skýran og lipran hátt. Stefnumótun og starfsáætlanir ríkisstofnana 13. nóv. Leiðir til markvissara starfs hjá ríkisstofnunum og auðveldara endurmats. Bókhald, grunnnámskeið 16.-18. nóv. Starfsmannaviðtöl 17. og 18. nóv. Leió til að virkja starfsmenn og meta árangur í starfi. Bókhald ríkisins, uppbygging og notkun 19. og 20. nóv. Fjárlagagerð 23. og 24. nóv. Vandaður frágangur á fjárlagaiillögum er forsenda þess að þær fái eðlilega umtjöllun. Hér færðu slíka kennslu. Ríkisstarfsmenn eru hvattir til að kynna sér námskeiðin. Kynningarbæklingur fyrir haustönn fæst á öllum ríkisstofnunum og hjá Endurmenntunarnefnd HÍ, Simi 91-23712. A\\W í tilefni af && komu fyrstu sendingar FUNAI myndbandstækja til íslands bjóöum viö sérstakt kynningarverð á takmörkuðu magni af VHS Funai VCR 4800 * HQ (high quality) kerfl * Þráölaus fjarstýrlng * 4 þátta/14 daga upptökumlnnl * 12 ráslr * Hraöupptaka * Rakavarnarkerfi (Dew) * SJálfvlrk bakspólun FJölhæft minnl Vörumarkaðurinn J KRINGLUNNI S:685440 Vegna mikillar aðsóknar er nauðsvniegt að panta tímanle^a. St jornsvsliifriertsla ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.