Morgunblaðið - 08.11.1987, Page 18

Morgunblaðið - 08.11.1987, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 Öldugata Reykjavík Mjög góð 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð, auk geymslu. Ekkert áhvílandi. Verð 4,6 millj. VALHÚS s:6snaa Ein 2jaherb. íb. 90 fm............Verðkr. 2.840 þús. Tvær 3ja herb. íb. 115 fm.........Verð kr. 3.535 þús. I öllum íbúðunum er sérþvottahús og suðursvalir. Bílskúr...........................Verð kr. 570 þús. Öll verð eru miðuð við lánskjaravísitölu nóvember 1987. • íbúðirnar verða afh. tilb. u. trév. í desember 1988. • Sameign innanhúss afh. tilb. í apríl 1989. • Frágangur utanhúss og lóðar verður lokið 1990. • Bilskúrar afh. í desember 1989. Byggingameistari: Birgir Rafn Gunnarsson. Arkitekt: Einar V. T ryggvason. Einkasala 28444 Opid kl. 1-3 HÚSEI6MIR VELTUSUNDI 1 Q SJMI 28444 WL Jillrl— Daníel Ámason, logg. faat., tffja Helgi Stelngrímsson, sölustjóri. " Byggung Kópavogi Byggung, Kópavogi, auglýsir hér með lausar til umsóknar 17 íbúðir í 10. byggingaflokki við Hlíðar- hjalla 74-76 í Kópavogi. Um er að ræða sex 2ja herbergja íbúðir, átta 3ja herbergja íbúðir og þrjár 4ra herbergja íbúðir. Teikningar ásamt nánari upplýsingum liggja frammi á skrifstofu félagsins í Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 10-12 og 14-16. Stjórnin. SSETTASEM TREYSTERÁ OTDK Sýnishom úr söluskrá l 2ja herb. Vesturbær eða miðbær Bráðvantar góðar 2ja herb. íb. á skrá vegna góðrar sölu og mikillar eftirspurnar. Hverfisgata Ágæt ca 80 fm ib. á 2. hæð í þríbýli ásamt háaloftí (þar er mögul. á tveimur herb.j. Svalir. Gott útsýni. Akv. sala. Verð 2,6 millj. Logafold Óvenju glæsil. og rúmgóð 2ja herb. ib. við Logafold. Sérþvhus innaf eld- núsi. Glæsil, Alno-innr. ásamt uppþvottavél og ískáp. Glæsil. eign. Hinkasala. Laugavegur Tæplega 40 fm kjib. í ágætu standi. Verð 1400 þús. Grandavegur Góð ca 40 ítn ásamþykkt íb. í kj. Ekkert áhv. Verð 1500 þús. 3ja herb. Laugavegur - nýtt Tvær 3ja herb. ca 90 fm (nettó) ib. Suðursv Fokh. að innan, fullfrág. að utan. Afh. febr. 1988. Verð 2,8 og 3,1 millj. Teikn. á skrifst. Krosseyrarvegur Hf. ÖU endum. ca 70 fm íb. Sérinng. Rúmg. bílsk. Verð 3,1-3,2 millj. Dalaland Mjög góð ca 90 fm (nettó) íb. á 3. hæð. Suðursv. Snyrtileg eign. Verð 4,5 miUj. Þinghólsbraut Ca 93 fm (nettó) ib. á efstu hæð i þríb. Mikið áhv. Gott útsýni. Verð 3,3 millj. 4ra-5 herb. Kambsvegur 5 herb. ca 140 fm íb. á 3. hæð. Geymsluloft yfir ib. Bílskréttur. Verð 5,3 millj. Bólstaðarhlíð Mjög rúmgóð og skemmtil. rúml. 120 fm (nettó) íb. á 3. hæð í fjölbýli. 4 svefnherb. MikU og góð sameign. Bílsk- réttur. Verð 5,1 millj. Mögul. skipti á góðu sérbýli i Vestur- bæ eða Garðabæ. Hjallabraut - Hf. Mjög góð ca 117 fm (brúttó) íb. á 3. hæð i fjölbhúsi. Suðursv. Eskihlíð Góð ca 110 fm (nettó) íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Óvenju gott skápapláss. Aukaherb. i kj. Verð 4,3 millj, Engihjalli Vanur 4ra-5 herb. íb. fyrir góðan kaupanda. Ljósheimar Mjög góð 4ra herb. ca 110 fm íb. á 2. hœð. Tvennar svalir. Snyrtileg eign. Verð 4,2 mUlj. Breiðvangur - Hf. 5 berb. ca 140 fm ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Fæst í skiptum fyrir raðhús eða einb. í Hafnarfirðí eða Garðabæ. Espigerði eða nágrenni Vantar fyrir traustan kaupanda 5-6 herb. íb. á þessum slóðum. Mögul. skipti á góðrí 4ra herb. íb. í Espi- gerði. Borgarholtsbraut Rúmg. lítið niðurgr. 