Morgunblaðið - 20.11.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.11.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 39 Borgarfjörður: Utgerð hafin frá Reykholti Kleppjárnsreykjum. FYRSTA skipið er nú komið í Reykholt, það er matsveinninn i héraðsskólanum í Reykholti sem fest hefur kaup á trefjaplastbát, „Sóma 800“. Amþór Sigurðsson í Brennubæ festi kaup á bát þessum á Dalvík nú fyrir skömmu, og hyggst gera hann út til að bytja með frá Ólafs- vík eða Amarstapa, en annars er það óráðið hvar hann rær, „líklega þar sem eitthvað verður að hafa. Það eru 40 tonn af fiski sem veiða má á þessa báta á ári og er þetta Tónleikar á ísafirði KOLBEINN Bjamason flautu- leikari og Páll Eyjólfsson gítar- leikari halda tónleika í sal Grunnskólans á ísafirði laugar- daginn 21. nóvember kl. 17.00. A efnisskrá em tónverk eftir m.a. G.F. Hándel, Atla Heimi Sveinsson, John Speight og Hjálmar H. Ragnarsson. Annað verka Hjálmars, Bagatellur fyrir flautu og gítar, er nýtt af nálinni. Helgina 28.-29. nóvember spila þeir Páll og Kolbeinn síðan á Akra- nesi og Stykkishólmi. hin besta sumarvinna og skemmti- leg útivera eftir alla innivemna á vetuma," sagði Amþór. Báturinn, sem ekki hefur fengið nafn ennþá, er búinn öllum helstu tækjum, svo sem 2 lóran C, dýptarmæli, radar og talstöðvum. Fjórar tölvustýrðar handfærarúllur fylgja bátnum. Það em nokkur tímamót í Reyk- holti þetta haustið, hefðbundinn búskapur var aflagður og var öllu sauðfé frá félagsbúinu slátrað nú í haust, og hefur presturinn, séra Geir Waage, mikinn áhuga á að leggja jörðina undir skógrækt, er verið að leita að stuðningi við skjól- beltaræktun til að byrja með því það er auðveldara að rækta nytja- skóg í skjóli en á berangri. Mannlífið hér er annars nokkuð gott og félagsmálin farin að hafa sinn tíma, kórar famir að æfa, brids-spilarar famir að stokka og svo_ mætti lengi telja. A laugardaginn ætlar Ung- mennafélag Reykdæla að halda sinn árlega gleðifund, en það er nokkurs- konar árshátíð félagsins, fimmtíu ár em síðan þessi hefð hófst í starf- semi félagsins. Þar verður margt til skemmtunar, að venju fá allir skuldlausir félagar að sjálfsögðu frítt á skemmtunina. Happdrætti verður og em 10 ferðavinningar í boði. — Bemhard Bók um systkinaröð ÚT ER komin hjá Emi og Örlygi bókin Systkinaröðin mótar manninn eftir dr. Kewin Leman í þýðingu Guðmundar Þorsteins- sonar. Á bókarkápu segir m.a.: Víst er að staða okkar í röð systkina (eða systkinaleysi) mótar okkur öll með afgerandi hætti og hefur varanleg áhrif á allt okkar líf. Þessi bók er bmnnur upplýsinga, sem geta hjálpað þér að bæta samskipti þín við aðra, hagnýta þér styrk syst- kinaraðarinnar og bæta úr veikleik- um hennar, og njóta þeirrar sérstöðu sem Guð gaf þér. Systkina- röðin er hlýleg, fyndin, einlæg og skemmtileg aflestrar, og hún hjálp- ar þér jafnframt að þekkja sjálfan Dr. Kevin Leman mmm þig betur og að sjá samskipti þín við aðra í skýrara Ijósi. Úr umferðinni í Reykjavík miðvikudaginn 18. nóvember 1987 Árekstrar bifreiða: 31 í þrem tiivikum varð slys á fólki. Kl. 8.26 varð gangandi vegfarandi fyrir bíl á Tryggvagötu. Kl. 15.08 varð umferðaróhapp á bifreiðastæði við Suðurver er bifreið lenti á sjö mannlausum bifreiðum. Talið er að veikindi ökumanns hafi valdið að svo fór. Kl. 19.35 varð gangandi vegfarandi fyrir bíl á mótum Bústaðavegar og Háaleitisbrautar. Radarmæling: 16 ökumenn kærðir. Ökumaður var sviptur ökuréttindum á staðnum, en kl. 18.04 ók hann vestur Sætún og kom inn í radargeisla sem sýndi 111 km/klst. hraða. Leyfður hámarkshraði á Sætúni er 50 km/klst. Aðrir ökumenn sem fóru of hratt um Sætún mældust á 81—88 km/klst hraða og allt þar á milli. Um Kringlumýrarbraut var kært fyrir 95 km/klst. hraða. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka mót rauðu ljósi á götuvita og annar fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu við gatnamót. Kranabifreið fjarlægði 11 bifreiðir fyrir ólöglega stöðu. Klippt voru númer af 4 bifreiðum fyrir vanrækslu á að færa til skoðun- arx Einn ökumaður var grunaður um ölvun við akstur í miðvikudagsum- ferðinni. Samtals: 43 kærur fyrir umferðarbrot. Frétt frá lögreglunni í Reykjavík. Amþór Sigurðsson í bátnum sínum sem hefur ekki hlotið nafn ennþá. Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson Skoðanakönnun Helgarpóstsins og Skáíss: Mest fylgisaukmng- hjá Kvennalistanum KVENNALISTINN fengi rúm 15% atkvæða og 10 þingmenn kjörna ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt niðurstöðum skoðana- könnunar Helgarpóstsins og Skáíss. í kosningunum síðastliðið vor fengu konumar 10,1% atkvæða og 6 þingmenn kjöraa. Borgaraflokk- urinn tapar talsverðu fylgi samkvæmt könnuninni, en lítil hreyfing er á fylgi annarra flokka. Vegna tæknilegrar skekkju í tölvuvinnslu hjá fyrirtækinu Skáís birtust rangar niðurstöður í frétt Helgarpsósts- ins í gær hvað varðar fylgi Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkur- inn er þar sagður vera með 25,9% fylgi á landsvísu, en er í raun samkvæmt könnuninni með 29,8% fylgi að því er forsvarsmenn Skáiss staðfestu í samtali við Morgunblaðið í gær. Samkvæmt því bætir flokkurinn við sig 2,6% fylgi frá síðustu kosningum, en þá fékk hann 27,2% atkvæða og 18 menn kjörna. Skoðunakönnunin var gerð um síðustu helgi og ef marka má niðurstöður hennar hefur Kvennalistinn bætt við sig mestu fylgi frá þvi í kosningunum síðast- liðið vor. Borgaraflokkur fengi nú 7,0% atkvæða og 3 menn kjöma, en fékk 10,9% og 7 menn kjöma í síðustu kosningum. Auk Sjálfstæðisflokks- ins bæta Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur lítillega við sig í þessari könnun. Framsókn fengi nú 19,9% atkvæða og 14 þingmenn, en fékk 18,9% og 13 þingmenn í kosningunum. Alþýðuflokkur fengi nú 16,3% atkvæða en var með 15,2%, og þingmannatala hans LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af ökumanni jeppa, sem var ekið inn á Snorra- braut á mánudagskvöld, í veg fyrir fólksbQ, sem sveigði frá og lenti á grindverki. Óhappið varð skömmu fyrir kl. 23 á mánudagskvöld. Fólksbíl var ekið norður Snorrabraut, á vinstri akrein. Jeppinn ók austur Njálsgötu Starfsemi Hispania hefst að nýju STARFSEMI kvikmyndaklúbbs- ins Hispania hefst að nýju laugardaginn 21. nóvember. Fyrsta kvikmynd vetrarins er Hemám Albaníu, sem gerð var árið 1983 og byggist á sögulegri heimild frá lö öld. Eftirtaldar kvikmyndir em vænt- anlegar til sýningar í vetun „La conquista de Albania" (A. Ungría) í nóvember, „Con el viento solano" (M. Camús) í desember, „Los golf- os“ (C. Saura) í janúar, „Volver a empezar" (J.L. Garci) í febrúar, „La muerte de Mikel" (I. Uribe) I mars, „E1 ángel exterminador" (L. Bunu- el) í apríl og „E1 puente" (J.A. Bárdem) í maí. óbreytt, 10 menn. Alþýðubandalag tapar einum manni samkvæmt könnuninni, fengi nú 11,6% og 7 menn, en var með 13,4% og 8 menn kjöma í kosningunum í vor. Aðrir flokkar eða framboð næðu ekki manni á þing ef marka má þessa könnun. Ríkisstjómin nýtur fylgis meiri- hluta þjóðarinnar í þessari könnun en samkvæmt henni styðja 56% styðja stjómina. Er það nokkuð og í veg fyrir fólksbílinn. Til að forðast árekstur sveigði ökumaður fólksbflsins honum frá og lenti við það á grindverki. Ökumaður jepp- ans stöðvaði, en ók síðan á brott. Talið er að jeppinn sé stór, mikið upphækkaður, blár að lit með hvítu húsi. Hann er með R-númer og tel- ur vitni að það byiji á tölustafnum 7. Ökumaður jeppans er beðinn um að hafa samband við slysarann- sóknadeild lögreglunnar. Þá óskar lögreglan einnig eftir að hafa tal af vitnum. minni stuðningur en kom fram í sambærilegri könnun í ágúst síðast- liðnum þegar 63,8% sögðust styðja ríkisstjómina. í könnuninni var valið handa- hófsúrtak 1.008 einstaklinga yfir allt landið samkvæmt tölvuskrá yfír símanúmer. SýninguRunu að ljúka SÝNINGU Rúnu Gísladóttur að Kjarvalsstöðum lýkur á sunnu- daginn. Á sýningunni era 104 myndverk, akrýl- og oliumálverk og kUppimyndir. Þetta er fyrsta einkasýning Rúnu en hún hefur áður tekið þátt í nokkrum samsýningum, m.a. FÍM- sýningum 1981 og 1983, Kirkjulist- arsýningu að Kjarvalsstöðum um páska 1983 og „Reylcjavík í mynd- list“ að Kjarvalsstöðum sumarið 1986. Kökubasar og kaffisala í Hvítasunnu- kirkjunni KÖKUBASAR og kaffisala verð- ur í Hvítasunnukirkjunni Ffla- delfíu í Hátúni 2 laugardaginn 21. nóvember kl. 14.00. Það er systrafélag Ffladelfíu sem heldur basarinn í neðri sal kirkjunn- ar. Fólki gefst kostur á að setjast niður yfir kaffibolla og ijómapönnu- kökum sem verða á boðstólum. AUur ágóði af sölunni rennur til starfsemi systrafélagsins. • • Okumaður gefi sig fram

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.