Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 OR MENNTASKOLANS VIÐ HAMRAHLIÐ ór Mennta- skólans við Hamrahlíð heldur upp tuttugu ára afmæli sitt i dag, 22. nóvember. Kórinn er fyrir löngu orðinn ómissandi hluti af tónlistarlifi og ekki síður tónlistaruppeldi þjóðarinnar; Morgunblaðinu þótti þvi vel við hæfí að nota tækifærið til að spjalla við nýja og gamla kórfé- laga og kórstjórann, Þorgerði Ingólfsdóttur. Þorgerður hefur stjómað kómum frá upphafí og í dag, kl. 3 síðdegis, munu allir kórfélagar, gamlir og nýir, sem tök hafa á, halda upp á afmælið í hátíðarsal Menntaskólans Morgunblaðið/Sverrir Kór Menntaskólans við Hamrahlíð, skólakórinn, tekur lagið undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Morgunblaðið/Sverrir Hamrahlíðarkórínn, framhaldskórínn syngur, en Þorgerður vill heyra hærrí tón. við Hamrahlíð og taka saman lagið undir hennar stjóm. Á haustdögum 1967 ræddu þeir dr. Róbert Abraham Ottósson og Guðmundur Amlaugsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, um það sín á milli, að rétt og þarflegt’ væri að stofnsetja skólakór við menntaskólann. Varð tvímenning- unum það að ráði að fá til kórstjóm- ar Þorgerði Ingólfsdóttir, þá nýkomna frá námi í Bandaríkjun- um. Óhætt er að segja að frammi- staða kórsins hafí farið fram úr björtustu vonum aðstandenda og velunnara. Kórinn var nánast frá upphafí annað og meira en venju- legur skólakór; stjómandinn hafði meiri metnað en svo. 1971 söng kórinn í fyrsta sinn á alþjóðlegri tónlistarhátíð sem haldin var I Wal- es og síðan hefur hver utanferðin rekið aðra. Hamrahlíðarkórinn hef- ur m.a. sungið fyrir íslands hönd í ísrael, Þýskalandi, Sviss, Frakk- landi, Japan, Bretlandi og á Norðurlöndunum. Kórinn hefur ávallt verið verðugur fulltrúi ís- lands, t.d. vann hann fyrstu verð- laun í kórakeppni evrópskra útvarpsstöðva 1984 og S vor höfðu gagnrýnendur í ísrael á orði, að kórinn jafnaðist á við atvinnu- mannakóra. Starf Hamrahlíðarkórsins hefur þó verið miklu meira heldur en „sendiherrastarf" í Íslands þágu; kórfélagar hafa verið iðnir við að syngja fyrir landsmenn bæði í sjón- varpi og útvarpi og á tónleikaferð- um um landið. Heimsóknir á sjúkrahús og líknarstofnanir em famar reglulega á hverju ári. Enn- fremur hefur kórinn gefíð út þrjár hljómplötur, þá síðustu fyrir tveim- ur árum, og í byijun næsta árs kemur út geisladiskur með söng Hamrahlíðarkórsins á vegum ís- lensku tónverkamiðstöðvarinnar. Þar mun kórinn eingöngu flytja fslenska samtímatónlist. í dag stjómar Þorgerður Ingólfs- dóttir tveimur kórum sem kenndir em við Hamrahlíð. Hinn eiginlegi skólakór er nefndur Kór Mennta- skólans við Hamrahlíð og em í honum sjötfu nemendur sem stunda nám við skólann. Árið 1982 var stofnaður framhaldskór eldri nem- enda og er hann nefndur Hamra- hlíðarkórinn. í þeim kór em rúmlega fimmtíu kórfélagar. Flestir þeirra em fyrrverandi félagar skólakórsins, en nokkrir af elstu félögunum í skólakómum hafa hlot- ið inngöngu í framhaldskórinn. Framhaldskórinn var stofnaður til þess að gefa eldri nemendum tæki- færi til að halda áfram að syngja og ráðast í viðameiri verkefni. Kórinn var í karlahallæri Kristinn Sigmundsson, söngvari, tjáði Morgunblaðinu að hann hefði gengið í kórinn 1968, þá á öðm ári í menntaskólanum, fram að þeim tíma kvaðst Kristinn ekki hafa lagt eym við öðm heldur en poppi. Á þessum ámm það ekki í móð meðal strákanna að syngja í kór og var kórinn þvf í „karlahallæri"; lögðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.