Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 23 Þrír bíl- ar skullu saman ÞRJÁR bífreiðar skullu saman á Reykjanesbraut síðdegis á föstu- dag. Tveir ökumenn voru fluttir á slysadeild, en meiðsli þeirra eru ekki rnikil. Allar bifreiðamar skemmdust mjög mikið. Slysið varð um kl. 18.20, skammt vestan við afleggjarann að Vogum. Tvær bifreiðanna óku í sömu átt, en sú þriðja kom á móti. Vegna framúraksturs lentu allar bifreið- amar saman. Tveir ökumannanna voru í bílbeltum og slapp annar ómeiddur, en hinn kvartaði undan eymslum. Sá þriðji var ekki í belti og skarst hann nokkuð á höfði. Allar bifreiðamar varð að draga á brott með kranabfl. Afmælishátíð kóranna í Hamrahlíð LIÐIN em 20 ár frá stofnun Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð. Af þvi tilefni gangast kórfélagar fyrir hátíðahöldum í dag, sunnudaginn 22. nóvember. Afmælishátíðin verður í sal Menntaskólans við Hamrahlíð og hefst kl. 15.00. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð kemur fram en kór- inn er nú skipaður 70 nemendum á aldrinum 16-20 ára. Einnig flytur Hamrahlíðakórinn, framhaldskór skipaður söngfólki sem verið hefur í skólakómum, nokkur verk, m.a. frumflytur kórinn verk eftir Þorkel Sigurbjömsson. Auk söngs kóranna tveggja koma fram eldri kórfélagar, þ.á.m. Kristinn Sigmundsson og Egill Ól- afsson. í lokin verður samsöngur allra kórfélaganna. Veitingar verða bomar fram I hléi og lýkur svo hátíðinni með flugéldasýningu. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Félag eldri borgara: Staðgreiðslu- kerfi skatta kynnt FÉLAG eldri borgara gengst fyrir ahnennum félagsfundi á Hótel Sögu mánudaginn 23. nóv- ember, þar sem staðgreiðslukerfi skatta verður kynnt félagsmönn- um. Fundarefnið ber heitið Eldra fólk og staðgreiðslukerfi skatta og framsögumenn em Skúli Eggert Þórðarson og Jón Zóphaníasson. Þá verða einnig ræddar á fundinum leiðir til fjáröflunar og mun Jón Hjálmarsson flytja framsögu um það mál. Fundurinn hefst á mánu- daginn klukkan 20.30. m MVb0Ð^ASSAR VIÐ FOTJUIUI Vegna þrengsla höfum við lokað starfseminni á Grettisgötunni. Bftamarkaðurinn mun opna í stærra húsnæði fljótlega og verður það augýst síðar, Þökkum viðskiptin á gamla staðnum. Sjáumst hress á nýja staðnum. TSítLamatkadutinn ^4-iettirgótu 12-18 Stýrikerfið MS-DOS Goð þekking á stýrikerfinu MS-DOS er forsenda þess að geta notað PC tölvur með góðum árangri. Á námskeiðinu er farið raekilega í allar helstu skipanir kerfisins. Sérstaklega er farið í notkun harðra diska. Dagskrá: * PC tölvur og uppbygging þeirra. ★ Uppbygging MS-DOS. ★ Helstu skipanir. ★ Skipulagning harðradiska. ★ Skipanaskrár. ★ Afritataka. ★ Uppsetning prentara. Leiðbeinandi: Óskar B. Hauksson, verkfræðingur. Tími: 24.-26. nóvember kl. 13-17. VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku á námskeiðinu. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28 ‘DansancCi bmður Æðislega sætar og elskulegar... Þær dansa í takt við öll lög ! Sex mismunandi brúöur, allt frá Svínku til Andrésar andar. f f t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.