Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 Rógburður og sérréttindabarátta Blaðinu hefur borist eftirfarandi frá stjóm Byggingafræðingafélags íslands: Að gefnu tilefni verður ekki leng- ur orða bundist yfir þeim dylgjum og rangfærslum í garð bygginga- fræðinga er birst hafa í fjölmiðlum að undanfomu frá arkitektum sem telja sig þess umkomna að geta sagt löggjafanum og dómstólum landsins fyrir verkum. Byggingafræðingar og réttur þeirra til aðal- uppdráttagerðar Allt frá því að farið var að setja lög um byggingamál hérlendis, hef- ur engin ein stétt manna haft einokun á rétti til aðaluppdrátta- gerðar, þ.e.a.s. svonefndra bygg- inganefndateikninga. Aftur á móti var með lögum sem sett vom árið 1978 takmarkaður mjög réttur manna til að árita og leggja slíka uppdrætti fyrir bygginganefndir. Sá réttur takmarkaðist við bygg- ingafræðinga, byggingatæknifræð- inga, verkfræðinga og arkitekta. Eigi að síður hafa arkitektar alla tíð reynt, bæði lejmt og ljóst, að ná einokun á þessu sviði og notað til þess vafasamar aðferðir. Liður í baráttu þeirra var að höfða mál gegn þremur byggingafræðingum og félagsmálaráðherra, þar sem þeir drógu óréttmæta sérréttinda- baráttu sína fyrir dómstóla. Eins og vænta mátti hafnaði hæstiréttur þeirri málaleitan, og sætir það reyndar furðu að þeir skyldu eyða fé sínu og fyrirhöfn í jafn vonlausa baráttu. Byggingafræði Nám í byggingafræði og arki- tektúr eru mjög áþekk og er þar einungis stigs munur á en ekki eðl- ismunur. Ekki stoðar að bera saman lengd náms, nema að virkur námstími sé tekinn inn í myndina. Sé þetta gert kemur í ljós að lengd byggingafræðináms er mjög áþekk námslengd annarra löggiltra hönn- uða. „Ef arkitektar væru svo miklu hæfari en by ggingafræðingar og aðrir löggiltir hönnuðir til starfans, þyrftu þeir ekki á neinum sérrétt- indum að halda, þeir væru einfaldlega eftir- sóttari.“ Leiðrétta ber þær rangfærslur sem haldið hefur verið á lofti, að eitt af þeim skilyrðum sem sett séu fyrir inngöngu í arkitektaskóla sé að viðkomandi hafí byggingafræði- menntun. Staðreyndin er hins vegar sú að til þess að komast að við slíka skóla þurfa menn t.d. að hafa lokið fyrri hluta byggingafræðináms, og kallast það starfsheiti iðnfræðingur. Mætti í framhaldi af því benda þessu ágæta fólki á að kynna sér staðreyndir málsins betur áður en gerð eru upphiaup í fjölmiðlum með rangtúlkunum og óbilgjömum árás- um á ráðamenn og dómstóla landsins. Annars leiðir það af sjálfu sér að allt tal um hæfni og menntun fellur um sjálft sig, því á endanum era það verkin sem tala skýrastu máli en ekki stimpillinn sem við- komandi hefur á rassinum. Kjarni málsins Málið snýst ekki um lengd náms eða gæði þess, það snýst í raun og vera um að hafa til hnífs og skeiðar. Á undanfömum áram hafa út- skrifast það margir arkitektar að þeim hefur reynst erfitt að fá vinnu við sitt hæfi. Til þess að ráða bót á þessu hafa þeir reynt með öllum tiltækum ráðum að ná einokun á gerð aðaluppdrátta eins og að fram- an greinir. Ef arkitektar væra svo miklu hæfari en byggingafræðingar og aðrir löggiltir hönnuðir til starfans, þyrftu þeir ekki á neinum sérrétt- indum að halda, þeir væra einfald- lega eftirsóttari. Það er ekki fyrr en menn era famir að óttast um hæfni sína, að ástæða er fyrir þá að krefjast sérréttinda. Sérréttindabarátta og rógburður af þessu tagi samræmist ekki nútíma hugsunarhætti. Nær væri að efla samstarf löggiltra hönnuða og stuðla þannig að bættri hönnun mannvirkja. Stjórn Byggíngafræðinga- félags íslands. Ingi Gunnar Þórðarson formaður. Rauðir fletir í Tónabæ HLJÓMSVEITIN Rauðir fletir heldur tónleika í Félagsmiðstöð- inni Tónabæ í kvöld, fimmtudag- inn 19. nóvember. Hljómsveitin leikur lög af nýút- kominni hljómplötu sinni „í góðum draumi". Húsið opnar kl. 20.00. ||||l | | Burkni í hvítri Keraruik- pottahlíf-Kr. 295,- Takmarkaðar birgðir. AÖventu skœyt- ingarnar Aðventan hefst 29. nóvember. Gerð aðventuskreytingaergóður siður á mörgum heimilum við upphaf jólaundirbúningsins. kl.14-18. m&st ___ Jölastjarnan TTT IUMMMÍÍ HanerómissandiiÞessumá.s.ima. ____Bjóm um interBofXi viða verold y Gróöurhúsinu við Sigtún, simi Ótrúlega mikið úrval. Þú velur ur fleiri hundruðum plantna. Blómstmndi Alpatós Jólaœænt-Cypris Kertamarkaöur Kerti í þúsundataji, - hvergi meira urva. jólin byrja í Blómavali . FaglegÞel<l<in9-fa9le9ÞiónUSta] u ______________g 68 90 70. Kringiunni, sími 68 97 70.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.