Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 61 __* uw" viU fe^íi^í^f 1 -~i ái->J- Efiii^/csÍC Myndin sýnir hvernig efní getur flœtt á milli stiarna innan tvístirnis. Hér er um að ræða efnisflæði frá stórri srjörnu (t.d. rauðum risa) til iiifteindastiörnu, en við það verður sú siðarnefnda fyrir stöðugri hröðun og getur, þegar hraði hennar er sem mestur, sent f rá sér tíð slög röntgengeisla. Ný hátíðni-tifstjarna ci* Se<lU<C.T(A,- ^ f$«r^«v Slun. Víslndi Sverrir Ólafsson « Fyrsta tifstjarnan var upp- götvuð af Jocelyn Bell-Brunell fyrir rétt rúmum 20 árum, þegar hun vann að doktorsverkefni í stjörnufræði við Háskólann f Cambridge. Síðan hafa u.þ.b. 450 tifstjörnur fundist, en mikill meiri- hluti þeirra er staðsettur í nánd við meginflöt Vetrarbrautarinnar. Sérstakt einkenni tifstjarna er að þær senda frá sér óvenjulog.i reglubundin slög rafsegulbylgna, sem flestar hafa sveiflutíma á bilinu 0,03 til 4,5 sekúndur. Árið 1982 uppgötvaði D.C. Baker n£ja tifstjörnu með sveiflu- tfma sem nam ekki meir en 1,55 millisekúndum, en það jafngildir sveiflutfðni upp á 642 Hertz. Tif- stjörnur af þessari gerð nefnast því millisekúndutifsrjörnur (eða ms-tifstjörnur) og í dag eru ein- ungis fjórar slfkar þ'ekktar, en sú síðasta fannst fyrir nokkrum vik- um. Það sem er sérstaklega áhuga- vert við þessa nýju ms-tifstgörnu er einstök staðsetning hennar, en hún fannst í kjarna þéttrar, kúlu- lagaðrar stjörnuþyrpingar, sem einkennd er með atöfunum M28. Líklegt er að þessi n#ja uppgötvun eigi eftir að storauka þekkingu manna á eðli tifstjarna, auk þess sem hún veitir einstakt tækifæri til áhugaverðra athugana á hreyfieiginleikum kúluþyrpinga, en hvorutveggja er ekki skilið nema að takmörkuðu leyti. Talið er að tifstjörnur séu nift- eindastjörnur og ítð nú nlagkennda rafsegulgeislun uem þær senda frá sér komi til vegna mikils snún- ingshraða ntjarnanna. Nifteindir á yfirborði tifstjörnunnar um- myndast [ rafeindir og *óteindir sem fljúga út f uterkt legulsvið sem umlykur ctjörnuna cg unýst með henni. Þar verða eindirnar fyrií mikilli hröðun, m það leiðir til myndunar sterkrar rafsegul- geislunar, sem gengur út frá segulpólum tifstjörnunnar. Venju- lega fellur stefna segulássins ekki saman við stefnu snúningsássins og þvf snýst geislinn um rúmið með sömu tfðni og hringhreyfing stjörnunnar. Slag greinist í hvert skipti sem geislunin út frá segul- pólunum sker sjónstefhu athug- anda. Vegna stöðugs orkumissis sem stjarnan verður fyrir við útgeisl- unina hægir hún á sér með tímanum. Venjulega hefur því verið talið að eldri tifstjörnur snú- ist með minni i íðni en þær sem yngri eru. í samræmi við þessar- hugmyndir hafa stiarnfræðingar þvf lengst af talið að ms-tifstiörn- ur séu mjög angar nifteinda- itjörnur : t-tn ;.nú;ist 'nn með miklum hraða. Sú staðreynd íið i.k.m. tvær þeirra fjögurra ms-tifstaarna sem hafa fundist eru, hvor um sig, annar meðlimurinn 11 vfstirni, hef- ur leitt til 1>68S ~að aettar hafa verið fram lýjar tilgátur um eðli þeirra. Sú sem menn hafa mestan ahuga á í dag gerir ráð fyrir þvf að ms-tifstjörnurnar séu í raun- inni gamlar tifstjörnur og hafi þvf hægt á sér með tímanum, en seinna orðið fyrir hröðun af völd- um efhis sem flutst hefur á milli tifstjörnunnar og þeirrar stjörnu sem hún myndar tvístirni með. í samræmi við þessa nýju til- gátu hófu nokkrir stjarnfreBðingar leit að ms-tifstjörnum f kjörnum nokkurra kúluþyrpinga, en vitað er að þær hafa að geyma u.