Morgunblaðið - 03.11.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.11.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 31 Reuter Leðurblökumaðurinn Maður að nafni Femando Fontanez klæddi sig eins og leðurblökumað- urinn ógurlegi, Batman, og kleif hina 30 metra háu höggmynd Batcolumn fyrir utan byggingar félagsmálastofnunarinnar í Chicago á laugardag. Þegar hann kom niður tók hann af sér grímu og sagði til nafns. Laganna verðir handtóku hinn 23 ára djarfhuga samstund- is og kærðu fyrir ólöglegt athæfi. Fontanez kleif torgsúluna einnig árið 1982. Múmía og einn upphafsmanna þriggja trúarbragða. Er Júja ef til vill Jósef? að rannsaka hvortveggja með nútí- matækni og í ljósi þessa möguleika, kynnu nýjar upplýsingar að koma upp á yfirborðið." Tilgátan er þó ekki án hnökra. Það sem vekur mestar efasemdir er sú staðreynd að Júja virðist hafa fallist á egypska trúarsiði að ein- hveiju leyti, því grafarinnar var gætt af tveimur guðum Egypta. Einn upphafsmanna þriggja trúarbragða Úr þessu verður vafalítið aldrei hægt að skera úr um kenningu Os- mans með fullri vissu. Slíkt er myrkviði liðinna alda og horfinnar sögu. Kenningin er eigi að síður allr- ar athygli verð og gæti varpað nýju ljósi á tengslin milli Atons og Ja- hves. Reynist tilgáta Osmans rétt myndi það þýða að hið drambsama og djúpúðga andlit múmíunnar er í raun andlit eins upphafsmanna þriggja af helstu trúarbrögðum mannkyns, gyðingdóms, kristni og íslams. Byggt á grein í The Times. eru bólstruð í mjúkan svamp sem þakinn er Dacronló og klætt með krómsútuðu, anilíngegnumlituðu nautaleðri (eins og yfir leðrið á skónum þínum) á slitflötum með gerfileðri á grind utan verðri þar sem ekkert reynir á í sliti. Flottsett Flott verð Flott verð OG EKKIFÆLIR VERÐIÐ FRA 6 sæta horn (sjá mynd) 97.860,- útb. 25.000,- og ca. 6-7.000 á mán. 5 sæta horn 92.880,- útb. 23.000,- og ca. 6-7.000 á mán. 3+1 +1 sófasett (sjá mynd) 92.880,- útb. 23.000,- og ca.6-7.000 á mán 3+2+1 sófasett 99.860,- útb. 25.000,- og ca. 6-7.000 á mán. LEÐUR Á KIÆÐI ■ ® sæta dorn mynd> 76.280,- útb. 20.000,- ca. 5-6.000 á mán. 5 sæta horn 72.960,- útb. 20.000,- ca. 5-6.000 á mán. 3+1 +1 sófasett (sjá mynd) 72.960,- útb. 20.000. ca. 5-6.000 á mán. 3+2+1 sófasett 79.590,- útb. 20.000. ca' 5-6.000 á mán. Og auðvitað borgarðu útborgunina eða þá allt saman með Vísa eða Euro, Opið til kl. 7 í kvöld. Opið til kl. 4 á morgun laugardag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.