Morgunblaðið - 08.11.1987, Side 41

Morgunblaðið - 08.11.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIS, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 41 MorgunblaAið/Ámi Sæberg Eitt af markmiðum stöðvarinnar er að afla alhliða þekkingar á útbreiðslu, ástandi og vistfræði _ birki- skóganna á íslandi. Jón Gunnar Ottósson með þverskurð af bir- kistofni, þar sem lesa má margt úr árs- hringjum. . . . að leita hag- kvæmustu leiða við ræktun og kynbætur trjáa. Oddný Snorra- dóttir, starfsmaður stöðvarinnar, við vinnu að stiklingabút- un. Morgunblaðið/Ámi Sæberg getur vaxið upp eftir friðun, að vemda skóg og kjarr til að auka viðnám gegn jarðvegs- og gróður- eyðingu og loks að vemda skóglendi vegna sérstæðrar náttúru. Landbætur em aðallega í því fólgnar að græða upp að nýju skóga á gróðursnauðu landi — að rækta skóg á viðkvæmu landi til vemdar öðmm gróðri — að rækta tré og skóga á útivistarsvæðum og til umhverfisbóta — að rækta skjól- belti og loks — að bæta birkiskóga og gera þá aðgengilega til útivistar. Varðandi hinn fjárhagslega ávinning er bent á að hægt er að fullnægja eftirspum eftir nytjaviði hérlendis með því að rækta timbur- skóg hér á landi á um 400 ferkíló- metmm lands. Gert er ráð fyrir að árlega verði felld tré á 5 ferkíló- metra svæði, samhliða endumýjun á jafnstóm svæði. Verkefnið lýtur að því að styrkja skógræktarframkvæmdir á þeim svæðum sem best henta til viðar- framleiðslu. í síðustu grein þessa kafla segir: Augljóst er að aukin skógrækt í landinu mun skapa fjölda fólks at- vinnu í dreifbýli og styrkja þannig búsetu á einstökum svæðum. Benda má á að Skógrækt ríkisins er nú stærsti vinnuveitandinn í nokkmm sveitarfélögum sem án hennar væm í vemlegri hættu vegna fólksfækkunar. Miðað við spár um þörf á vinnuafli í timbur- skógi á 400 ferkílómetram lands, þarf 26 ársverk í upphafí en mun síðan fjölga í 175 ársverk þegar viðarframleiðslan nær jafnstöðu- hámarki að lokinni einni ræktunar- lotu. Starfsmarkmið Rannsóknar- stöðvarinnar á Mógilsá næstu 5 árin hafa verið skilgreind þannig: — að afla alhliða þekkingu um útbreiðslu, ástand og vistfræði birkiskóga. — að afla alhliða þekkingar um kvæmi og klóna þeirra 5 tegunda sem vænlegastar þykja hér á landi. — að leita hagkvæmustu aðferða við ræktun timburskóga á skóg- lausu landi. — að afla gagna um afkomu og þrif tijátegundanna. — að leita hagkvæmustu aðferða við ræktun skjólbelta og jólattjáa. — að rannsaka og afla þekkingar á dýmm og sveppum sem hafa tré og mnna sér að viðurværi. — að rannsaka erfðir og víxlverk- un erfða og umhverfis og að kynbæta hentugar tijátegundir. Til að uppfylla þær kröfúr sem gerðar em til stöðvarinnar með settum starfsmarkmiðum þarf að ráða rannsóknarmenn og bæta tveimur sérfræðingum við starfslið- ið. Stefnt er að þvi að ráða sérfræð ing í ræktunartækni árið 1988 og sérfræðing i tijáerfðum árið 1990 eða 1991. Tækjabúnaður stöðvarinnar er gamall og lélegur og háir það rann- sóknarvinnunni. En stefnt er að því að endumýja tækjakost í samræmi við kröfur tímans. Umfangsmikil gagnavinnsla ein- kennir skógræktarrannsóknir en stöðin hefur nú tölvuvæðst og eyk- ur það afköstin, en stefna þarf að frekari flárfestingu og þjálfun í tölvurekstri á næstu ámm. H.V. tók saman. GLÆSILEG Bang&Olufsen SÝNING 9.-14. NÓV. 1987 SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.