Morgunblaðið - 14.10.1987, Page 25

Morgunblaðið - 14.10.1987, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 25 Kokksi dregiir hárkollu af þekktum bæjarbúa upp úr pottinum og býður ábót. Vel heppnuð grín- iðja á Hótel Selfossi HÓTEL Selfoss hóf skemmti- dagskrá vetrarins þriðja október með skemmtiatriðum og dansi. Það voru félagar úr Gríniðjunni, Júlíus Brjánsson, Laddi og Edda Björgvinsdóttir, sem fóru með gamanmál í gervi þekktra and- lita úr sjónvarpsþætti Stöðvar tvö, Sjúkrahúsið í Gervahverfi. Gestir þetta fyrsta kvöld kunnu vel að meta skemmtiatriðin sem voru fléttuð nöfnum fólks frá Sel- fossi. Þegar fólkið hafði nýlokið við dýrindis kvöldverð hótelsins var kokkurinn kallaður fram og inn á gólfíð gekk sjúkrahússkokkurinn úr Gervahverfi í allri sinni dýrð með pottinn undir hendinni. Hann bauð fólki ábót en í stað matar komu alls kjms hlutir upp úr pottinum, þar á meðal nærbuxur naftigreindr- ar frúar sem hafði fengið að bregða þeim í suðuna. Einnig komu fram fjósasokkar eins úr hljómsveitinni og upplýsti kokksi að eftir að hann fór að bregða þeim í pottinn hefði súpukrafturinn verið óþarfur. Síðan rak hvert atriðið annað, læknamir úr Gervahverfinu fóm á kostum og virtu fyrir sér gestina með hinum ýmsu athugasemdum sem sannar- lega kitluðu hláturtaugamar. í lokin kom svo gamall kunningi fram, Eiríkur Fjalar, sem ekki kunni við að taka lögin, sagði að það ætti ekki við. Hann vildi frekar spila þau með bros á vör. Eftir að skemmtiatriðum lauk lék hljóm- sveitin Karma fyrir dansi, en svo heitir hljómsveit hússins. Þar er Skemmtikröftum klappað lof f lófa. MorgunblaoiA/Sigurður Jónsson hausttilboð RAFHA eldavél og vifta. Pakkaverð Kr. 36.875.— INNRfTUN TIL TI3 /11/T m • m 'm SIMI: Ö£ UJ OD SAMNINGATÆKNI NÆRÐ ÞU ÞINU, EÐA VIÐMÆLANDINN SÍNU? BEITIR HANN ÞIG SAMNINGA TÆKNI - EÐA ÞÚ HANN? Samningatækni Dr. Karrass erbeitt víða um veröld. Á síðustu námskeið komust færri en vildu. Námskeiðið fer fram á ensku. LEIÐBEINANDI: Eric Tose, frá Audis International, Englandi. TÍMI OG STAÐUR: 26.-27. okt. kl. 8.30-17.30 að Ánanaustum 15. rJJ ’INNURE MtmumwiŒM WM Eiríkur Fjalar var með ný atriði. Fyrir aftan hann sér f Kristjönu söngkonu. hljómsveitarstjóri Ólafur Þórarins- son og söngkona Kristjana Stefáns- dóttir. Þetta fyrsta kvöld var vel heppn- að og ekki annað að sjá en gestir væm ánægðir með það sem í boði var. Gerðar hafa verið smávægileg- ar breytingar á husakynnum hótels- ins, fatahengi fært á jarðhæð og útbúin setustofa á efri hæðinni, framan við aðalsalinn. Inni í aðal- salnum hefur hljómsveitarpallurinn .verið færður til og er nú gegnt inn- gangi í salinn. Þá hafa verið settir upp alls kyns kastarar og búnaður til að lífga upp á stemmninguna hverju sinni. — Sig. Jóns. HVER VERÐA ÖRLÖG FYRIRTÆKISINS EF ÓHAPP STÖÐVAR REKSTURINNÁ MORGUN? Stjórnendur fyrirtækja gera sér æ betur grein fyrirþví hve mikilvægt er að dreifa áhættu. Því hefur athygli þeirra í auknum mæli beinst að atvinnurekstrar- tryggingum. LEIÐBEINANDI: Kristján Bj. Ólafsson, rekstrarhagfræðingur. TÍMI OG STAÐUR: 28.-30. okt. kl. 8:30-12.30 að Ánanaustum 15. WMM INNRITUN TIL Ml KRAFAN ER: HAGKVÆMNI MÓTIREKSTURINN. - HVERNIG VERÐUR HENNI MÆTT? EFNI: • Hlutverk stjórnandans • fjármál • hagræðing starfsmannahalds • upþlýsingaóflun, o.m.fl. LEIÐBEINENDUR: Gunnar Maack og Reynir Kristinsson, ásamt öðru starfsfólki Hagvangs hf. TÍMI OG STAÐUR: 29.-30. okt. kl. 8.30-12.30 að Ánanaustum 15. ÍNNRITUN TfL miðað við stgr. SIMI: 621066 RÉTTAR UMBÚÐIR, RÉTT PÖKKUN, HAGKVÆMNI OG ÍTRASTA TÆKNI í FLUTNINGUM OG DREIFINGU eru atriði sem ekkertgott fyrirtæki geturlitið fram hjá. EFNI: - Pökkun og umbúðir. - Neysluvöruumbúðir. - Kostnaðarþættir í heildarkostnaði umbúða. - Útlit og boðskapur. - Umbúðaflokkar, umbúðatækni og skipulagning umbúðavinnunnar. LEIÐBEINANDI: Valdemar Gunnarsson emballerings- ökonom frá Norsk Emballageskola. TlMI OG STAÐUR: 28. október kl. 8.30 til 17.30 að Ánanaustum 15. Áœtlanir sem stjórntœkl 21.-22. okt., Verðbréfamarkaðurinn 22.-23. okt. og Time Manager 21.-22. okt. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.