Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 22. nóvember, 326. dagur árs- ins 1987. Tuttugasti og þriðji sunnudagur eftir trini- tatis. Árdegisflóð í Reykjavík Id. 6.38, stór- streymi. Flóðhæðin 4,13 m. Síðdegisflóð kl. 18.56. Sólarupprás kl. 10.17 og sólarlag kl. 16.10. Myrkur kl. 17.14. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 14.26. (Almanak Háskóla l'slands.) Vitið þér eigi að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs faýr íyður? (1. Kor. 3, 16.) ÁRNAÐ HEILLA l ára afmœli. Á morg- un, mánudaginn 23. nóv., er níræð Guðný Guðna- dóttir frá Torfastöðum í FHótshlíð, Byggðarenda 15 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn milli kl. 16 og 19 á heimili sfnu. Q A ára afmæli. í dag, 22. Ovl nóv., er áttræð Magn- fríður Sigurbjörnsdóttir, Hofteigi 16 hér í bænum. Hún er að heiman. £? A ára afnueli. Nk. OU þriðjudag, 24 nóv., er sextug frú Inga Asgríms- dóttir á Borg í Miklaholts- hreppi. Hún og eiginmaður hennar, Páll Pálsson, hrepp- stjóri á Borg, ætla að taka á móti gestum í félagsheimilinu Breiðabliki á afmælisdaginn milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR ~ í ÐAG er CecUíumessa til minningar um Cecilíu, eem talið er að hafi verið uppi í Róm snemma á öldum og lið- ið píslarvættisdauða, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Þennan dag árið^ 1289 dó Hrafn Oddsson. Á morgun, mánudag, byrjar Ýlir, annar mánuður vetrar að ísl. tíma- tali. Nafnskýring er umdeild, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði sem bætir við að þessi mánuður sé f Snorra- Eddu, kailaður Frermánuður. LANDSPÍTALINN: í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að Jón Hilmar Alfreðsson, Iæknir, hafi verið skipaður yfírlæknir við Kvennadeild Landspftal- ans og hann tekið við starfinu 1. nóv. síðastl. TRYGGINGASTOFNUN ríkisins: Þá segir f annarri tilk. frá ráðuneytinu í sama Lögbirtingablaði að trygg- ingamálaráðherra hafí 1. nóv. skipað Jón K. Jóhannsson, lækni, til þess að vera trygg- ingalæknir við Trygginga- stofnun rikisins. MÁLSTOFA f guðfræði: Nk. þriðjudag 24. þ.m., flytur Kristján Valur Ingólfsson fyrirlestur sem hann nefnir Skriftir og aflausnir í lúth- erskri kirkju. Málstofan er haldin í Skólabæ, Suðurgötu 26 og hefst kl. 16. STYRKTARFÉLAG van- gefinna heldur sameiginleg- an fund með foreldrum og forráðamönnum svo og starfsfólki félagsins annað kvöld, mánudag kl. 20.30 í Bjarkarási. Magnús Kristins- son, formaður félagsins, greinir þar frá helstu verkefn- um þess. Þá ætlar Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu, að fjalla um sambýli og sýna myndband. Hún mun einnig svara fyrirspurnum. BORGFIRDINGAFÉLAG- H) heldur spilafund i dag, sunnudag, á Hótel Lind við Rauðarárstíg, síðasta spila- fundinn fyrirjól og hefst hann kl. 14.30. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í dag, sunnudag, í Goðheimum, Sigtúni 3. Dans- að verður eftir kl. 20. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í dag, sunnudag, í félagsheimili bæjarins. Gest- ir félagsins á þessum fundi verða borgfírskar konur og hefst fundurinn kl. 15. MÁLFREYJUDEILDIN Kvisturheldur fund að Braut- arholti 30, annað kvöld, mánudag kl. 20.30. BREIÐFIRÐINGAFÉL. heldur spilafund í dag, sunnu- dag, kl. 14.30 í Sóknarsaln- um. Skipholti 50A. SKIPIN í GÆR var togarinn Engey væntanlegur úr söluferð og Kyndill væntanlegur af ströndinni. í dag, sunnudag, er Ðettífoss væntanlegur að utan. Á morgun, mánudag, er togarinn Ásbjörn væntan- legur inn af veiðum til löndunar og Ljósafoss af ströndinni. ÁHEIT OG GJAPIR ÁHEIT á Strandakirkju, af- hent Morgunblaðinu: R.J. 5000, R.S. 5000, Hulda 2500, R.G. 2100, N.N. 2000, N.N. 2000, Gyða 2000, H.J.L.L.V. Þ. 1800, R.G. 1400, Á.B.G. 1100, Hrafnhildur Hauks- dóttir 1000, B.B. 1000, N.N. 1000, K.J. og M.R. 1000. Úr fréttamyndasafni Ólafs K. Magnússonar. Þetta verður víst að tejja nokkuð gamla mynd úr vesturhöfn Reykjavíkur. Hun mun vera tekin kringum 1950. Bryggjan, sem fiskkðsin liggur á eftir að hafa verið landað úr trillubátunum, er önnur af tveimur verbúðarbryggjunum eins og þær eru kallaðar. í hríðarsortanum má sjá móta fyrir sUdarbræðsluskipinu Hæringi, sem árum saman lá við Ægisgarð. Utan á honum liggur ÞyrUl sem var oUuskip og keypt eftír stríð. TU vinstri á myndinni má sjá móta fyrir togara. Af skorsteinsmerkinu má ráða að það er einn Kveldúlfstogaranna. Ekki vitum við nöfn þeirra sem á myndinni eru. Þess má að lokum geta að togarinn var keyptur til landsins 1948 en seldur úr landi 1954. Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 20. nóvember til 26. nóvember, afi báfium dögum meðtöldum er ( Brelðhotts Apótek ( MJóddinnl. Auk þass er Apótek Aueturbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokafiar laugardaga og helgidaga. Laoknovakt fyrlr Reykjsvfk, Selt|arnarnB» og Kópavog ! Hellsuverndsrstöð Reykjevikur við Barúnsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nénarí uppl. i sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami 8Ími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndsretöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Ónamlstatrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl afi gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Uppiýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á oðrum timum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virke daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hefe brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á mðti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sím i 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapotek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apútekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanas sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Solfoss Apótek er opið tll kl. 18,30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akrams: Uppl. um læknavakt (sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstðð RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um (vanda t.d. vegna vímueínaneyslu. erfiðra heimilisað- stœfina. Samskiptaerfiðieika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvonnaothvorf: Opið allan sólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum efie orðið fyrír nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Llfsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S(mar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráfigjbfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. SJálfshJálpor- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sHjaspellum, s. 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamélið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir t Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvorpslns til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglege: Kl. 13.00-13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétte- yfirlit liðlnnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. t(mi, sem er ssmi og GMT/UTC: SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnodolldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunortojkningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fosavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnorbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftobondlð, hjúkrunardeild: Heimsókmrtími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstðAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjevíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kioppssprtoli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartlmi daglege kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Koflovíkur- lasknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Kefiavfk - sJúkrahúslA: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veftu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é holgidögurn. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn islands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- rítasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimláne) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið ménudaga tíl fðstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. ÞJóðmlnJasafnlA: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- oyrar og EyJafJarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nattúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AAalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallassfn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fðstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegsr um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þríðjud. icl. 14—15. Borgarbókasafnlð ( Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opið eftir samkomulagi. Asgrimssafn Bergstaoastræti 74: Opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasefn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Elnars Jónssonan Opið laugardage og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndegarðurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SlgurAssonar (Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaAÍR Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaeafn Kdpovogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13-19. Siminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJesafns, Einholti 4: Opið sunnudage milli kl. 14 og 16. Nanar eftir umtali 8.20500. Nittúrugripassfnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og Isugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn fslands Hafnorflrði: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjav(k simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir ( Roykjavflt: Sundhöllin: Lokuð til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá W. 8.00-15.30. Vesturbaejarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Lsugerd. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug ( Mosfelissvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudsga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga ki. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavflair er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9-12. Kvonnatimar eru þriöjudega og mlðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin minudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamarness: Opín mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.