Morgunblaðið - 03.11.1987, Page 6

Morgunblaðið - 03.11.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- 18.23 ► Súrtog 19.00 ► - fréttir. sætt (Sweet and Poppkorn. 18.00 ► Villi Sour). spæta og vlnir 18.50 ► Frétta- hans. ágripá táknmáli. ® 16.30 ► FrœgA og frami (Rich and Famous). Mynd um tvo rithöf- unda, vináttu þeirra, sorgirog gleöi. Aöalhlutverk: Jacqueline Bisset og Candice Bergen. Leikstjóri: Georg Delerue. 18.15Þ- Ala Carte. Lista- kokkurinn Skúli Hansen mat- býr Ijúffenga rétti. 4BM8.60 (► Fimmtðn ára. Myndaflokkurfyr- ir börn og unglinga þar sem unglingarfara meööll hlutverkin. 19.19 ► 19.19. SJONVARP/KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 0 19.30 ► Vlð feðginln (Me and MyGirl). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýsing- arogdagskrá. 20.40 ► Landném f geimnum (The Great Space Race). Þriöji þátt- ur. Bandarískur heimildamynda- flokkur í fjórum þáttum þar sem lýst er kapphlaupinu um aöstööu ogvöld íhimingeimnum. 21.40 ► Kast- Ijés. Þáttur um erlend málefni. 22.15 ► Arfur Guldenburgs (Das Erbe des Gulden- burgs). Fyrsti þáttur. Þýskur myndaflokkur i fjórtán þáttum. Guldenburg-fjölskyldan á sér ættaróöal sunnar- lega í Slésvík-Holtsetalandi. Þar skiptast á skin og skúrir og sannast á þeirri ætt að sjaldan fylgir auöna auði. 23.45 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖD2 19.19 ► 19.19. 20.30 ► Miklabraut (Highway to Heaven). <®21.20 ► Létt spaug. Just for Laughs. 4BÞ21.45 ► íþróttirá þriðjudegi. Blandaöur íþróttaþáttur meö efni úrýmsum áttum. Umsjónarmaöur erHeimirKarlsson. 48(22.45 ► Hunter. Kona nokkur er grunuö um morö- tilræöi viö eiginmann sinn. Dee Dee og McCall eru köll- uð til aö bera vitni í málinu. 4BP23.35 ► Náttfari (Midnight Man). Öryggisvöröur viö há- skóla grennslast fyrir um dular- fullan dauödaga eins nemandans. 01.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Guðmundur Sæ- mundsson talar um daglegt mál kl. 7.53. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur byrjar lesturinn. (Áöur út- varpaö 1978.) 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 í dagsins önn — Alzheimer-sjúk- dómurinn. Umsjón: • Steinunn H. Lárusdóttir. (Áöur útvarpaö 20. þ.m.) 13.36 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miö- vikudagskvöldi.) Tilkynningar. 15.00 Fréttir. að er auðvitað alltof snemmt að spá fyrir um gæfu og gengi landsbyggðarspumingaþáttar Óm- ars: Hvað heldurðu?, en fyrsti þátturinn er var á dagskrá ríkis- sjónvarpsins síðastliöið sunnudags- kveld reyndist bara býsna skemmtilegur en þar tókust á ís- fírðingar og Barðstrendingar. Einkum þótti mér gaman að hinum hnyttnu vísum hagyrðinganna. Hvemig stendur annars á því að slíkum kveðskap er ekki gert hærra undir höfði á Islandi en raun ber vitni? Að mínu viti verður mannlíf hér fátæklegra og snauðara er ha- gyrðinganna nýtur ekki lengur við. Hvemig væri nú ágætu yfirvöld menntamála að stæla málvitund uppvaxandi kynslóðar með því að ráða nokkra snjalla hagyrðinga er færu um skólana og kenndu krökk- unum og okkur kennurunum að kasta fram stöku og að kveðast á? Það er til lítils að senda inní skól- ana sprenglærða kennslufræðinga 15.03 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert. Sin- fónía nr. 9 í C-dúr. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Isfvan Kertesz stjómar. (Hljómplata.) Tilkynningar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Torgiö — Byggða- og sveitar- stjórnamál. Umsjón Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tjlkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekínn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmunds- son flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Málefni fatlaöra. Umsjón: Sigrún ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 21.05 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan „Sigling" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikritið „Erfingjar í vanda" oftir Kurt Goetz. Þýöandi: Hjörtur Halldórs- son. