Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 7 Eggert Bríem Eggert Briem verðlaunaður EGGERT Bríem, prófessor, hef- ur fengið verðlaun að upphæð kr. 200.000 úr verðlaunasjóði Ólafs Danielssonar og Sigurðar Guðmundssonar fyrir rannsókn- ir sinar á sviði stærðfræði. Sjóðurinn verðlaunar sjötta hvert ár íslenskan stærðfræðing, stjömu- fræðing eða eðlisfræðing, og eru Eggert veitt verðlaunin fyrir „mikl- ar og árangursríkar stærðfræðileg- ar rannsóknir á sviði fallaalgebru", að því að segir í tilkynningu frá sjóðnum. Þar segir einnig; „Eggert hefur með rannsóknum sínum átt dijúgan þátt í að færa út mörk þekkingar á mikilvægu og erfiðu sviði stærðfræðilegrar greiningar." Eggert Briem varð dósent við stærðfræði við Háskóla íslands árið 1974 og var skipaður prófessor árið 1977. Hann hefur birt fjöl- margar greinar í erlendum stærð- fræðitímaritum, ýmist einn eða með erlendum samstarfsmönnum. Stjóm verðlaunasjóðsins skipa nú: Guðni Guðmundsson, rektor, dr. Halldór I. Elíasson, prófessor, og Knútur Hallsson, ráðuneytis- stjóri. Pimm einstaklingar þafa áður fengið verðlaun úr sjóði Ólafs Daníelssonar og Sigurðar Guð- mundssonar: Dr. Leifur Ásgeirsson, prófessor, dr. Trausti Einarsson, prófessor, Þorbjöm Sigurgeirsson, prófessor, dr. Guðmundur Pálma- son, jarðeðlisffæðingur, og dr. Jón Arason, dósent. Akranes: Ný þekja steypt á hafn- argarðinn Akranesi. FRAMKVÆMDUM er nú að Uúka við þekju á fremsta hluta aðal- hafnargarðsins á Akranesi og er það framhald af framkvæmdum sem unnar voru á síðasta árí. Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við höfnina á Akranesi á undanf- ömum árum. Hafa miklir gijótgarðar verið gerðir og hefur það breytt miklu frá því sem áður var. Þegar þessum framkvæmdum var lokið hófust síðan endurbætur á aðal- hafnargarðinum og á síðasta ári var viðlegukantur endurbyggður og hækkaður. Nú hefur hinsvegar verið unnið að því að steypa nýja þekju á garðinn. A næsta ári er síðan áætlað að ljúka þessum endurbótum, en þá verður steyptur veggur meðfram grjótgarði og leggja burðarleiðslur fyrir vatn.olíu og rafmagn. í ár er áætlað að unnið verði fyrir sex millj- ónir króna og er verktaki að þessum verkáfanga Trésmiðja Guðmundar Magnússonar á Akranesi. Aðrar hafnarframkvæmdir sem unnið er að á Akranesi eru við grjót- vöm við Lambhúsarsund ffaman við Bakkatún en þar hefur verið mikið landbrot. Landbrot á Akranesi er bæjaiyfirvöldum mikið áhyggjuefni og þarf mjög að taka til hendinni við þær framkvæmdir. Ástandið er sýnu verst við Bakkatúnið. - JG VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF: Tfma Ávðxt- Vextir Vextir iengd Ár unar- krafa 6,5% 7,0% 1. 14,00 93,4 98,9 2. 14,25 90,2 90,9 3. 14,50 87,2 88,0 4. 14,75 84,2 86,1 5. 15,00 81,8 82,4 6. 15,25 78,6 79,8 7. 15,50 76,9 77,8 8. 15,75 78,4 74,9 9. 16,00 71,0 72,6 10. 16,25 68,7 70,8 ÓVERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF: Tima- Akv. umfr. Árs- lengd verðb.- vextir Ár BPá 20% 1. 8,00 85,5 2. 9,00 79,8 3. 10,00 78,8 4. 11,00 69,0 Gengi Ávöxtunarbréfa 8.11. 1987 er 1.3043 Gengi Spariskírteina Ríkissjóðs 2. fl. 1987 10.000 að nafnverði Söluverö 8.11. 19876 til 2ja ára 10.795.95 til 4ra ára 10.788.61 til 6 ára 10.031.12 Enginn aukakostnaöur er dreginn frá andvirði bréfanna við innlausn. Innlausn getur að jafnaði farið fram samdægurs. 38% á ársgrundveUí. ( dag ná fjármunir á Ávöxtunarbréfum 38% ávöxtun á ársgrundvelli, sem er 14% umfram verðbólgu. AVOXTUNW Fjármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónusta - Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660 VELDU ^TDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.