Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 29
2£T
MORGUNBLAÐDÖ,' SUNNTJDÁGÚR 22. NÓVEMBER 1987
Reykjavík, sögustað-
ur við Sund, ann-
að bindi komið út
„REYKJAVÍK, sögustaður við
Sund“, annað bindi eftir Pál
Líndal er komið út, en fyrsta
Vetrarperlur
Jólaplata
með aðventu-
ogjólalögum
BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlyg-
ur hefur sent frá sér jólaplötu
með 14 aðventu- og jólalögum
sem ber nafnið Vetrarperlur.
Á plötunni syngur Ragnheiður
Guðmundsdóttir, en með henni leika
Þórarinn Sigurbergsson á gítar og
Jóhannes Georgsson á kontrabassa.
Hróðmar Ingi Sigurbjömsson út-
setti lögin.
Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup
samdi ljóð við þijá aðventusöngva
með hliðsjón af uppmnalegum
þýskum textum sérstaklega fyrir
þessa útgáfu.
Hljóðritun fór fram stafrænt í
Neskirkju í sumar og annaðist hana
Halldór Víkingsson, en platan er
skorin með DMM-aðferð (Direct
Metal Mastering) og pressuð hjá
Teldec í Vestur-Þýskalandi.
Söludeild KÞ á Húsavík.
Húsavík:
Verslunar-
rekstur haf inn
í endurreistri
Söludeild KÞ
Hús&vfk.
SÖLUDEILD KÞ nefnist eitt
elsta verslunarhús Kaupfélags
Þingeyinga á Húsavik en það
hefur nú verið endurbyggt og
verslunarrekstur hafist þar.
Húsið sem byggt var 1902 og
er áfast Jaðri sem byggður var
1893 em fyrstu hús Kaupfélagsins
og verða þau varðveitt og sömuleið-
is nálæg pakkhús.
í söludeild KÞ verður nú verslað
með sportfatnað, leikföng og rit
föng.
Mjólkursamlag KÞ fagnaði 40
ára starfsafmæli fóstudaginn sl. í
tilefni dagsins hafði mjólkursam-
lagið opið hús og veitti gestum
mjólkurafurðir af mikilli rausn.
— Fréttaritari
bindi þessa verks kom út fyrir
jólin í fyrra. í bókinni er sögð
saga Reykjavíkur og er hver
gata og hvert sögufrægt hús eða
örnefni uppsláttarorð. í bókinni
eru um tvöþúsund myndir, gaml-
ar og nýjar, auk málverka af
Reykjavík. Eftir er að gefa út
tvö bindi í þessum bókaflokki.
Útgefandi bókarinnar er Öm og
Örlygur, ritstjóri verksins er Einar
Arnalds og myndaritstjóri Örlygur
Hálfdanarson. Bókin í fyrra náði
yfir uppsláttarorð frá A til G, Þetta
bindi, sem nú er út komið er frá
uppsláttarorðum, sem byija á H og
endar á P. Uppsetning bókanna er
með sama hætti og bókaflokkurinn
„Landið þitt, ísland".
„Reykjavík, sögustaður við
Sund“, er sett, prentuð og bundin
í prentsmiðjunni Odda hf. Prentlögn
annaðist Kristinn Siguijónsson.
Sigurþór Jakobsson hannaði káp-
una, en á framhlið hennar er
málverk eftir Brynjólf Þórðarson
af Læknum, Lækjarkoti, Tjöminni,
Skólabrú og Hólavelli.
KIENZLE
TIFAIMDI
TÍMAIMNA
TÁKN
•■Arrow^
Vandaóar skyrtur
í öllum stæröum
LAUGAVEGI 61-63
SÍMI 14519
BIOVIT NUDDBAÐIÐ
hefur góð áhrif á:
• Streitu og svefnleysi meö Melissa jurtaolíu
• Vöövabóigu og gigt meö Rosmary jurtaolíu
• Slen meö Ginseng jurtaolíu
• Komandi kvefi meö Eucalyptus jurtaolíu
• Styrkir húöina
Passar í öll baðkör. Fæst í Hagkaup og flestum kaupfélögum um
land allt og olíurnar í flestum apótekum.
Dreifing: Geithömrum 8. Sími 675040
Jólatilboð frá WSMt
á sturtuklefum
og baðveggjum
Hinir heimsþekktu
sturtuklefarog
baðhurðir
Á. Bergmann,
Stapahrauni 2,
Hafnarfirði, s: 651550
Útsölustaðir:
Vald. Poulsen, Rvík
B.B. byggingavörur, Rvík
Húsiö, Rvík
Pensillinn, Isafiröi
Byggirsf., Patreksfiröi
Kaupfélag Húnvetninga. Blönduósi
Þ. Skagfjörö, Sauðárkróki
KEA byggingavörur, Akureyri
Skapti hf., Akureyri
Kaupf. Þingeyinga, Húsavlk
Kaupf. Héraösbúa, Egiisstööum
Kaupf. Fram. Neskaupstaó
Kaupf. A.-Skaftfellinga, Höfn
Kaupf. Rangœinga, Hvolsvélli
Kaupfólagiö Þór, Hellu
GÁ Böðvarsson, Selfossi
Kaupfélag Vestmannaeyja, byggingavd.
Járn og skip, Keflavik
Trésmiðjan Akur hf Akranesi.
Málverkauppboð
verður haldið sunnudaginn 6. desember kl. 20.30
á Hótel Sögu. _ ...
53 Klausturhólar,
sími 19250.