4ra herb. íb. á jarðh., ca 100 fm nettó. Ekkert áhv. Verð 3,6 millj. Sérhæðir Þinghólsbraut - Kóp. Mjög góð sérhæð ca 150 fm á 1. hæð. Suðursv. Mjög gott útsýni. Sólstofa. Verð 6,3 millj. 114120-20424 ©622030 © SÍMATÍMI KL. 13.00-15.00 Félag fasteignasala Hamrahlíð Vorum að fá í sölu ca 106 I m (nettó) ib. á 1. hæð i þríbýii. Bilskréttur. Raðhús-parhús Austurbær - Kóp. Bráðvantar fyrir traustan kaup- anda raðhús cða sérbæð i lusturbæ Kópavogs, helst með bílsk. Hugsanlcg skipti á 3ja-4ra herb. íb. i Furugrund. Ásbúð - Gb. GlæsU. ca 250 parhÚ6 á tveimur hæðum. Mjög vel staðsett, Mikið útsýni. Tvöf. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Holtsbúð - Gb. Bráðvantar fyrír ákv. og traustan aðila ca 150-200 fm raðhús í Garðabæ. Óvenju góðar greiðslur fyrir rétta eign. Önnur staðsetn. kemur til greina. Hugsanl. skipti á mjög góðu einb. í Lundúnum. Miðvangur - Hafnarfirði TU sölu glæsil. endaraðhús á tveim- ur hæðum, ca 190 fm. Ákv. sala. Einbýlishús Arnarnes Einbýli með samþ. tveimur íb. ca 340 fm með innb. bílsk. Stórar sval- ir. Ekki alveg fullfrág. Vcrð 9,5 millj. Garðsendi Vel byggt og vandað einb. á eftirsótt- um stað, hæð, kj. og ris ásamt góðum bílsk. Mögul. á atvinnurekstri i kj. eða séríb. Ákv. sala. Laugarásvegur Sérlega glæsilegt og vandað einb. ca 400 fm. Mjög vel staðsett á þessum eftirsótta stað. Sérib. { kj. Eign í al- gjörum sérfl. Vesturhóiar Mjög vandað 185 fm (nettó) einb. 5 svefnherb. og stofa. Bilsk. Fráb. út- sýni. Verð 7,5 miUj. Hinkasala. Garðabær - tvær íbúðir Vantar ca 150-200 fm cinb. á einni hæð fyrir góðan kaupanda. áugsanl. skipti á 300 fm húseign með rveim- ur íb. á góðum stað í Garðabæ. Álmholt - Mos. Mjög gott einb. á einni hæð á góðum stað. Samtals 200 m neð bflsk. Æskileg skipti á 3ja-4ra herb. góðri ib. i Reykjavík. Leirutangi - Mos. Mjög gott ca 300 fm einb. á tveimur hæöum ásamt ca 50 fm bílsk. Efri hæð svo til fullfrág. með gróður- skála. Neðri hæð ófrág. Gott útsýni. Vogar - Vatnsleysuströnd Höfum kaupanda að einb. eða rað- húsi í Vogunum. Nánari uppl. á skrifst. okkar. Fyrirtæki Söluturn - góð velta Vel innr. og vel útbúinn söluturn í rúmgóðu leiguhúsn. Stækkunnar- mögul. Góð aðstaða. Mikil og góð velta. Uppl. á skrifst., ekki f slma. Atvinnuhúsnæði í nálægð aýju flugstöðvarinnar Vorum að fá í sölu ca 1300 fm iðnað- arhúsnæði vel staðsett íálægt hinni nýju flugstöð Leifs Eiríkssonar. Selst t.d. f 250 ím einingum. vtiklir mögul. Mjög gott verð og hagstæð kjör. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Eirhöfði Höfum fengið í bölu itvinnuhús- næði ca 400 fm að grfl. isamt ca 130 m nillilofti. Mjög nikil 'ofthæð. Einnig ca 160 ’m utvinnuhúsnæði á sama stað. Uppl. og teikn. á skrifst. Lindargata Mjög gott verslunar- eða atvinnu- húsnæði ca 140 fm á götuhæð. Töluvert endurn. Mætti auðveldlega breyta i íbhúsn. Ákv. sala. Hesthús Kjóavellir Mjög gott 6-8 hesta hús. Bújarðir Vantar allar gerðir jarða á söluskrá Norðurkot - Kjalarnesi Jörðin Norðurkot á Kjalarnesi er til sölu. Land- stærð ca 110 hektarar. Jörðin á land að sjó. Mögul. á umtalsverðu malarnámi á landi jarðarinnar. Hér er um að ræða jörð sem gefur ýmsa mögul. Stutt frá Reykjavík, steyptur vegur alla leið. Selst án bústofns og véla. Nánari upplýsingar um bújarðir gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu okkar. mióstööin HÁTÚNI 2B■ STOFNSETT 1958 Sveinn Skúlason hdl. E Erum með söluumboð fyrir Aspar-einingahús. HEIMASÍMAR: 622825 - 667030

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.