þ.b. hundrað sinnum fleiri tvfstirni á rúmmálseiningu en önnur svæði Vetrarbrautarinnar. Athugaðar voru 12 kúluþyrp- ingar, en einungis í einni þeirra fannst punktlagaður rafsegul- bylgjugjafi. Nákvæmari athugan- ir á geislun þessa gjafa teiddu f !jós að hún var slagkennd og auk þess nterklega nkautuð. Hvoru tveggja benti til 'oess að tifstjarna gæti leynst einhverastaðar f þyrp- ingunni. I desember og janúar sfðast- liðnum framkvæmdu vfsindamenn við Jordeil Bank-stjarnvfsinda- stofnunina við Manchester gffur- lega umfangsmiklar athuganir á litrófi geislagjafans. Að mæling- unni lokinni hðfðu þeir tekið niður 256 milljón aflesningar, en gögnin voru sendtil úrvinnslu f aflmikium tölvum í Los Alamos National Laboratory í Bandaríkjunum. Niö- urstöðurnar lágu fyrir í júnílok og þær leiddu til uppgötvunar áðurnefndrar ms-tifstjörnu í stjörnuþyrpingunni M28, sem er í 19000 Ijóaára fjarlægð frá mið- fleti Vetrarbrautarinnar. Mælingar a sveiflutfma þessar- ar ivju tifstjörnu sfna að hann er svo stöðugur að uákvæmnin jafnast. i við bestu atómúr. Talið er ;ið weiflutíminn breytist um ¦ 'imingis örfaar nanósekúndur á "inni 'ild, en ein nanósekúnda er einn milljarðsti hluti úr -ekúndu! .\f bessu leiðir að tifs^jarnan get- ur rtkki lengur verið hluti ið i vfstirni, þar uem sveigð hreyfi- hraut slíkra stjarna mundi leiða . il tíðnihliðrunar af völdum Doppl- •r-hrifa. Mögulegt or að félagi tifstjörnunnar hafi hrokkið úr ,tvfbýlinu" við árekstur tvfstírnis- Við segulskaut tífstíörnunnar fljúga rafeindirnar eftir segul- Ifnum út f rúmið. Hraði raf eind- anna nálgast hraða \jÓBsins og þær mynda keilulagaðan geisla rafsegulbylgna, sem gengur út f rá segulskautunum. Þegar stíarnan snýst ferðast keilurn- ar um rúmið með sömu tf ðni og hringhreyfing stjörnunnar. ins við aðrar stjörnur á ferð þess í gegnum kúluþyrpinguna, en þéttni stjarna f kúluþyrpingum er mörgum stærðarþrepum meiri en meðalþéttni þeirra f sólkerfinu. Eins er hugsanlegt að tifstjarnan hafi gleypt allt efni félaga sfns á meðan endurhröðunin átti sér stað. Jafnvel þó tíðnibreyting milli- sekúndutifstjarnanna lé óveruleg er hún rétt greinanleg yfir nok- kurra ára bil. Þessi cíðnibreyting stendur f ákveðnu hlut við þá hröðun sem tifstjarnan verður fyrir. Langtíma mæiingar á tfðni- breytingunni munu þvf veita upplýsingar um hreyfingu kúlu- þyrpingarinnar, ;>em «ina og stendur er frekar akmörkuð. Á undanförnum .ram hafa tif- stjörnur veitt íitjarneðlisfræðing- um mikilvægar ipplýsingar um atriði eins og þróun ntjarna, eigin- leika kjarnaefnis eða <egulsviðs Vetrarbrautarinnar. '^elja má víst að frekari athuganir á ns-tif- stjörnum muni auka þekkingu þeirra á þessum : yrirbærum. Kardemommubær- inn á Sauðárkróki Sauðárkróki. LEIKFÉLAG Sauðárkróks frumsýndi sunnudaginn 15. nóvember hið þekkta leikrit Thorbjörns Egner, Kar- demommubæinn. Leikverkið er þýtt af Huldu Valtýsdóttur, en söngtextar eru eftir Kristján frá Djúpalæk, um tónlistina sér Ægir Asbjðrnsson og Íeikstíóri er Guðjón Ingi Sigurðsson. Húsfyllir var á frumsýningu og gífurleg fagnaðarlæti þeirra fjöl- mörgu ungu áhorfenda sem þarna upplifðu ævintýrin f Karde- mommubæ. Ræningjarnir þekktu, þeir Kasper, Jesper og Jónatan, eru leiknir af Viðari Sverrissyni, Guðna Friðrikssyni og Kristjáni Gíslasyni, en skassið, Soffíu frænku leikur Helga Hannesdótt- ír. I tengslum við uppfærsluna var efnt til teiknimyndasamkeppni meðal nemenda grunnskólans og var þátttaka mjðg mikil. Skreyta myndir þær sem bárust allt and- dyri félagsheimilisins Bifrastar. Að sögn Hauks Þorsteinssonar, Morgunblaðið/BJB Sðrensen rakari og ræningjarnir i Kardemommubæ. formanns Leikfélags Sauðár- sýning sem félagið hefur staðið króks, er þetta ein fjölmennasta að, en leikarar og þátttakendur eru rúmlega fimmtíu, þar af fjöl^ margir krakkar á öllum aldri. Áætlað er að sýna eitthvað fram í desember eða eftir því sem aðsókn endist. Þá upplýsti Haukur að búið væri að ákveða næsta verkefhi félagsins, en það verður væntan- lega sýnt á Sæluviku, og er það revían „Þegar amma var ung" og mun Sigurgeir Scheving leikstýra því, en um tónlistina sér Hilmar Sverrisson. Gert er ráð fyrir að æfingar hefjist fljótlega eftir áramót, en Sæluvikan verður væntanlega í mars, ef að vanda lætur. - BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.