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Gestur Pálsson, Margrét Guömundsdóttir, Nína menntamálaráðuneytisins er leggja dauða mælistiku fræðanna á hina lifandi kennslu, nær væri að kveðja til málsnjalla menn, hagyrðinga og svo skáldin til að lífga enn frekar uppá hina annars þróttmiklu íslenskukennslu. Mælistikukennslu- fræðingar ráðuneytanna þvælast bara fyrir þeim er fást við móður- málskennslu { landi voru! Á slíka kennslu verður sjaldnast lögð mæli- stika því þar er fyrst og fremst um að ræða að spinna hinn ósýnilega þráð er tengir nemanda og kenn- ara, en auðvitað má alltaf bæta grunnmenntun kennaranna, náms- gögnin og svo mætti enn auka á fjölbreytnina með því að senda á vettvang hina málsnjöllu einstakl- inga er klæða málið í búning ferskeytlunnar. íslenskt tal Og enn hvarflar hugurinn að ástkæra móðurmálinu er verður Sveinsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Karlsson, Kristín Thors, Auöur Harpa Gissurardóttir, Halldór Gísla- son, Sverrir Gíslason, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður flutt 1962 og 1965.) 22.55 (slensk tónlist. Sóleyjarkvæöi eftir Pétur Pálsson viö Ijóö Jóhannesar úr Kötlum. Pétur Pálsson, Arnar Jónsson, Karl Guömundsson, Kjartan Ragnars- son, Siguröur Rúnar Jónsson o.fl. flytja, Eyvindur Erlendsson stjórnar flutningi. (Hljómplata.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fregnir af veöri, umferö og færö og litiö í blööin. Viötöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og tónlist. 10.05 Miömorgunssyrpa. M.a. veröa leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort meö nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. íj'ölmiðlarýninum stöðugt hugleikn- ara, sennilega vegna þess að hann marar löngum í hálfu kafi í engil- saxneska ljósvakasænum. Of mikið má af öllu gera og þegar undirritað- ur sýpur hveljur starfsins vegna þá er leitað heim til þess ástkæra yl- hýra. Síðastliðinn sunnudag var á baksíðu Morgunblaðsins frétt er greindi frá því að ríkissjónvarpið og Stöð tvö stefndu að því að ... allt erlent bamaefni verði með íslensku tali.“ Undirritaður fagnar þessari frétt af heilu hjarta en hér sér hann fyr- ir endann á gömlu baráttumáli. Vil ég nota hér tækifærið og þakka góðum mönnum hér á blaðinu og út í bæ fyrir stuðinginn við þetta þarfa framtak í þágu íslenskrár þjóðmenningar. Stundum er nú starf hins lausráðna blaðamanns er situr löngum í sínu skoti í ætt við starf geimfarans og þá er gott að fínna stuðning jarðarbúa — í verki. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. Fréttayfirlit. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um daegurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitaö svara" og vettvang fyrir hlustendur meö „orð í eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listirog komiö nærri flestu þvi sem snertir lands- menn. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæöur. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar viö í Hverageröi, segir sögu staðarins, talar viö heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveöjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. Að lokum vil éggeta þess að liðna helgi skoðaði ég all nákæmlega myndskreyttar sögur og ævintýri er báru íslenskt tal bæði í Stund- inni okkar og í Stundargamni Þórunnar Pálsdóttur er voru á dag- skrá ríkissjónvarpsins og svo í Sagnabrunni Stöðvar 2 og ekki má gleyma Kardimommubæ ríkissjón- varpsins. Ég heyrði ekki betur en að flutningur íslenska textans væri í ágætu lagi enda fagmenn í aðal- hlutverkum en sjálfur textinn var vissulega misjafn að gæðum enda spannaði hann allt frá sígildum ævintýrum til hraðsoðinna fram- haldsmyndasagna. Myndimar er fylgdu textanum vom einnig harla misjafnar að gæðum, hæfðu þó oft- ast efninu en vissulega er það mikil list að skreyta bamasögur svo vel fari og ekki öllum gefíð, en hér er ég víst kominn inn á svið myndlist- argagnrýnandans. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttayfirlit og viötöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viötöl. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Arni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 íslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. í kvöld Stefán Jónsson söngvari. 22.00 Árni Magnússon. Fréttirkl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund, Guös orö, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæðinu, veöur og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar- tónlistin ræður ríkjum. Siminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Viötöl viö fólk (fréttum. Kl. 17.30 timi tækifæranna, þarftu aö selja eöa kaupa. Sfminn er 27711. Fréttir kl. 17.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.05— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæöis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. ... allri rödd fegra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.