Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 Kumm verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu föstudagskvöld 9. októl Fjöldasöngur — sjón- varpssýnirr fránárrT^ sKeiöinusT sumar. Húsið verður opnað kl. 19.30 fyrir matargesti. Miðar seldir og borð tekin frá á Hótel Sögu milli kl. 5 og 7 á fimmtudag, sími 20221. Miðar einnig seldir við innganginn. Starfsþjálfun fatlaðra: Stökkpallur út í frekara nám Morgunblaðið/Sverrir Aðstandendur Starfsþjálfunar fatlaðra ( húsnæðinu að Hátúni 10 A. Guðrún Hannesdóttir forstöðumaður, Margrét Margeirsdóttir, i Ingimundur Friðjónsson og Arnþór Helgason sem skipa stjórn starfs- I þjálfunarinnar. STARFSÞJÁLFUN fatlaðra tók til starfa i gær 7. oktober. Starfs- þjálfunin, sem hét áður Skóli fatlaðra, hefur legið niðri í rúmt ár. Hún er starfrækt í húsnæði Öryrkj abandalags íslands að Hátúni 10 A og hófu fjórtán fatl- aðir einstaklingar á aldrinum sautján ára til rúmlega fimmtugs nám. Um áramótin munu svo bætast við fleiri nemendur. Skóla fatlaðra var komið á fót árið 1983 að tilstuðlan Rauða kross íslands, Öryrlq'abandalagsins, Stjómunarfélags íslands og Sam- taka endurhæfðra mænuskaddaðra. Sá Rauði kross íslands um rekstur og stjómun hans, auk þess sem hann flármagnaði reksturinn ásamt nokkrum félagasamtökum. Starf- semi starfsþjálfunarinnar lá niðri síðastliðinn vetur, meðan fram fór endurskipulagning á rekstri hennar. Nýjar starfsreglur kveða á um að Oryrkjabandalag íslands beri ábyrgð á rekstri starfsþjálfunarinn- ar, en Félagsmálaráðuneytið beri Qárhagslega ábyrgð. I stjóm Starfsþjálfunar fatlaðra eiga sæti tveir fulltrúar Öryrkjabandalagsins, þeir Ingimundur Magnússon rekstr- arfræðingur og Amþór Helgason formaður ÖBÍ og einn fulltrúi frá Félagsmálaráðuneytinu, Margrét Margeirsdóttir deildarstjóri, sem er jafnframt formaður stjómarinnar. Fimmtán manna fulltrúaráð er ráð- gefandi fyrir stjómina. Forstöðu- maður starfsþjálfunarinnar er Guðrún Hannesdóttir, námsráð- gjafi. Auk Guðrúnar munu Siguijón Einarsson, Helga Bjömsdóttir, Jó- hann B. Kristinsson og Jón Gíslason kenna við skólann. Kennd verður íslenska, enska, bókfærsla, verslun- arreikningur, tölvufræði og sam- félagsfræði og er ætlast til að nemendur fylgist að í kennslunni. Námið er þijár annir og verður síðasta önnin ætluð til starfsnáms. Á fundi sem aðstandendur starfs- þjálfunarinnar efndu til, kom fram að þetta nám væri einkum ætlað þeim sem hefðu lent í slysum og þörfnuðust endurhæfíngar. Eftir að endurhæfíngu lyki á Grensási, tæki ekkert við, starfsþjálfuninni væri ætlað að gera fólki kleift að he§a framhaldsnám og að stunda almenn þjónustustörf. Hún kenndi fólki að takast á við lífíð á nýjum grund- velli. Bentu aðstandendumir í því sambandi á að tölvur hefðu valdið byltingu í málefnum fatlaðra, þar sem þær gerðu mörgum kleift að tjá sig skriflega. Því væri lögð áhersla á að nýta tölvur sem mest í náminu. Skíöaskólinn í Kerlingarfjöllum. Námskeið fyrir ríkisstarfsmenn Stjómsýslufræðsla ríkisins var sett á fót haustið 1986 af fjár- laga- og hagsýslustofnun f samstarfi við Endurmenntunamefnd Háskólans. Hlutverk hennar er að bæta rekstur ríkisstofnana með mark- vissu fræðslustarfi um árangursríka stjómsýslu. Nú hafa um 700 ríkisstarfsmenn sótt þessi námskeið en við erum rétt að byrja. Næstu námskeið sem haldin veröa í október og nóvember eru: Reglur um meðferð mála í stjómsýslunni 13. og 14. okt. Ætlað þeim sem fjalla um ákvörðun um meðferð og afgreiðslu mála hjá ríkinu. Mat á vinnu ríkisstarfsmanna 15. og 16. okt. Eru til leiðirtil að meta betur vinnu starfsmanna í þinni stofnun? Mat á íjárfestingarvalkostum 27. okt. Hvemig metum við arósemi hjá ríkinu og forgangsröðum verkefnum? Ráðningar og laun nóv. Meðferð launamála hjá ríkinu og starfsemi launadeildar. Að skrifa skýrslu 9-12. nóv. Hvernig skrifa má skýrslu á markvissan, skýran og lipran hátt. Stefnumótun og starfsáætlanir ríkisstofnana 13. nóv. Leiðir til markvissara starfs hjá ríkisstofnunum og auðveldara endurmats. Bókhald, grunnnámskeið 16.-18. nóv. Starfsmannaviðtöl 17. og 18. nóv. Leió til að virkja starfsmenn og meta árangur í starfi. Bókhald ríkisins, uppbygging og notkun 19. og 20. nóv. Fjárlagagerð 23. og 24. nóv. Vandaður frágangur á fjárlagaiillögum er forsenda þess að þær fái eðlilega umtjöllun. Hér færðu slíka kennslu. Ríkisstarfsmenn eru hvattir til að kynna sér námskeiðin. Kynningarbæklingur fyrir haustönn fæst á öllum ríkisstofnunum og hjá Endurmenntunarnefnd HÍ, Simi 91-23712. A\\W í tilefni af && komu fyrstu sendingar FUNAI myndbandstækja til íslands bjóöum viö sérstakt kynningarverð á takmörkuðu magni af VHS Funai VCR 4800 * HQ (high quality) kerfl * Þráölaus fjarstýrlng * 4 þátta/14 daga upptökumlnnl * 12 ráslr * Hraöupptaka * Rakavarnarkerfi (Dew) * SJálfvlrk bakspólun FJölhæft minnl Vörumarkaðurinn J KRINGLUNNI S:685440 Vegna mikillar aðsóknar er nauðsvniegt að panta tímanle^a. St jornsvsliifriertsla ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.