Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 SUNNUDAGUR 22. NOVEMBER Sjá einnig dagskrá á bls. 54. SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOD2 <Ss> 9.00 ? Momsurnar. Teiknimynd. ©> 8.20 ? Stubbarnlr. Teiknimynd. <SS> 9.45 ? Sagnabrunnur. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna CSMO.OO ? Klementfna. Teiknimynd meö íslensku tali. 4BM0.26 ? Tóti töframaður.Teiknimynd. <®>10.B5 ? Þrumukettir.Teiknirnynd. <St«11.15*«Albertfelti. Telknlmynd. «BM 1.40 ? Heimilío. Leikin bama og unglingamynd. Myndin gerist á upptöku- heimili fyrir börn. 4BM2.06 ? Sunnudagssteik- In. Vinsælum tónlistarmynd- böndum brugðið á skjáinn. <8B>13.00 ? Spandau Ballat. 4BM4.00 ? 1000 vort. Blandaður tónllstarþáttur með vlðtölum. 4B»14.10 ? 54 af stöolnni. Gam- anmyndaflokkur um tvo vaaka lögregluþjóna. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.06 ? Annlrogapp- alafnur. End- ursýning. Menntaskólinn við Sund. 16.36 ? Hétfðartónloikar ungra tónlistarmanna. (Jeunesse Gala-Concert). Hljómsveit skipuð ungum tón- listarmönnum leikur i Borgarleikhúsinu í Innsbruck. Upptakan fórfram 26. októbersl. Stjórnandi Manfred Honeck. (Eurovision — Austurríska sjónvarpið). 17.05 ? Samherjar. (Comrades). Breskur myndaflokkur um Sov- étríkin. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. 17.60 ? Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ? Stundin okkar. Inn- lent barnaefni fyrir yngstu bömin. 18.30 ? Leyndardómargull- borganna. Teiknimyndaflokkur. 18.66 ? Fróttaágrip og tákn- málofréttir. 19.06 ? Áframabraut. (Fame). Bandarískur myndaflokkur. 6 4, STOD2 4BM4.40 ? Geimálfurlnn. Alf 4BM6.06 ? Áfleyglferð. Þætt- ir um fólk sem hefur yndi af hraðskreiðum og vel hönnuðum faratækjum. «©15.35 ? Um vfða ver- öld. Frétta- skýringaþáttur. SJONVARP / KVOLD 4BM8.06 ? Apaspil. Monkey Business. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ginger Rogers, Charles Coburn og Marilyn Monroe. Leikstjóri: Howard Hawks. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century Fox 1952. 4BM7.40 ? Fólk. Þáttur Bryndísar Schram. Rættvið doktor Benjamín Eiríksson. 4BM 8.16 ? Amerískl fótboftlnn - NFL Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fót-boltans. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19:19 ? 19:19. Fréttir, íþróttirog veður. 19:30 19.06 ? Á framabraut. Fame. b o, STOD2 19:19 ? 19:19. Fréttir, Iþróttirogveö- ur. 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ? Frettlrog veour. 20.30 ? Dagskrár- kynnlng. Kynningarþátt- urumútvarps-og sjónvarpsefni. 20.46 ? Heimfhreift- rio. (Home to Roost). Loka- þáttur. Breskur gamanþáttur. 21.16 ? Hvaoheldurou? Spumingaþáttur Sjónvarps. Nú keppa Eyfirðingarog Þingeyingará Hótel Húsavík. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.06 ? Vinur vor, Maupasaant — Dóttirekkjunnar. Franskur myndaflokkur. Bréfberi í kyrrlátri sveit gengur f ram á lík stúlkubarns sem saknað hefur verið um nóttina. Rannsókn ber lítinn árangur. 23.06 ? Bókmenntahátíö '87. Sara Lidman. 23.20 ? Útvarpsfróttir í dagakrárlok. 19.66 ? Ævfntýrf Sherlock Holmes. Dr. Watson er kall- aður til að kryfja lik ungs manns sem var tiður gestur á einu af spilavítum Lund- únaborgar. 4B»20.60 ? Nœrmyndir. Umsjón- armaöur er Jón Óttar Ragnarsson. 4B»21.30^BennyHIII. Gamanþáttur. 4BK21.65 ? Vfaitölufjöl- skyldan. Steven tapar umtalsverðri fjárupphæð í pókerspiliviöAI. 4BÞ22.20 ? Þeir vamm- lausu. The Untouchables. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans. 4B»23.10 ? LúAvfk. ítalskur framhaldsmyndaflokkur um líf og starf Lúðvíks konungs af Bæjaralandi. 3. þáttur. 4B»00.06 ? Dagskrárlok. í þættínnm Með Afa eru sýndar teiknimyndir fyrir yngstu börnin Sjónvarpið og Stöð 2: Bamaefhi Kardiraommubærinn, myndskreytt ævintýri eftir Thorbjöm Egner um ræningjana Kasper, Jasper og Jónatan og aðra íbúa Kardimommu- bæjar, er sýndur í Sjónvarpinu kl. 18.30 á laugardag.í Stundinni okkar kl 18.00 á sunnudag , rænir úlfurinn Brúðubflnum og slang- an segir Lilla og krökkunum þjóðsöguna um hann Gissur á Lækjar- botnum. Einnig er leikþáttur um þau Dindil og Agnarögn þar sem Agnarögn leikur brúðuleikhús fyrir Dindil vin sinn. Lúlli og Hektor, Kúkú-fuglinn og Lilli eru öll mætt til leiks og Lúlli kennir Lilla að þekkja Iitina með drekunum vinum þéirra. Síðan fara OIIi og Malla og sjá hvemig ostur og ís eru búin til . Umsjónarmenn Stundarinar eru þau Helga Steffensen og Andreá Guðmundsson. Teiknimynda- flokkurinn Leyndardómar gullborganna um ævintýri f Suður - Ameríku, er síðan sýndur kl. 18.30. Þátturinn Með Afa er á Stöð 2 kl. 9.00 á laugardag með blönduðu efni fyrir yngstu áhorfendurna, en að honum loknum kl. 10.35, er þátturinn Smávinir fagrir áströlsk náttúrlífsmynd, þar sem blandað er saman teiknimyndum, tónlist og myndum af