Morgunblaðið - 08.11.1987, Page 37

Morgunblaðið - 08.11.1987, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 37 Jólasveinakort eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur Fjögur jólakort frá FEF FJÖGUR ný jólakort eru komin út hjá Félagi einstæðra foreldra, tvær með barnateikningum og tvær eftir Þorbjörgu Höskulds- dóttur, listmálara. Kortin eru unnin í Kassagerð Reykjavíkur. FEF hefur sent frá sér jólakort árlega í 17 ár og hafa jólakortin verið félaginu góð tekjulind. Félag- ið Iagði frá byijun áherzlu á að hafa bamateikningar á kortum sfnum og hefur það mælzt vel fyr- ir. Eins og venjulega verður einkum treyst á dugnað félagsmanna við að taka kort og selja. Þau verða einnig í kaupfélögum og bókaverzl- unum úti á landi og á nokkrum stöðum í Reykjavík. Það er á skrif- stofu FEF í Traðarkotssundi 6 sem kortin eru afhent. (Fréttatilkynning) Sýningu Fred Boulter að ljúka Málverkasýningu Fred Boult- er í Menningarstofnun Banda- ríkjanna að Neshaga 16 lýkur f kvöld, sunnudagskvöld kl. 20.00. Forseta Finn- lands afhent trúnaðarbréf HINN 30. október afhenti Þórður Einarsson, sendiherra, dr. Mauno Koivisto, forseta Finnlands, trúnað- arbréf sitt sem sendiherra íslands í Finnlandi með aðsetri í Stokk- hólmi. ig|pí!v GENGISBREF ORUGG AVOXTUN Skipholti 50 C, simi 688123. Verðbréfasjóður Hagskipta hf. hóf nýlega útgáfu sk. Gengisbréfa Helstu kostir Gengisbréfa eru: • Há ávöxtun - Ávöxtun fyrir ágúst - okt. sl. var 14.9% umfram verðbólgu á ársgrundvelli • Enginn binditími • Ekkert innlausnargjald tekið við innlausn bréfanna Skráð er daglegt gengi bréfanna - Gengi 06.11 '87 er 1.0956 Verð á Gengisbréfi að nafnvirði kr. 5000,- er kr. 5.478.00 Verð á Gengisbrféfi að nafnvirði 50.000,- er kr. 54.780.oo Nánari upplýsingar veita: Kristján V. Kristjánsson, viðskiptafræðingur og Sigurður Örn Sigurðarson, viðskiptafræðingur. Verðtryggð og óverðtryqqð veðskuldabréf óskast f umboðssölu. Málarar - málarar Sérstakur kynningaraf sláttur til málara út nóvember á BETT, MILLTEX og VITRETEX Kynnid ykkur kjörin. Málningarverksmidja Slippfélagsins, Dugguvogi 4, Reykjavík, sími 91-84255. carpets Hin vinsælu ullarteppi get- um við boðið nú á frábæru verði frá kr. 1.950,- 777 afgreiðslu strax. Sími 686266. Teppaverslun Friðriks Bertelsen hf., Síðumúla 23 (gengið inn frá Selmúla). Sími 86266. f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.