Morgunblaðið - 19.11.1987, Side 44

Morgunblaðið - 19.11.1987, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Barnagæsla - Gbæ Barngóð manneskja óskast frá áramótum til að koma heim og gæta tveggja telpna (4ra ára og 6 mán.) og vinna létt heimilisstörf. Vinnutími virka daga frá kl. 9.00-16.00. Upplýsingar í síma 656548. Aðstoð óskast Óska eftir góðri manneskju til að gæta tveggja skólabarna í Breiðholti frá kl. 12.00- 17.00. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 71113 á kvöldin. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Seltjarnarnesbær Starfskraft vantar í íþróttahús. Hálfsdags- starf kemur til greina. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 611551. Störf í mötuneyti Óskum eftir að ráða starfsfólk í mötuneytis- störf sem fyrst. Um er að ræða: 1. Hálfsdagsstarf, vinnutími frá kl. 10.00- 14.00. 2. Heilsdagsstarf við umsjón á mötuneyti. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 698320. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Snyrtilegir og snaggaralegir unglingar Getum bætt við nokkrum snyrtilegum og snaggaralegum unglingum til starfa við skammtímaverkefni fyrir einn af viðskiptavin- um okkar strax. Kynningarstarf. Tímakaup. Gott tækifæri fyr- ir skólafólk. Upplýsingar og skrásetning í síma skrifstof- unnar - 62 10 62 - í dag kl. 13.00-14.00 og á morgun kl. 11.00-12.00 f.h. MANNAMÓT S.F. RÁÐSTEFNUMIÐSTÖÐ STOFNAÐ 1975 REYKJMIÍKURBORG ^aaéav Sfödtci Sálfræðingur - unglingadeild Unglingadeild Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar auglýsir eftir sálfræðingi í fullt starf. Skilyrði er að viðkomandi hafi að minnsta kosti 2ja ára starfsreynslu sem sál- fræðingur. Starfið felst m.a. í meðferð, ráðgjöf við starfshópa og þátttöku í stefnu- mótun og skipulagningu unglingastarfs. Umsóknarfrestur er til 8. desember. Upplýsingar veita Snjólaug Stefánsdóttir, deildarstjóri unglingadeildar, í síma 622760 og Gunnar Sandholt, yfirmaður fjölskyldu- deildar, í síma 25500. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Hrafnista Hafnarfirði Sundlaugarvörður óskast sem allra fyrst við endurhæfingardeild Hrafnistu í Hafnarfirði. Um er að ræða hlutastarf. Ennfremur vantar starfsfólk við aðhlynningu og ræstingu. Upplýsingar í síma 54288 milli kl. 10-12. Forstöðukona. Kjararannsókna- nefnd opinberra starfsmanna óskar eftir að ráða mann til starfa fyrir nefndina. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun eða reynslu á sviði hagfræði, viðskiptafræði, tölfræði eða talnavinnslu. Um getur orðið að ræða ráðningu í hluta- starf eða fullt starf. Umsóknarfrestur er til 24. nóvember nk. Umsóknum skal skilað til: Kjararannsóknanefnd opinberra starfsmanna, b.t. fjármálaráðuneytið, Arnarhvoli, Reykjavík. Sölufulltrúi Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki vill ráða sölufulltrúa sem fyrst. Starfið felst aðallega í samskiptum við aðila hérlendis og erlendis. Reynsla í skrifstofustörfum ásamt tölvuþekk- ingu nauðsynleg. Góð enskukunnátta skil- yrði. Viðkomandi þarf að hafa trausta og örugga framkomu og geta unnið mjög sjálf- stætt. Góð vinnuaðstaða og laun samnings- atriði. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 24. nóv. nk. GlJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Framleiðslustarf Við hjá Coca Cola auglýsum eftir hæfum starfskrafti til að stjórna framleiðsluvélum okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu í meðferð áfyllivéla fyrir gosdrykki og/eða drykki í pappírsfernum. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Framtíðarstarf. Hafið samband við verkstjóra í vélasal í síma 82299. Starfsfólk óskast í uppvask. Upplýsingar á staðnum. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Kvöldvaktir - býtibúr Óskum eftir starfsmanni á kvöldvaktir í býti- búr. Vinnutími frá kl. 16.30-21.00. Unnið er í 7 daga í senn og frí í 7 daga. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma 19600 - 259 frá kl. 10.00-14.00 daglega. Reykjavík, 18. nóvember 1987. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Vörumóttöku. 2. Kassa. 3. Kjötdeild. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. AHKLIG4RDUR MARKAÐUR VIDSUND Starfsfólk Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin kvöld- og helgarstörf: 1. Fatahengi. 2. Miðasöfu. 3. Aðstoðarfólk í sal. 4. Uppvask. 5. Ræstingu. Við leitum að hressu og duglegu fólki til starfa í glæsilegu veitingahúsi sem opnar í desember nk. Áhugasamir komi til viðtals í veitingahúsinu Broadway, Álfabakka 8, í dag fimmtudaginn 19. nóvember milli kl. 17.00 og 19.00. Kærkveðja. Hótel ísland.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.