dýrum. Kengúrur, kóalabimir og hákarlar eru meðal þeirra dýra sem sagt er frá í þáttunum auk margra annarra. Perla og Svarta Stjarnan eru teikni- myndir, sýndar kl. 10.40 og 11.05, en síðust á dagskránni fyrir hádegi er leikni framhaldsmyndaflokkurinn Mánudaginn á mið- nætti. Teiknimyndirnar Momsurnar og Stubbarnir eru fyrstar á dagskrá á sunnudagsmorgun kl. 9.00, en Sagnabrunnur, mynd- skreytt ævintýri fyrir yngstu börnin er kl. 9.45. Síðan er sýnd röð teiknimynda; Klementína, Tóti töframaður, Þrumukettimir og Albert feiti, en í þeim þætti kemur Bill Cosby fram og útskyrir ýmis atriði fyrir börnunum. Leikna barna- og unglingamyndin Heimil- ið er sýnd kl. 11.40, en hún gerist á upptökuheimili fyrir böm sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. ___________ UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlíst á sunnudagsmorgni — Vivaldi, Avison og Bach. 7.60 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.16 Veðurfregnir. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn ítali og tónum. Umsjón: Heiödís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tílkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Málþing. Sigurður Hróarsson ræðir við Bríeti Hóðinsdóttur um Atóm- stöðina. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt verður nýtt efni á hljómplötu- og hljómdiskasafni Út- varpsins og sagt frá útgáfu markverðra hljóðritana um þessar mundir. Um- sjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kalda strlðið. Fjórði þáttur. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Dagur Þorleifsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. a. Viktoría Spans syngur íslensk og spænsk sönglög. Slmon H. Ivarsson leikur á gítar. b. Þjóðleikhúskórinn syngur lög eftir Viktor Urbansitsch; Ragnar Björnsson stjórnar. 16.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 18.16 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Frá tónlistarhátlðinni I Björgvin 1987. Á tónleikum með Ellen Westberg And- ersen sópransöngkonu og Jorunn Marie Bratlie píanóleikara 30. maí sl. a. Sex lög eftir Edward Grieg op. 25 við Ijóð eftir Henrik Ibsen. b. Lög eftir Agathe Backer Gröndal. c. Ballaða í g-moll op. 24 eftir Edward Grieg. (Hljóðritun frá norska útvarp- inu.) 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútima- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. » 19.30 Tilkynningar. Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatlmi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Agústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Knut Hamsun gengur á fund Hitl- ers. Jón Júlíusson les bókarkafla eftir Thorkeld Hamsun I þýðingu Kjartans Ragnars:. Síðari hluti. 22. 00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 F90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- sön. 11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaút- varp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 16.00 Söngleikir I New York. FjórÖi þátt- ur: „Follies" eftir Stephen Sondheim. Umsjón: Arni Blandon. Fréttir kl. 16.00. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnús- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLQJAN FM98,9 8.00 Fréttir og tónlist I morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vikuokammtur Sigurðar Q. Tómaaaonar. 13.00 Bylgjan I Ólátagarði með Erni Arnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrlmur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Glslason meö sunnu- dagstónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskffa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. UÓSVAKINN FM9S.7 6.00 Ljúfir tónar I morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Tónlist með listinni aö iifa. Helga Thorberg sér um að gera hlustendum Iffið létt með ta/i og tónum. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 8.00 Guðrlður Haraldsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Iris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 ( hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþátt I beinni útsendingu frá Hótel Borg. 16.00 örn Petersen með tónlist úr öllum áttum. Fréttir kl. 18. 19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassik. Umsjón: Randver Þortáksson. 22.00 Arni Magnússon. 00.00 Stjömuvaktin. UTVARPALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindið flutt f tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 8.00 FB. 11.00 FÁ. 13.00 Kvennó. 14.00 MR. 16.00 MS. 17.00 Þemaþáttur Iðnskólans. Jóhann- es Kristjánsson, Bergur Pálsson o.fl IR. 19.00 FÁ. 21.00Kveldúlfur. Aðalbjörn Þórólfsson MH. 23.00 FG. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—1220 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E Jónasson og Margrét Blöndal. H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.