Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 Einbýli ímiðborginni Til sölu er 280 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari ásamt 55 fm bílskúr, skammt frá Háskólanum. Efri hæð (ris): 4 svefnherb. og baðherb. Gott geýmsluris yfir efri hæð. Hæðin: Forstofa, gestasnyrting, 3 stofur með tæplega 3ja metra lofthæð og gott eldhús. Kj. skiptist í: 3 herb., snyrtingu, þvottahús og geymslu. Falleg lóð. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 •» Clflll StMI 28444 mL "»•¦%¦ »!_ DanM Árnason, lögg. fast., /5jJT Helgi Steingrimsson, sölustjóri. *™ 28444 Opið kl. 1-3 ÞORLÁKSHÖFN - EINBÝLI Til sölu nýtt 184ra fm tviTyft mjög gott einbýlishús við Básahraun. Lóð frágengin. Áhvílandi lán frá Húsnæðis- málastjórn 1,4 millj. m jT=tl FASTEIGNA FF ce} MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, simar 11540 - 21700. Jón Guomundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. Oplö 1-3 Tölvunámskeið fyrir skrifstof ufólk sveitarfélaga Námskeiðið er ætlað skrifstofufólki sveitarfélaga sem notar tölvur í dagleg- um störfum. Á námskeiðinu er kennd notkun PC tölva og al- gengs notendahugbúnaðar. Farið er í stýrikerfi, ritvinnslu, töflureikni og kynntur er ýmis hug- búnaður fyrir PC tölvur. Á námskeiðinu fá menn góða þjálfun í notkun forritanna og vandaðar hand- bækur á íslensku fylgja með. Dagskrá: * Vélbúnaður PC tölva, prentarar og annar tengi búnaðurj * Stýrikerfið MS-DOS. * Ritvinnslukerfi og notkun þeirra. * Töflureiknirinn Multiplan. * Gagnasafnskerfi. * Verklegar æfingar. * Bókhald á PC tölvur. * Umræður og fyrirspurnir. Staður: Tölvufræðslan, Borgartúni 28. 3. hæð, Reykjavík. Tími: 30. nóv.-4. des. kl. 9-12 og 13-16. Skráning: Hjá Sambandi sveitarfélaga í síma 91-83711 eða hjá Tölvufræðslunni í síma 91-687590. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28, Reykjavík Laugarásbíó sýnir Furðu- legar sögur LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni Furðulegar sögur. Framleiðandi myndarinn- ar er Steven Spielberg sem jafnframt leikstýrir fyrstu sðg- í kvikmyndinni eru þrjár sögur; Ferðin, Múmíu faðir og Höfuð bekkjarins. Ferðin segir frá Spark, sem er flugstjóri í 24 tíma sendiför, þar sem skyttan í áhöfn hans lokast inni í skotkúlu vélarinnar og hjóla- búnaðurinn bilar og ekkert er framundan nema nauðlending. Múmíu faðir er saga um tvær múmí- ur þar sem önnur er leikin, en hin er raunveruleg og spurningin er hvor er hvað. Höfuð bekkjarins er dularfull hryllingssaga um Peter, sem á í miklum erfiðleikum með að mæta á réttum tíma í skólann. Hinn hefnigjarni kennari, herra Beanes, hyggst þá taka til sinna ráða, segir í frétt frá kvikmynda- húsinu. OTDK HREINN HUÓMUR t AMS1BAD» SÆLUSTU TOLVUR ÍEVRÓPUÍDj VINSÆLUS Nú getum við boðið þessar frábæru tölvur með aukabúnaði og forritum á verði og greiðslukjörum sem aðeins AMSTRAD getur boðið. Clf IÍFRT IIT» r"rVILDARKJÖR ALLT AÐ12 MAN- SAMNINGUR ALLT AÐ 12 MÁN. EÐA 0(\OL REST A 6-8 MÁN. ; CM /0 Ut, SKULDABRÉR. | hTPT'r*^ .. Kr. 47.400.-l |Kr. 56.900.-l IKr. 87.590.-l IKr. 19.980.- AMSTRAD PC 1512M 1. drrf 14" sv/hv pergam. skjár. Litaskjár auka kr. 17.900.- AMSTRAD PC 1S12M AMSTRAD PC 1S12M AMSTRAD PRENTARI A4 2 drif. 14" sv/hv pergam. skjár. Lita- 20 MB. HD. 14" sv/hv pergam.skjér. DMP 3160. Hraoi 160 stafir pr.sek. skjár auka kr. 17.900.- Litaskjár auka kr. 17.900.- NLQ gæoaletur, PC staoall. ^!" OLLUM AMSTRAD PC 1512 TÖLVUWUM FYLGIRi Mús-isl. GEM forritin: Grophic, Dasktop og Palnt teikniforrit. Abllity forritin: Ritvinnsla, súlu- og kökurit, Reiknivangur, Gagnasafn og Samskiptoforrit. , 4 leikir: Bruce Lee, Dambuster, Wrestling og PSI5 T.C. Kr. 86.570.-l ^Cr795.980.- |Kr. 126.870- [Kr732.500.- AMSTRAD PC 1640 ECD 14" ECD hágæða litaskjár. EGA, Hercules, CGA kort. 1 drif. Mús og íslenskuö GEM forrit. AMSTRAD PC 1640 ECD 14" ECD hágæða litaskjár. EGA, Herkules, CGA kort. 2 drif. Mús og islenskuð GEM forrit. AMSTRAD PC 1640 ECD 14"ECDhágæðalitaskiár. EGA, Herkules, CGA kort. 20MBHD. Mús og islenskuð GEM forrit. AMSTRAD PRENTARI A3 DMP 4000. Hraði: 200 stafir pr. sek. NLO gæðaletur. PC staðall. VIÐGERÐARWÓNUSTA: Tækniverkst. Gísla J. Johnsen. MÓTTAKA: AMSTRAD verslunin v/ Hlemm. NÁMSKEIÐ: Tölvuf ræðslan, Borgartúni 56. FYRIRTÆKJA TILBOÐ: RAÐ fjárhagsbókhald, viðskiptamanna, sölu- og lagarkerf i. AMSTRAD^C 1512 M 20 MB HD. KR. 119.900.- AMSTRAD PC1640 ECD 20 MB HD. KR. 159.900.- H0EUM 0PNAÐ STORGLÆSILEGA f AH8TRAD or breskt fyrirteeki meA útibú um allan heim. AMSTRAD framleiðir 31 gerð af tölvum auk hljómtœkja og myndoanda. AMSTRAD tölvur eru nú lang vlnsœlustu tölvur (Evrópu. AMSTRAD hefur tvöf aldað veltuna árlega síöan 1983. AMSTRAD helur hlotiö íjölda verðlauna fyrir f ramleiöslu og markaössetningu. AMSTRAD hefur nú opnað útibú f BandarfkjunUm. 800 tölvuverslanir þar selja nú AMSTRAD. AMSTRAD rnarkaðssötur nýja byltingarkennda ferðatölvu á ótrúlega lágu verði í jan.'88. AMSTRAD hefur boöað 15-20 nýjungar ó órínu 1988. AMSTRAD f ramleiðir vöru. sem er tilbúin til notkunar, kostar lítið en gefur mikið. OpiÖ laugardaga kl. 10-16. TOLVUDEILD iBraga Laugavegi 116, 105Reykjavík, s: 621122. Akranes: Bókaskemman / Koflavik: Bókab. Keflav. Akuroyri: Bókav. Edda / ísafj. Hljðmtorg ÖU. VERÐ MIDAST VIÐ STAÐQR. OO GENOIOBP B. NÓV. -87. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.