Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 45 \ \ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtivörukynningar Óska eftir starfskröftum um land allt til að selja og kynna snyrtivörur í heimahúsum. Um er að ræða vandaðar vörur. Sendið upplýsingar um nafn, aldur, heimilis- ' fang og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „K - 4229“ fyrir 25 nóv. Skrifstofustarf Óskað er eftir góðum starfskrafti við almenn skrifstofustörf frá kl. 13.00-17.00. Þarf að geta hafið störf 1. desember. í boði er vinna á góðum vinnustað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. nóvember merkt: „VSP 2810". „Au-pairu óskast til bandarískrar fjölskyldu í nágrenni Boston. Nánari upplýsingar í síma 18064 eftir kl. 17.00. Fóstra óskast til starfa á Efrihlíð við Stigahlíð sem er dag- heimili fyrir 21 barn á aldrinum 1-4ra ára. Jafnframt óskast starfsfólk í ræstingu. Upplýsingar gefur Elísabet í síma 83560. Innskrift Okkur vantar sem allra fyrst starfskraft við innskrift, helst vanan. í boði er hálfs-, eða heilsdagsvinna eða vinna eftir samkomulagi. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóvember nk. merkt: „Góð laun - 4648“. Hafnarfjörður Dugmikill og traustur starfskraftur óskast til starfa í lyfjaverksmiðju okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 53044 kl. 8.00 til 16.00. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Fóstra óskast til starfa á Efrihlíð við Stigahlíð sem er dag- heimili fyrir 21 barn á aldrinum 1-4ra ára. Jafnframt óskast starfsfólk í ræstingu. Upplýsingar gefur Elísabet í síma 83560. Barnaheimili íVogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50% stöður. Upplýsingar í síma 36385. Dagheimilið og leikskólinn Iðuborg Iðufelli 16 Fóstrur óskast til starfa frá 1. janúar 1988 á dagheimilið og leikskóladeild. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Prentari eða aðstoðarmaður helst vanur, óskast í prentsmiðju strax. Vinsamlega skilið umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. nóvember merkt: „Vaktavinna - 2809" Ný spennu- saga eftir Jack Higgins ÚT ER komin hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi bókin „Lífið að veði“ eftir metsöluhöfundinn Jack Higg- ins. Þessi saga var kvikmynduð 1 Bretlandi fyrr á þessu ári. Aðal- hlutverkið leikur Bob Hoskins. „Foringi glæpaklíku er skotinn til bana, þegar hann leggur blóm á leiði móður sinnar. Kaþólskur prestur, Da Costa, verður óvart vitni að morðinu. Presturinn er eiðsvarinn gagnvart þeim sem játa f skriftastóli. Da Costa þekkti hinar dökku hliðar mannlífs- ins. Hann var fyrrverandi strfðshetja, sem hafði setið í fangelsi í Kóreu og oft staðið andspænis byssuhlaupum sem ógnuðu með dauða. Skyndilega stendur hann frammi fyrir því að halda hlífiskildi yfir eftirlýstum IRA- foringja og morðingja. Da Costa á í stríði við lögreglu, morðingja, glæpa- klíku, eiturlyflasala og síðast en ekki sfst sinn innri mann. Atökin eru kre- fjandi. Sögusviðið hálfhrunin kirkja. Þar verður vettvangur mikilla átaka, þar sem fómarlömbin bfða dauða sfns undir sprengjuhótun." Lífið að veði" er 180 bls. Þýðing- una gerði Gissur ó. Erlingsson. Setning og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Bókband: Bókfell hf. Káputeikningu gerði Kristján Jó- hannsson. Ti lí J9 J? LiLxcmboi'g Jólainnkaup í Luxemborg. HELGARPAKKI fyrir aðeins kr. 18.320* og SÚPERPAKKI á aðeins kr. 20.010** Flogiö meö Flugleiðum og gist á hinu frábæra hóteli Nú er upplagt aö skella sér til Luxemborgar og gera jólainnkaupin. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færöu hjá söluskrifstofum Flugleiöa, umboösmönnum og feröaskrifstofum. *frá 1/10 til 30/11 ’87 ** frá 1/9 til 31/3'88 FLUGLEIÐIR TRAUSTIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM Leikfélagi, sem á eftir að endast lengi. Þýsku dúkkurnar frá Zapf eru vönduð leikföng, sem ekki láta á sjá við misjafna meðhöndlun ungra eigenda. Póstsendum — Gód aðkeyrsla, næg bílastæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.