Morgunblaðið - 19.11.1987, Page 45

Morgunblaðið - 19.11.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 45 \ \ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtivörukynningar Óska eftir starfskröftum um land allt til að selja og kynna snyrtivörur í heimahúsum. Um er að ræða vandaðar vörur. Sendið upplýsingar um nafn, aldur, heimilis- ' fang og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „K - 4229“ fyrir 25 nóv. Skrifstofustarf Óskað er eftir góðum starfskrafti við almenn skrifstofustörf frá kl. 13.00-17.00. Þarf að geta hafið störf 1. desember. í boði er vinna á góðum vinnustað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. nóvember merkt: „VSP 2810". „Au-pairu óskast til bandarískrar fjölskyldu í nágrenni Boston. Nánari upplýsingar í síma 18064 eftir kl. 17.00. Fóstra óskast til starfa á Efrihlíð við Stigahlíð sem er dag- heimili fyrir 21 barn á aldrinum 1-4ra ára. Jafnframt óskast starfsfólk í ræstingu. Upplýsingar gefur Elísabet í síma 83560. Innskrift Okkur vantar sem allra fyrst starfskraft við innskrift, helst vanan. í boði er hálfs-, eða heilsdagsvinna eða vinna eftir samkomulagi. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóvember nk. merkt: „Góð laun - 4648“. Hafnarfjörður Dugmikill og traustur starfskraftur óskast til starfa í lyfjaverksmiðju okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 53044 kl. 8.00 til 16.00. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Fóstra óskast til starfa á Efrihlíð við Stigahlíð sem er dag- heimili fyrir 21 barn á aldrinum 1-4ra ára. Jafnframt óskast starfsfólk í ræstingu. Upplýsingar gefur Elísabet í síma 83560. Barnaheimili íVogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50% stöður. Upplýsingar í síma 36385. Dagheimilið og leikskólinn Iðuborg Iðufelli 16 Fóstrur óskast til starfa frá 1. janúar 1988 á dagheimilið og leikskóladeild. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Prentari eða aðstoðarmaður helst vanur, óskast í prentsmiðju strax. Vinsamlega skilið umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. nóvember merkt: „Vaktavinna - 2809" Ný spennu- saga eftir Jack Higgins ÚT ER komin hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi bókin „Lífið að veði“ eftir metsöluhöfundinn Jack Higg- ins. Þessi saga var kvikmynduð 1 Bretlandi fyrr á þessu ári. Aðal- hlutverkið leikur Bob Hoskins. „Foringi glæpaklíku er skotinn til bana, þegar hann leggur blóm á leiði móður sinnar. Kaþólskur prestur, Da Costa, verður óvart vitni að morðinu. Presturinn er eiðsvarinn gagnvart þeim sem játa f skriftastóli. Da Costa þekkti hinar dökku hliðar mannlífs- ins. Hann var fyrrverandi strfðshetja, sem hafði setið í fangelsi í Kóreu og oft staðið andspænis byssuhlaupum sem ógnuðu með dauða. Skyndilega stendur hann frammi fyrir því að halda hlífiskildi yfir eftirlýstum IRA- foringja og morðingja. Da Costa á í stríði við lögreglu, morðingja, glæpa- klíku, eiturlyflasala og síðast en ekki sfst sinn innri mann. Atökin eru kre- fjandi. Sögusviðið hálfhrunin kirkja. Þar verður vettvangur mikilla átaka, þar sem fómarlömbin bfða dauða sfns undir sprengjuhótun." Lífið að veði" er 180 bls. Þýðing- una gerði Gissur ó. Erlingsson. Setning og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Bókband: Bókfell hf. Káputeikningu gerði Kristján Jó- hannsson. Ti lí J9 J? LiLxcmboi'g Jólainnkaup í Luxemborg. HELGARPAKKI fyrir aðeins kr. 18.320* og SÚPERPAKKI á aðeins kr. 20.010** Flogiö meö Flugleiðum og gist á hinu frábæra hóteli Nú er upplagt aö skella sér til Luxemborgar og gera jólainnkaupin. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færöu hjá söluskrifstofum Flugleiöa, umboösmönnum og feröaskrifstofum. *frá 1/10 til 30/11 ’87 ** frá 1/9 til 31/3'88 FLUGLEIÐIR TRAUSTIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM Leikfélagi, sem á eftir að endast lengi. Þýsku dúkkurnar frá Zapf eru vönduð leikföng, sem ekki láta á sjá við misjafna meðhöndlun ungra eigenda. Póstsendum — Gód aðkeyrsla, næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.