Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 Gunnar J. Straumland með eitt verka sinna. Sýnir peraia- teikningar í Hafnar- galleríi GUNNAR J. Straumland opnar myndlistarsýningu í Hafnargall- eríi, Hafnarstræti 4, þriðjudag- inn 24. nóvember kl. 16.00. Gunnar er fæddur á Húsavík 30. júní 1961. Hann hóf myndlistamám í Myndlistarskólanum á Akureyri, en lauk prófí frá Myndlista- og handíðaskóla íslands síðastliðið vor. Þetta er fyrsta einkasýning Gunnars en áður hefur hann tekið þátt í samsýningum, síðast á N’ART 1986. Gunnar hefur hannað útlit og myndskreytt barnabókina „Leggur og skel“ sem kemur út um þessar mundir í endurútgáfu. Á sýningunni í Hafnargalleríi eru 15 pennateikningar sem eru allar unnar á þessu ári. Viðfangseftiin sækir Gunnar í dýra- og mann- heima. Sýning Gunnars stendur til 4. desember og er opin á verslun- artíma, kl. 9-18 virka daga og kl. 9-12 á laugardögum. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. ftD PIONEER HUÓMTÆKI FALLEGUR BLLL - TÆKNLLEGA VEL BULNN - HAGKVÆMUR LREKSTRI I þessum bll er adeins það besta Utlitið er hannað af snillingnum Giugiaro Vélin kemur frá hinum heimsþekktu Porsche verksmiðjum Innréttingar og öryggisbúnaður eru verk hins viðurkennda Karman Laugavegi 170-172 Simi 695500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.