Morgunblaðið - 22.11.1987, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987
Einbýli í miðborginni
Til sölu er 280 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari
ásamt 55 fm bílskúr, skammt frá Háskólanum. Efri hæð
(ris): 4 svefnherb. og baðherb. Gott geýmsluris yfir efri
hæð. Hæðin: Forstofa, gestasnyrting, 3 stofur með
tæplega 3ja metra lofthæð og gott eldhús. Kj. skiptist
í: 3 herb., snyrtingu, þvottahús og geymslu. Falleg lóð.
Allar upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
28444
Opið kl. 1-3
NðSEIGNIR
VELTUSUNDI 1 O Clf ID
SIMI 28444 O WÍmiri—
Daníel Ámason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjórí.
ÞORLÁKSHÖFN - EINBÝLI
Til sölu nýtt 184ra fm tvílyft mjög gott einbýlishús við
Básahraun. Lóð frágengin. Áhvílandi lán frá Húsnæðis-
málastjórn 1,4 millj.
FASTEIGNA %
MARKAÐURINN
Óöinsgötu 4, símar 11540 — 21700.
Jón Guömundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viöskiptafr.
mmummmmmmmmm-—mmammmmmmm—J
Tölvunámskeið
fyrir skrifstofufólk
sveitarfélaga
Námskeiðið er ætlað skrifstofufólki
sveitarfélaga sem notar tölvur í dagleg-
um störfum.
Á námskeiðinu er kennd notkun PC tölva og al-
gengs notendahugbúnaðar. Farið er í stýrikerfi,
ritvinnslu, töflureikni og kynntur er ýmis hug-
búnaður fyrir PC tölvur. Á námskeiðinu fá menn
góða þjálfun í notkun forritanna og vandaðar hand-
bækur á íslensku fylgja með.
Dagskrá:
★ Vélbúnaður PC tölva, prentarar og annar tengi
búnaður.
★ Stýrikerfið MS-DOS.
★ Ritvinnslukerfi og notkun þeirra.
★ Töflureiknirinn Multiplan.
★ Gagnasafnskerfi.
★ Verklegar æfingar.
★ Bókhald á PC tölvur.
★ Umræður og fyrirspurnir.
Staður: Tölvufræðslan, Borgartúni 28. 3. hæð,
Reykjavík.
Tími: 30. nóv.-4. des. kl. 9-12 og 13-16.
Skráning: Hjá Sambandi sveitarfélaga í síma
91-83711 eða hjá Tölvufræðslunni í síma
91-687590.
TÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28, Reykjavík
Laugarásbíó
sýnir Furðu-
legar sögur
LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn-
ingar á myndinni Furðulegar
sögur. Framleiðandi myndarinn-
ar er Steven Spielberg sem
jafnframt leikstýrir fyrstu sög-
unni.
í kvikmyndinni eru þrjár sögur;
Ferðin, Múmíu faðir og Höfuð
bekkjarins.
Ferðin segir frá Spark, sem er
flugstjóri í 24 tíma sendiför, þar
sem skyttan í áhöfn hans lokast
inni í skotkúlu vélarinnar og hjóla-
búnaðurinn bilar og ekkert er
framundan nema nauðlending.
Múmíu faðir er saga um tvær múmí-
ur þar sem önnur er leikin, en hin
er raunveruleg og spumingin er
hvor er hvað. Höfuð bekkjarins er
dularfull hryllingssaga um Peter,
sem á í miklum erfíðleikum með
að mæta á réttum tíma í skólann.
Hinn hefnigjami kennari, herra
Beanes, hyggst þá taka til sinna
ráða, segir í frétt frá kvikmynda-
húsinu.
OTDK
HREINN
HUÓMUR
TILStö
VtNSÆLUSTU TOL VURIEVROPUIDAG
Nú getum við boðið þessar frábæru tölvur með aukabúnaði og forritum
á verði og greiðslukjörum sem aðeins AMSIMD getur boðið.
Kr. 47.400.-
Kr. 56.900.-
, M
Kr. 87.590.-
AMSTRAD PC 1512M
1. drif 14“ sv/hv pergam. skjár.
Litaskjár auka kr. 17.900.-
AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PRENTARI A4
2 drif. 14“ sv/hv pergam. skjár. Lita- 20 MB. HD. 14“ sv/hv pergam.skjár. DMP 3160. Hraöi 160 stafir pr.sek.
skjár auka kr. 17.900.- Litaskjár auka kr. 17.900.- NLQ gæöaletur, PC staðall.
Kr. 86.570.-
Kr. 95.980.-
Kr. 1267870.-
Kr. 32.500.-
1 AMSTRAD PC 1640 ECD 14“ ECD hágæða litaskjár. EGA, Hercules, CGA kort. 1 drif. Mús og íslenskuö GEM forrit. a* • • 3B AMSTRAD PC 1640 ECD AMSTRAD PC 1640 ECD AMSTRAD PRENTARI A3 14" ECD hágæða litaskjár. 14“ ECD hágæða litaskjár. DMP 4000. Hraði: 200 stafir pr. sek. EGA, Herkules, CGA kort. 2 drit. EGA, Herkules, CGAkort. 20MBHD. NLQ gæðaletur. PC staðall. Músog íslenskuð GEM forrit. Mus og islenskuð GEM forrit.
| VIOGERÐARÞJÓNUSTA: Tækniverkst. Gisla J. Johnsen. MÓTTAKA: AMSTRAD verslunin v/ Hlemm. NÁMSKEIÐ: Tölvufræfislan, Borgartúni 56.
HÖFJJM 0PNAD
STORGLÆSILEGA
2OOfermetra verslun vio hlemm.
f AM8TRAD er breskt fyrirtæki með útibú um allan heim.
AMSTRAD framleiöir 21 gerð af tölvum auk hljómtækja og myndbanda.
AMSTRAD tölvur eru nú lang vinsælustu tölvur í Evrópu.
AMSTRAD hefur tvöfaldaö veltuna órlega siöan 1983.
AMSTRAD hefur hlotiö fjölda verölauna fyrir framleiöslu og markaössetningu.
AMSTRAD hofur nú opnaö útibú í BandarikjunUm. 800 tölvuverslanir þar selja nú AMSTRAD.
AMSTRAD markaÖ8setur nýja byttingarkennda feröatölvu ó ótrúlega lágu voröi I jan.'88.
AMSTRAD hefur boðaö 16-20 nýjungar ó árinu 1988.
AMSTRAD framleiöir vöru, sem er tilbúin til notkunar, kostar lítiö en gefur miklö.
Opið laugardaga kl. 10-16. / /
AMSTRAD
VERSLUN V/ HLEMM./S. 621122.
TÖLVUDEILD
Bókabúö
WKwSkOík. Laugavegi 116,
105 Reykjavík,
s: 621122.
Akranes: Bókaskomman / Koflavík: Bókab. Keflav.
Akureyri: Bókav. Edda / ísafj. Hljómtorg
ÖLL VERÐ MIÐAST VID STAÐGR. OG GENGIGBP 6. NÓV. ’87.