Morgunblaðið - 29.10.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 29.10.1987, Síða 27
Auglýsingastofa Gunnars SlA Nú hefur göngu sína stórhappdrættí á vegum Sam- taka um byggíngu tónlístarhúss. Eingöngu verður dregíð úr seldum míðum og aðeíns gefnír út 50.000 míðar. Tíl þess að byggja tóníistarhús sem þjónað getur þörfum okkar Islendínga og tónlistarmanna úr öllum greinum tónlistarlífsíns, s.s. popp, klassík, jass, þjóð- laga, óperu, kóra o. fl. þá þarf gífurlegt Qármagn. Og þar sem þetta er að öllu leití sjálfstætt átak óháð ríkisstyrkjum, þá leítum víð til ykkar góðir Iandsmenn. Með nýju tónlístarhúsí byggjum víð fyrir framtíðína, okkur, börnin okkar og barnabörnín. Chevrolet Monza SL-E að verðmætí........................................kr. 540.000 50 Phílíips geíslaspílarar að verðmætí..................................kr. 1.800.000 Ferð fyrír 2 með Flugleíðum tíl Kaupmannahafnar að verðmætí.............kr. 89.000 Ferð fyrír 2 með Faranda tíl Vínarborgar að verðmæti....................kr. 82.000 Við höldum stór-konsert í Reiðhöllinni laugardaginn 14. nóvember og þar munum við draga í happdrætt- ínu í beínní útsendíngu Ríkíssjónvarpsíns. Kaupíð míða og sjáíð vínníngstölurnar bírtar á skerminum um leið og þær verða dregnar úr „hattin- um“. EF ALLIR ERU MEÐ ÞÁ ER ALLT HÆGT Samtök um byggingu tónlistarhúss

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.