Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987
23
Þrír bíl-
ar skullu
saman
ÞRJÁR bífreiðar skullu saman á
Reykjanesbraut síðdegis á föstu-
dag. Tveir ökumenn voru fluttir
á slysadeild, en meiðsli þeirra eru
ekki rnikil. Allar bifreiðamar
skemmdust mjög mikið.
Slysið varð um kl. 18.20, skammt
vestan við afleggjarann að Vogum.
Tvær bifreiðanna óku í sömu átt,
en sú þriðja kom á móti. Vegna
framúraksturs lentu allar bifreið-
amar saman. Tveir ökumannanna
voru í bílbeltum og slapp annar
ómeiddur, en hinn kvartaði undan
eymslum. Sá þriðji var ekki í belti
og skarst hann nokkuð á höfði.
Allar bifreiðamar varð að draga á
brott með kranabfl.
Afmælishátíð
kóranna í
Hamrahlíð
LIÐIN em 20 ár frá stofnun
Kórs Menntaskólans við
Hamrahlíð. Af þvi tilefni gangast
kórfélagar fyrir hátíðahöldum í
dag, sunnudaginn 22. nóvember.
Afmælishátíðin verður í sal
Menntaskólans við Hamrahlíð og
hefst kl. 15.00. Kór Menntaskólans
við Hamrahlíð kemur fram en kór-
inn er nú skipaður 70 nemendum
á aldrinum 16-20 ára. Einnig flytur
Hamrahlíðakórinn, framhaldskór
skipaður söngfólki sem verið hefur
í skólakómum, nokkur verk, m.a.
frumflytur kórinn verk eftir Þorkel
Sigurbjömsson.
Auk söngs kóranna tveggja
koma fram eldri kórfélagar, þ.á.m.
Kristinn Sigmundsson og Egill Ól-
afsson. í lokin verður samsöngur
allra kórfélaganna. Veitingar verða
bomar fram I hléi og lýkur svo
hátíðinni með flugéldasýningu.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Félag eldri borgara:
Staðgreiðslu-
kerfi skatta
kynnt
FÉLAG eldri borgara gengst
fyrir ahnennum félagsfundi á
Hótel Sögu mánudaginn 23. nóv-
ember, þar sem staðgreiðslukerfi
skatta verður kynnt félagsmönn-
um.
Fundarefnið ber heitið Eldra fólk
og staðgreiðslukerfi skatta og
framsögumenn em Skúli Eggert
Þórðarson og Jón Zóphaníasson.
Þá verða einnig ræddar á fundinum
leiðir til fjáröflunar og mun Jón
Hjálmarsson flytja framsögu um
það mál. Fundurinn hefst á mánu-
daginn klukkan 20.30.
m
MVb0Ð^ASSAR
VIÐ FOTJUIUI
Vegna þrengsla höfum við lokað
starfseminni á Grettisgötunni.
Bftamarkaðurinn mun opna í stærra
húsnæði fljótlega og verður það
augýst síðar,
Þökkum viðskiptin á gamla staðnum.
Sjáumst hress
á nýja staðnum.
TSítLamatkadutinn
^4-iettirgótu 12-18
Stýrikerfið
MS-DOS
Goð þekking á stýrikerfinu MS-DOS er forsenda þess að geta
notað PC tölvur með góðum árangri. Á námskeiðinu er farið
raekilega í allar helstu skipanir kerfisins. Sérstaklega er farið
í notkun harðra diska.
Dagskrá:
* PC tölvur og uppbygging þeirra.
★ Uppbygging MS-DOS.
★ Helstu skipanir.
★ Skipulagning harðradiska.
★ Skipanaskrár.
★ Afritataka.
★ Uppsetning prentara.
Leiðbeinandi: Óskar B. Hauksson, verkfræðingur.
Tími: 24.-26. nóvember kl. 13-17.
VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku á námskeiðinu.
Innritun í símum 687590 og 686790.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28
‘DansancCi bmður
Æðislega sætar og elskulegar...
Þær dansa í takt við öll lög ! Sex mismunandi
brúöur, allt frá Svínku til Andrésar andar.
f f
t