Morgunblaðið - 03.11.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987
19
7- *»• 10. Ám. i
Vwft kr.
KV'1Sft*
r\
rsláttur a& _
» Oisaurardótti
oimili hindriISHPl
Jörnurnar?
„Ad smiða úr gulli og gœfu'
Fáar konur hafa náð að hasla sér völl i viðskiptalífinu hér á landi, en þó
eru til undantekningar á því. HJördis Gissurardóttir er meðal þeirra
kvenna, sem einna lengst hafa náð á þessum vettvangi, en hún er eina konan
i stjórn Kringlunnar og rekur jafnframt fjórar verslanir. Hún vann einnig sem
gullsmiður um nokkurt skeið og hefur gert fleira forvitnilegt: „Ég hef unnið
með körlum á öllum aldri og á ólíkum sviðum, en aldref fundið tll þess að
afstaða þeirra væri önnur vegna þess að ég er kona - enda léti ég þá ekki
komast upp með það.“
„Það er ekki til nein uppskrift að metsölubok“
Steinunn Sigurðardóttir hitti að máli rithöfundinn góðkunna Jefferey
Archer á heimili hans í Lundúnum. Jefferey Archer er m.a. hðfundur
bókarinnar um þá félaga Kain og Abel, en sú bók hefur verið kvikmynduð
og notið mikllla vinsælda. Nú í haust er væntanleg fyrsta bók Archers á
íslensku, Heiðurinn i húfi. sem án efa á eftir að verða Jafn vinsæl og fyrri
bækur höfundar, sem fiestar hafa orðið metsölubækur um allan heim, en
þetta er Jafnframt nýjasta bók hans. Archer er þó þekktur fyrir fleira en góð-
ar bækur. Hann hefur töluvert komtð nálægt stjórnmálum og var um tima
varaformaður breska íhaldsfiokksins, en varð að segja af sér því embættl
vegna alvarlegs hneykslismáls. Upp komst sá hvittur að Archer ætti vingott
við gleðikonu nokkra! Þau Steinunn ræða um rithöfundaferil hans og ýmis-
legt fieira.
„Alþingi uppsöfnuð reynsla þjóðarinnar“
Nú eru nýir þingmenn hver af öðrum að flytja jómfrúrræður sínar á þingi.
Nýtt Lif fór á stúfana og hitti að máli nokkra þingmenn, sem nú sitja í
fyrsta sinn á Alþingi, og ræddi við þá um þá reynslu, sem þeir hafa að baki,
viðhorf þeirra til nýja starfsins, framtíðaráform og ýmislegt fleira. Eins og
fram kemur í spjalli við þau, er þingmennska eitt þeirra starfa, þar sem ekki
er krafist sérstakrar menntunar til starfsins, en reiknað með að Alþlngi endur-
spegli þjóðfélagið og á þingt sitji fulltrúar allrar þjóðarinnar. Hvort svo sé má
aftur á mótt deila um.
Staðfesting á fortíðinni - fyrirheit um framtíðina
Hvað segja spilin og stjörnurnar? Af hveiju hefur fólk svona miklnn áhuga
á að gægjast inn í framtíðina og fá staðfestingu á fortíðinni? Nýtt Líf
kannaðl málið og ræddt við spákonu, sem um árabtl hefur unnið við að spá
og einntg var rætt við stjðrnuspeking, sem að vísu spáir ekki fyrir um fram
tíðina, en með því að kynna sér afstöðu htmtntungla geta stjörnuspekingar
túlkað persónuleika fólks. „Við erum svo tlla meðvituð um persónuleika okk-
ar og ef við viljum vita hver við í raun erum, þarf oft einhvern annan til þess
að segja okkur það.“ Margir vilja fara leynt með að þeir heimsækl spákonu.
Sumir panta tíma og taka fram, að þelr viljt ekki að neinn sé i tímanum á
undan éða á eftir.
nðtunann
fytLif7.tbl.l987
ðt komið út
„Ákvad að hætta þegar hæst lét“
Kristján Krisjánsson, eða öðru nafni KK, var um langt árabil etnn vinsæl-
asti tónlistarmaður landsins. Hann stofnaði KK-sextettinn fræga, sem
var ein vinsælasta hljómsveit landsins á annan áratug. En skyndilega hætti
hljómsveittn, öllum á óvart, þegar hún var etnmitt á toppnum. Kristján kem
ur víða við í skemmtilegu viðtali, fjallar um hljómsveitaárin og þá þróun, sem
orðið hefur á þeim vettvangi síðan, ástæðu þess að hann hætti svo skyndi-
lega og fleira og fleira.
Að þetiu Binni er Nýtt Lif hvorki meira né minna en 172 blaðeíður að
stserð og fullt af epennandi og ekemmtilegu efni.
Pjallað er um tíeku - fyrir börn og fullorðna; rætt við unga konu, eem
án efa á eftir að vekja mikla athygli aem fatahönnuður; fjallað um
bókmenntir og lietir og m.a. rsett við Nínu Björk um nýútkomna bók
hennar og Georg Guðna, eem um þeeear mundir eýnir verk eín í Gall-
eri Svart & hvitu; fylget með ielenekri etúlku, eem tók þátt i ljóemynda-
fyrireætukeppni á Sikiley nú í hauet; epjallað við þser eyetur Iðunni
og Kristínu Sveinedsetur, en um þesear mundir er Leikfélag Reykjavík-
ur að hefja sefingar á verki eftir þser o.fl. o.fl.