Morgunblaðið - 03.11.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 03.11.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 55 Bakhlið póst- kortsins góða. A framhiiðinni var mynd af „húsi vinát- tunnar fyrir menningarleg tengsl við „út- Iönd“ eins og sagði á kortinu. Fangelsisstýr- unni finnst hún vera niðurlægð og segir að iyósn- arinn hafi narrað sig. Stig Berling er sjálfum alveg sama. NJÓSNAHNEYKSLI Með kveðju frá Moskvu Lögreglan í Stokkhólmi nýtur mjög þverrandi virðingar ef marka má póstkort sem henni barst um daginn. Var það stílað á Stokk- hólmslögregluna i heild sinni og textinn var á þessa leið: „Bestu kveðjur frá okkur til ykkar. Eugen Sandberg," en það er hið nýja nafn sem Stig Berling stórnjósnari tók sér. Fádæma skarpskyggnir lög- reglumenn í Stokkhólmi hafa nú uppgötvað að undirskriftin sé ekki sú sama og sú sem er í ökuskírtein- inu hans, en segja að það afsanni ekki nokkum skapaðan hlut. Nú leita þeir logandi ljósi að fíngraför- um á kortinu og ætla sér að komast að þvi hvort sjálfur stómjósnarinn sendi kortið eða hvort einhver sænskur hreklq'alómur á ferðalagi um austurblokkina hefur verið að gera at. Stig þessi Berling, öðm nafni Eugen Sandberg, slapp sem kunn- ugt er úr greipum lögreglunnar í Stokkhólmi þegar hann fékk að fara í helgarfrí, án gæslu. Var flótti hans lögreglunni til mikillar háð- ungar, ekki síður en fangelsisyfír- völdum sem höfðu gefið honum helgarleyfí sem lið í manneskjuleg- um umbótum á aðbúnaði fanganna. Fangelsisstýran þar sem Berling var i haldi, segir að hann hafí sært sig óskaplega með því að misnota svona það traust sem honum var sýnt. En það þýðir nú víst lítið að fárast yfír því, nú þegar maðurinn er löngu horfínn úr landi. LB OAltAGE VMMR 'lMfa/i meeýjai & vaKcl'væúcúbx'iH, Laugavegi 45 - Sími 11388 G U Ð V E R I MEÐYKKUR ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.975,- 6.500,- og 2.995,- Stakirjakkar kr. 3.975,- Terylenebuxur kr. 1.195,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 795,- Skyrtur, peysur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Hjolbörur Traust v-þýsk vara frá ABH 85 lítra 16 tommu dekk Léttar og meðfærilegar kr. 5.700,- Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN © SUOURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.