Morgunblaðið - 03.11.1987, Side 46

Morgunblaðið - 03.11.1987, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Sporðdrekinn í dag ætla ég að fjalla al- mennt um Sporðdrekann (23. okt.—22. nóv.). Einungis er rætt um hið dæmigerða fyrir merkið og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Hœgur og rólegur Sporðdrekinn er tilfinninga- rflct merki. Hann er næmur, viðkvæmur, varkár og heldur dulur í iund. Að öllu jöfnu er Sporðdrekinn hægur og rólegur á yfirborðinu, en heldur fámáll en kjamyrtur þegar hann á annað borð talar. Hann vill vera hrein- skilinn og er Ktið fyrir yfir- borðsmennsku. Hann er stoltur, fastur fyrir og ráðrík- ur. Alvörugefinn Sporðdrekinn er skapstór og tilfinningaríkur og tekur heitar afstöður með eða á móti mönnumm og málefti- um. Elskar og hatar. Hann vill ganga heill að hveiju verki, hvort sem um vinnu, ,ást eða áhugamál er að ræða. Hann er alvörugefinn. Kaldhœðinn Húmor Sporðdrekans er oft beittur og kaldhæðinn, nokk- urs konar gálgahúmor. Enda á hann til að „stinga" með eiturbroddinum fræga þegar sá gállinn er á honum. Hann á til að vera grimmur ef fóik stendur í vegi fyrir honum. Áhugamál hans eru einnig oft i dekkri kantinum, áhugi á glæpasögum, dauðanum og öllu því sem er myrkt og dularfullt. Hann hefur áhuga á því að rannsaka, svifta huiunni af yfirborði máiefna og komast að lq'amanum. Hreinsunareldur í mörgum Sporðdrekum er þörfin fyrir endumýjun sterk. Það er þvi svo að á sumum æviskeiðum á Sporðdrekinn til að virðast ljótur, niðurrif- andi og neikvæður. Oft er þá endumýjunarafiið að verki, gröfturinn og gömul sár að koma upp á yfirborðið og ummyndast i hreinsunar- eldi. Auðsœranlegur Vegna þess að drekinn er til- finningarikur myndar hann sterk tengsl við annað fólk. Hann finnur til með öðrum og á einnig til að láta aðra særa sig og hafa of mikil áhrif á sig. Lfkt og Krabbinn felur hann hins vegar sárindi sfn og virðist yfirvegaður og rólegur á yfirborðinu, þó und- ir niðri ólgi heitir straumar. Dökku hliðarnar Sporðdrekinn þarf að varast að vera afbrýði- og eignar- haldssamur sem of það að vera of ráðrikur. Hann þarf að læra að slaka á alvörunni og forðast að mála skrattann á vegginn eða að bæla niður skap sitt og tilfinningar. Hann þarf að varast öfgar. Sporðdrekinn þarf að gæta þess að horfa einnig á björtu hliðar tilverunnar og leita innri ftiðar, m.a. i gegnum sálftæðilega þekkingu og með því að losa sig við gamla drauga. Skoðanir annarra amá hann ekki taka of nærri sér. Mannþekking og seigla Styrkur Sporðdrekans er fólginn í sterkri einbeitingu og úthaldi. Hann getur t.a. m.barist af krafti og seiglu þegar svo stendur á. Hann er einnig yfirleitt góður mannþekkjari og sér auð- veldlega ( gegnum fólk og undir yfirborð málefna. :::::::::::: GARPUR HÉR. EZ Linsi GVörw SEsytétá HéTÞá&' R/SAE&LA F/ZÁ OÖGUN ETEfZNtu... ..................................................................................................................................................... . .................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: GRETTIR NEI, í ALVÖKU, LINDA É6 ER SJCE/Vt/MTlLEGLb? NAUNGI ( ERT -Þö LÍKA SKE/V4/MTILEe?) L’ATOSS HEVRA.' js Ht-USTAPU, srettir .hún hljóM- EINS 06 SÓNN l'SÍMA B7 United Feature Syndicate, Inc. tfiM PAV?£> ^ HwT Slilil TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::: l?!!??!!!?!!??!!!!!!!!!!!!!!!??!?!!!!!!!!!?!?!,!!ii?i!}!?,il,,{?!i{!!,i{i!i!;!!!?!!??!! : :jHtiii{iii:jt::m:j::::::itjHi:f:tm:i:im:t::::::tt:i::i:m::::::::::::::::::: : tmjmjmtihmhhjjumimmmmm:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: • ................................................................................. UÓSKA !!?l!!!!l!!l!!!?!!!!!!!!?!???!?!!!!?l!!l!!,!,n?!!??!?TfT!?n!Trn?;f?!n!?!!;!!!!!!!!!!!!!! ÍÍÍli I FERDINAND ???!;f!!l?i;?!f?!f!!?f??!??f???ff??Tf1 ::::::::::::::::::::::::::::::::::: : iiiiinni [jjjSjljjjjjjjijjjjjjjj SMÁFÓLK sláðu nokkur högg. bolta eða lágbolta? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þetta er ævintýri. í tvímenn- ingskeppni á Mars freistaðist gestapar frá Jörðinni til að dobla sjö grönd, sem besta par gest- gjafanna þaut I með hraða Ijóssins. Austur bjóst við að fá slag á einn kónganna sinna. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ DG52 VD843 ♦ D9 ♦ ÁDG Vestur ♦ 109743 ¥1097 ♦ G1032 ♦ 8 Austur ♦ K8 ¥ K52 ♦ K7654 ♦ 1075 Suður ♦ Á6 ¥ ÁG6 ♦ Á8 ♦ K96432 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 7 grönd! Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Vestur hélt að doblið væri beiðni um lauf út og fylgdi sagn- færingu sinni, kom út með laufáttuna. Það reyndist ekki verra en það næsta. Sagnhafi sýndi engin svip- brigði þegar hann sá blindan, þótt hann ætti aðeins 9 beina tökuslagi. Hann drap slaginn i blindum og spilaði spaðadrottn- ingu, kóngur og ás. Aftur var laufi spilað inn á blindan og hjartadrottningu spilað, kóngur og ás. Enn spilaði sagnhafi laufi á borðið og nú var þriðja drottn- ingin látin þaðan út, tfguldrottn- ingin. Austur lagði kónginn á , og ásinn átti slaginn. Næst kom hrúga af laufum, ef þetta var staðan þegar eitt var eftir Vestur Norður ♦ G52 ¥8 ♦ - ♦ - Austur ♦ 109 ♦ 8 ¥10 111 ¥5 ♦ G ♦ 76 ♦ - ♦ - Suður ♦ 6 ¥6 ♦ 8 ♦ 6 Þrívegis hafði sagnhafi yfir- fært vald af hendi austurs yfir á vestur. Og þegar laufsexunni var spilað var þríþröngin full- komnuð. Vestur henti tígli í þeirri von að makker ætti átt- una. En hún var næsta spil sagnhafa og kastþröngin var endurtekin. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur 1987, sem er nýlokið, kom þessi staða upp I skák þeirra Árna Á. Árnasonar og Bene- dikts Jónassonar, sem haíði svart og átti leik. 26. - Hxc2I, 27. Kxc2 - Hc8+, 28. Kbl - Dd3+, 29. Kal - Rb3+ og hvítur gafst upp, því hann er mát f þarnæsta leik. Sig- urvegari á mótinu varö Jón Garðar Viðarsson, sem hlaut 8 vinninga af 11 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.