Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Barnagæsla - Gbæ Barngóð manneskja óskast frá áramótum til að koma heim og gæta tveggja telpna (4ra ára og 6 mán.) og vinna létt heimilisstörf. Vinnutími virka daga frá kl. 9.00-16.00. Upplýsingar í síma 656548. Aðstoð óskast Óska eftir góðri manneskju til að gæta tveggja skólabarna í Breiðholti frá kl. 12.00- 17.00. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 71113 á kvöldin. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Seltjarnarnesbær Starfskraft vantar í íþróttahús. Hálfsdags- starf kemur til greina. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 611551. Störf í mötuneyti Óskum eftir að ráða starfsfólk í mötuneytis- störf sem fyrst. Um er að ræða: 1. Hálfsdagsstarf, vinnutími frá kl. 10.00- 14.00. 2. Heilsdagsstarf við umsjón á mötuneyti. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 698320. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Snyrtilegir og snaggaralegir unglingar Getum bætt við nokkrum snyrtilegum og snaggaralegum unglingum til starfa við skammtímaverkefni fyrir einn af viðskiptavin- um okkar strax. Kynningarstarf. Tímakaup. Gott tækifæri fyr- ir skólafólk. Upplýsingar og skrásetning í síma skrifstof- unnar - 62 10 62 - í dag kl. 13.00-14.00 og á morgun kl. 11.00-12.00 f.h. MANNAMÓT S.F. RÁÐSTEFNUMIÐSTÖÐ STOFNAÐ 1975 REYKJMIÍKURBORG ^aaéav Sfödtci Sálfræðingur - unglingadeild Unglingadeild Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar auglýsir eftir sálfræðingi í fullt starf. Skilyrði er að viðkomandi hafi að minnsta kosti 2ja ára starfsreynslu sem sál- fræðingur. Starfið felst m.a. í meðferð, ráðgjöf við starfshópa og þátttöku í stefnu- mótun og skipulagningu unglingastarfs. Umsóknarfrestur er til 8. desember. Upplýsingar veita Snjólaug Stefánsdóttir, deildarstjóri unglingadeildar, í síma 622760 og Gunnar Sandholt, yfirmaður fjölskyldu- deildar, í síma 25500. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Hrafnista Hafnarfirði Sundlaugarvörður óskast sem allra fyrst við endurhæfingardeild Hrafnistu í Hafnarfirði. Um er að ræða hlutastarf. Ennfremur vantar starfsfólk við aðhlynningu og ræstingu. Upplýsingar í síma 54288 milli kl. 10-12. Forstöðukona. Kjararannsókna- nefnd opinberra starfsmanna óskar eftir að ráða mann til starfa fyrir nefndina. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun eða reynslu á sviði hagfræði, viðskiptafræði, tölfræði eða talnavinnslu. Um getur orðið að ræða ráðningu í hluta- starf eða fullt starf. Umsóknarfrestur er til 24. nóvember nk. Umsóknum skal skilað til: Kjararannsóknanefnd opinberra starfsmanna, b.t. fjármálaráðuneytið, Arnarhvoli, Reykjavík. Sölufulltrúi Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki vill ráða sölufulltrúa sem fyrst. Starfið felst aðallega í samskiptum við aðila hérlendis og erlendis. Reynsla í skrifstofustörfum ásamt tölvuþekk- ingu nauðsynleg. Góð enskukunnátta skil- yrði. Viðkomandi þarf að hafa trausta og örugga framkomu og geta unnið mjög sjálf- stætt. Góð vinnuaðstaða og laun samnings- atriði. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 24. nóv. nk. GlJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Framleiðslustarf Við hjá Coca Cola auglýsum eftir hæfum starfskrafti til að stjórna framleiðsluvélum okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu í meðferð áfyllivéla fyrir gosdrykki og/eða drykki í pappírsfernum. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Framtíðarstarf. Hafið samband við verkstjóra í vélasal í síma 82299. Starfsfólk óskast í uppvask. Upplýsingar á staðnum. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Kvöldvaktir - býtibúr Óskum eftir starfsmanni á kvöldvaktir í býti- búr. Vinnutími frá kl. 16.30-21.00. Unnið er í 7 daga í senn og frí í 7 daga. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma 19600 - 259 frá kl. 10.00-14.00 daglega. Reykjavík, 18. nóvember 1987. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Vörumóttöku. 2. Kassa. 3. Kjötdeild. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. AHKLIG4RDUR MARKAÐUR VIDSUND Starfsfólk Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin kvöld- og helgarstörf: 1. Fatahengi. 2. Miðasöfu. 3. Aðstoðarfólk í sal. 4. Uppvask. 5. Ræstingu. Við leitum að hressu og duglegu fólki til starfa í glæsilegu veitingahúsi sem opnar í desember nk. Áhugasamir komi til viðtals í veitingahúsinu Broadway, Álfabakka 8, í dag fimmtudaginn 19. nóvember milli kl. 17.00 og 19.00. Kærkveðja. Hótel ísland.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.