Morgunblaðið - 19.11.1987, Page 7

Morgunblaðið - 19.11.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 7 Nemendur Hagaskóla skora á landbúnaðarráðherra: Skipholtsmál: Leigjandi, en MAÐUR sá, sem nú situr í gæslu- varðhaldi vegna mannsláts í íbúð að Skipholti 40, leigði íbúðina, en er ekki eigandi hennar. Komið hefur fram að maður þessi, sem er tæplega þrítugur, var húsráðandi í íbúðinni, þar sem mað- ekki eigandi ur fannst látinn fyrir skömmu og hefur hann játað að átök hafi átt sér stað milli þeirra. Þar sem eig- andi íbúðarinnar er einnig tæplega þrítugur maður, er rétt að taka fram að hann á hér engan hlut að máli. Bústaðakirkja: Meira fé til landgræðslu Einleikara- prófstónleikar Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur einleikaraprófstónleika í Bústaðakirkju föstudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Á efnisskrá tónleikanna eru þessi verk: Kanon fyrir strengjasveit eftir J. Pachelbel, Konsert í A-dúr fyrir fíðlu og hljómsveit eftir W.A. Mozart og Oktett eftir F. Mendelssohn fyrir Qórar fiðlur, tvær lágfíðlur og tvö selló. í fíðlukonsertinum eftir Mozart leikur Hildigunnur Halldórsdóttir ein- leik, en tónleikamir eru hluti af einleikaraprófí hennar frá skólanum. Stjómandi er Gunnar Kvaran. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. á nafni fyrirtækisins? LOGREGLAN vinnur nú að rann- sókn hassmálsins, sem kom upp á mánudag. Sérstaklega er kann- að, hvort fyrirtæki það, sem innflytjendur fíkniefnisins not- uðu sem skálkaskjól, hafi áður flutt inn vörur og hvort þá hafi einnig verið um fíkniefni að ræða. voru, hafa aldrei áður komið við sögu fíkniefnalögreglunnar. Konan er hins vegar betur þekkt þar, því hún hefur verið kærð nokkmm sinnum, bæði fyrir dreifingu fíkni- efna og neyslu þeirra. Þau vom í gær úrskurðuð í gæsluvarðhald til 5. janúar á næsta ári. Hildigunnur HaUdórsdóttir fiðlu- leikari. W&KARNABÆR Sr " barnadeild - Austurstræti22 250 NEMENDUR í 7., 8. og 9. bekk Hagaskóla hafa undirritað áskor- un tíl Jóns Helgasonar landbúnaðarráðherra þar sem segir meðal annars að ekki sé nægilegu fé varið tíl landgræðslumála og að þrátt fyrir góða viðleitni sé gróður enn á undanhaldi aðaUega vegna fjár- skorts Landgræðslunnar. Úr þessu megi bæta og þótt það kosti útgjöld nú, muni það margborga sig siðar. Asdís Jónsdóttir, Menja von ardóttir, allar í 9. bekk, afhentu Schmalensee og Matthildur Sigurð- ráðherranum undirskriftarlistana í Kópavogur: Aðalfundur sjálfstæðis- félagsins AÐALFUNDIJR Sjálfstæðisfé- lags Kópavogs verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 19. nóvem- ber kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu að Hamraborg 1, 3. hæð. Aðalræðumaður kvöldsins verður alþingismaðurinn Eyjólfur Konráð Jónsson. Eyjólfur er formaður ut- anríkismálanefndar og í Fjárhags- og viðskiptanefnd efri deildar al- þingis. Eyjólfur Konráð Jónsson Hassmálið: Fíkniefni flutt inn áður Á mánudag handtók lögreglan tvo menn, 39 og 44 ára, og eina konu, 30 ára, vegna innflutnings og fyrirhugaðrar sölu á 10,7 kflóum af hassi. Hassið var falið í málning- ardósum, sem vom fluttar inn á nafni fyrirtækis, sem var stofnað fyrir nokkmm mánuðum. Maður- inn, sem var skráður eigandi fyrir- tækisins, vissi þó ekkert af þessum innflutningi. Gmnur leikur á að fyrirtækið hafi áður verið notað sem skálkaskjól fyrir innflutning fíkni- efna, en lögreglan vinnur nú að því að rannsaka hvort svo hafí verið. Mennimir tveir, sem handteknir Kringlan: Lokað á sunnudögum BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á þríðjudag að leyfa ekki verslunum i Krínglunni að hafa opið á sunnudögum í desember. Forsvarsmenn Kringlunnar ósk- uðu eftir því við borgarráð að þeim yrði heimilt að hafa verslanimar opnar milli kl. 13 og 17 á sunnudög- um en þeirri beiðni var hafnað. Sýnishornafokkarjgfötum gær og ræddu við hann um landg- ræslumál og hvað væri hægt að gera til úrbóta í þeim efnum. Þær sögðust hafa fengið hugmynd að undirskriftasöfnuninni í landafræð- itíma þar sem sýnt var fram á að á landmámsöld hafi 65% landsins verið gróið en nú aðeins 25% og enn væri gróður á undanhaldi. „Okkur blöskraði og ákváðum að gera eitthvað í þessu til að vekja athygli á málinu." Stelpumar gengu einn dag á milli beklq'ar- deilda og söfnuðu undirskriftum. Þær sögðust vera mjög ánægðar með viðtökumar. „Það tóku þessu flestir mjög vel en einn og einn var með bamaskap og fannst þetta asnalegt," sögðu þær. Ein hugmyndin um úrbætur sem sett er fram í áskoruninni er „að tekinn verði upp sá gamli siður að fara með grunnskólanemendur út í náttúmna til að gróðursetja tré og aðrar plöntur. Það gefur þeim tæki- færi til að kynnast náttúrunni á nýjan hátt og er einnig ódýr leið til að græða landið." Asdís segir Morgunblaðifl/Ámi Sæberg Ásdis Jónsdóttir, Matthildur Sigurðardóttir og Menja von Schma- lensee afhenda Jóni Helgasyni landbúnaðarráðherra undirskriftir 250 nemenda í Hagaskóla. að núna séu skólaferðalög bara far- in ferðarinnar vegna og að kennarar og aðrir verði miklu viljugri að fara í ferðir sem hafi góðan tilgang. Jón Heigason landbúnaðarráð- herra sagði í samtali við Morgun- blaðið að sér þætti jákvætt og ánægjulegt að finna áhuga ungs fólks á að græða og friða landið. Ekki síst væri gleðilegt að það vijji leggja fram vinnu í því skyni. Ráð- herra sagði að að Skógrækt ríkisins og Landgræðslan tækju sjálfsagt fegins hendi starfskröftum þeirra nemenda sem vildu leggja upp- græðslu landsins lið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.