Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 8

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 22. nóvember, 326. dagur árs- ins 1987. Tuttugasti og þriðji sunnudagur eftir trini- tatis. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.38, stór- streymi. Flóðhæðin 4,13 m. Síðdegisflóð kl. 18.56. Sólarupprás kl. 10.17 og sólarlag kl. 16.10. Myrkur kl. 17.14. Sólin eríhádegis- stað í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 14.26. (Almanak Háskóla íslands.) OA ára afmæli. í dag, 22. OU nóv., er áttræð Magn- fríður Sigurbjörnsdóttir, Hofteigi 16 hér í bænum. Hún er að heiman. Vitið þér eigi að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs býr f yður? (1. Kor. 3, 16.) ÁRNAÐ HEILLA I ára afmæli. Á morg- un, mánudaginn 23. nóv., er níræð Guðný Guðna- dóttir frá Torfastöðum í Fljótshlíð, Byggðarenda 15 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn milli kl. 16 og 19 á heimili sínu. P A ára afmæli. Nk. OU þriðjudag, 24._ nóv., er sextug frú Inga Ásgríms- dóttir á Borg f Miklaholts- hreppi. Hún og eiginmaður hennar, Páll Pálsson, hrepp- stjóri á Borg, ætla að taka á móti gestum í félagsheimilinu Breiðabliki á afmælisdaginn milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR_________________ í DAG er Gecilíumessa til minningar um Cecilfu, cem talið er að hafí verið uppi í Róm snemma á öldum og lið- ið píslarvættisdauða, segir í Stjömufræði/Rímfræði. Þennan dag árið 1289 dó Hrafn Oddsson. Á morgun, mánudag, byijar Ýlir, annar mánuður vetrar að ísl. tíma- tali. Nafnskýring er umdeild, segir í Stjömuffæði/ Rímfræði sem bætir við að þessi mánuður sé í Snorra- Eddu, kallaður Frermánuður. LANDSPÍTALINN: í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að Jón Hilmar Alfreðsson, læknir, hafí verið skipaður yfírlæknir við Kvennadeild Landspítal- ans og hann tekið við starfínu 1. nóv. síðastl. TR Y GGIN G ASTOFNUN ríkisins: Þá segir í annarri tilk. frá ráðuneytinu í sama Lögbirtingablaði að trygg- ingamálaráðherra hafí 1. nóv. skipað Jón K. Jóhannsson, lækni, til þess að vera tiygg- ingalæknir við Trygginga- stofnun ríkisins. MÁLSTOFA í guðfræði: Nk. þriðjudag 24. þ.m., flytur Krístján Valur Ingólfsson fyrirlestur sem hann nefnir Skriftir og aflausnir í lúth- erskri kirkju. Málstofan er haldin í Skólabæ, Suðurgötu 26 og hefst kl. 16. STYRKTARFÉLAG van- gefinna heldur sameiginleg- an fund með foreldmm og forráðamönnum svo og starfsfólki félagsins annað kvöld, mánudag kl. 20.30 í Bjarkarási. Magnús Kristins- son, formaður félagsins, greinir þar frá helstu verkefn- um þess. Þá ætlar Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu, að flalla um sambýli og sýna myndband. Hún mun einnig svara fyrirspumum. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ heldur spilafund í dag, sunnudag, á Hótel Lind við Rauðarárstíg, síðasta spila- fundinn fyrir jól og hefst hann kl. 14.30. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í dag, sunnudag, i Goðheimum, Sigtúni 3. Dans- að verður eftir kl. 20. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í dag, sunnudag, í félagsheimili bæjarins. Gest- ir félagsins á þessum fundi verða borgfírskar konur og hefst fundurinn kl. 15. MÁLFRE Y JUDEILDIN Kvisturheldur fund að Braut- arholti 30, annað kvöld, mánudag kl. 20.30. BREIÐFIRÐINGAFÉL. heldur spilafund í dag, sunnu- dag, kl. 14.30 í Sóknarsaln- um. Skipholti 50A. SKIPIN_________________ í GÆR var togarinn Engey væntanlegur úr söluferð og Kyndill væntanlegur af ströndinni. í dag, sunnudag, er Dettifoss væntanlegur að utan. Á morgun, mánudag, er togarinn Ásbjörn væntan- legur inn af veiðum til löndunar og Ljósafoss af ströndinni. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandakirkju, af- hent Morgunblaðinu: R.J. 5000, R.S. 5000, Hulda 2500, R.G. 2100, N.N. 2000, N.N. 2000, Gyða 2000, H.J.L.L.V. Þ. 1800, R.G. 1400, Á.B.G. 1100, Hrafnhildur Hauks- dóttir 1000, B.B. 1000, N.N. 1000, K.J. og M.R. 1000. Úr fréttamyndasafni Ólafs K. Magnússonar. Þetta verður víst að telja nokkuð gamla mynd úr vesturhöfn Reykjavíkur. Hún mun vera tekin kringum 1950. Bryggjan, sem fiskkösin liggur á eftir að hafa verið landað úr trillubátunum, er önnur af tveimur verbúðarbryggjunum eins og þær eru kallaðar. í hríðarsortanum má sjá móta fyrir sildarbræðsluskipinu Hæringi, sem árum saman lá við Ægisgarð. Utan á honum liggur Þynll sem var olíuskip og keypt eftir stríð. Til vinstri á myndinni má sjá móta fyrir togara. Af skorsteinsmerkinu má ráða að það er einn Kveldúlfstogaranna. Ekki vitum við nöfn þeirra sem á myndinni eru. Þess má að lokum geta að togarinn var keyptur til landsins 1948 en seldur úr landi 1954. Kvöld-, navtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. nóvember tíl 26. nóvember, aö báðum dögum meötöldum er í Breiöhotts Apótek í Mjóddinni. Auk þess er Apótek Austurbaajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laakneatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seitjamamea og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftaiinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Siyae- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdaretöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtal8tímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbamein8fólagsin8 Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálifi, Sifiu- múla 3-6, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp ( viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpalna tii útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC: SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Saangurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamatpftali Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariwknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grsnsáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtati og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. U8taaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraöaskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Vlö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opið sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. J4-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13r-19. Síminn er 41577. Myntsafn Seöiabanka/Þjóöminjasafns, Einholtí 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavflc Sundhöllin: Lokuð til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmártaug f Mosfellsavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kúpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hefnerflerðsr er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 8-11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundtaug Seltjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.