Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 62 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / UNGLINGAMEISTARAMÓT ÍSLANDS í SUNDI Morgunblaðið/A.P. Unglingameistaramótið í sundi fór fram í Sundhöll Reykjavíkur helgina 6. til 8. nóvember. Ágætur árangur náðist í mörgum greinum. Á myndinni eru sigurvegaramir í 400 m bringusundi stúlkna: Pálína Bjömsdóttir, Vestra, Alda Vikt- forsdóttir, ÍA og Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni frá Akureyri. Aðeins 1 a brertir „Oflugt foreldrafélag í Bolungarvík" - segir Hannes Már Sigurðsson HANNES Már Sigurðsson frá Boiungarvík var einna sigur- sœlastur keppenda á þessu unglingameistaramóti f sundi. Hann er frá Bolungarvík en œfir nú í vetur með ÍA, en hann stundar nú nám við Fjölbrauta- skólann á Akranesi. Við spurðum Hannes af hverju Akranes hefði orðið fyrir valinu er hann ákvað að fara f lengra nám. Aðalástæðan er sú að Hugi Harðarson, sem nú þjálfar á rAkranesi, var þjálfari í Bolung- arvík. Hann er mjög hæfur þjálfari og ég ákvað þvf að Andrés koma frekar hingað Pétursson en að fara t.d. til skrifar Reykjavíkur. Mér líkar mjög vel á Akranesi og það gengur bara Hinn fímmfaldi sigurvegari, Hannes Már Sigurðsson. þokkalega að samræma sundið og námið. Það eina sem hægt er að kvarta yfir er að laugin á Akranesi er svo lítil að fáir geta æft í einu. Þetta stendur nú allt til bóta því nú er verið að byggja stærri laug uppi á Skaga.“ Hvað varst þú gamall þegar þú byijaðir að æfa sund? „Ætli ég hafí ekki verið átta ára gamall heima á Bolungarvík. Þar æfa nú um 60—70 kakkar .sund og er það að öllum líkindum vinSælasta íþróttagreinin." Hver er ástæðan fyrir hinum mikla sundáhuga á Bolungarvík? „Það var gerð ný laug þar árið 1977. Þá strax fór að myndast öflugur kjami foreldra, sem studdi við bakið á krökkunum. Síðan höf- um við verið heppin með þjálfara og foreldrafélagið hefur stutt dyggilega við bakið á sunddeild- inni.“ Við þökkum Hannesi, þessum fímmfalda sigurvegara á þessu unglingameistaramóti, kærlega fyr- ir spjallið. „Þetta er spurning um að skipuleggja sinn tíma“ - segir hin efnilega sundkona Ingibiörg Amardóttir Fálagi Hugrúnar f landsliðinu er hin efnilega Ingibjörg Arnar- dóttir úr Ægi. Hún er eins og Hugrún aö streöa viö aö ná Ólympfuiágmörkunum og æfir þvf jafn mikið og Hugrún. Viö spurðum Ingibjörgu hvort hún heföi tfma til aö gera nokkuð annaö en aö æfa sund? ■ ú, þótt sundið taki ansi mik- ffS inn tíma þá gefur maður sér tíma til að gera aðra hluti. Þetta er bara spuming um að skipuleggja sinn tíma vel.“ Hvaðan færð þú þennan mikla áhuga á sundi? „Það er sjálfsagt frá foreldrum mínum. Þau hafa stutt vel við bakið á mér og án þeirra stuðnings hefði ég ekki hald- ið þetta út. Ég byijaði að æfa sund 11 ára gömul og þetta hafa verið lærdómsrfk 4 ár sem ég hef æft sund með Ægi. Hvort ég held áfram eftir að ólympíuleikunum lýkur verður tíminn að skera úr um. Fyrst er það jú að ná lágmörkunum fyrir Seoul og það er nú það sem mér er efst í huga núna.“ Við þökkuðum þeim Hugrúnu og Ingibjörgu fyrir spjallið og óskuðum þeim velfamaðar í keppnum í framtíðinni og vonum að þau nái takmarki sínu að komast til Kóreu á næsta ári. Ingibjörg Amardóttir, Ægi. „Mikilvægt að klára laugina á Akranesi" - segirÁrsæll Þ. Bjamason íslandsmethafi drengja ÁRSÆLL Þór Bjarnason frá Akranesi er einn hinna nýju efniiegu sundmanna ofan af Skaganum. Viö spuröum Ársæl af hverju hann heföi valið sund sem sfna keppnisfþrótt? Það má segja að það hafí verið tilviljun. T gegnum skólasund var ég hvattur til að byija að æfa og nú eru það um 2 ár síðan ég byijaði. Það em um Andrés 80 krakkar sem æfa Pétursson 8und á Akranesi, sktifsr þar af 14 í svoköll- uðum A-flokki. Andinn er mjög góður í liðinu og það er ein aðalástæðan fyrir því að ég hef haldið áfram að æfa.“ Nú settir þú nýtt íslandsmet drengja á þessu móti. Hvað rekur þig áfram til að æfa svona mikið? „Ætli það sé ekki löngunin að vera betri en sá næsti. Maður æfír svona 6—7 sinnum á viku og maður verð- ur að keppa að einhverju til að halda einbeitninni. Maður verður að hugsa jákvætt til að ná árangri í svona íþrótt og andinn í Akranes- liðinu er það góður að þar næst alltaf upp jákvæður hugsunarhátt- ur.“ Hvemig er sundáhuginn á Akra- nesi? „Hann er nokkuð góður en mætti Ársæll Þór Bjamason, ÍA. vera betri. Það sem helst stendur okkur fyrir þrifum er að það er ekki enn búið að koma upp almenni- legri laug uppi á Skaga þrátt fyrir fögur loforð. Það er mikilvægt að laugin verði klámð ef við ætlum okkur að halda í við keppinauta okkar annars staðar af landinu." Við þökkum þessum mikla keppnis- manni, Ársæli Þ. Bjamasyni, fyrir spjallið og vonum að hann haldi áfram að bæta árangur sinn. Hugrún Ólafedóttir, HSK „Sundáhuginn er örugglega medfæddur“ - segir Hugrún Ólafsdóttirfrá Þoriákshöfn Ein af okkar efnilegustu sund- konum er Hugrún Ólafsdóttir frá Þorlákshöfn. Hún keppir fyrir íþróttalið staðarins, Þór, en á Unglingameistaramótinu keppir hún fyrir Héraðssambandið Skarphéðin, HSK. Við byijuðum á því að spyija Hugrúnu hve oft hún æfír í viku. „Núna æfi ég tvisvar á dag flesta daga vikunnar. Þetta verður svona stfft fram í janúar en þá fer ég út til að reyna að ná Ólympíulágmörkunum. Þetta er auðvitað mjög lýjandi en meðan áhuginn er fyrir hendi þá heldur maður áfram." Hvað heldur þú að þú getir haldið áfram að æfa svona mikið? „Ég hef sett markið að komast á Olympíuleikana f Seoul á næsta ári og þá þýðir ekkert annað en að æfa og æfa. Hvað tekur við eftir það verður að koma í ljós og fer það sjálfsagt eftir árangrin- um þangað til.“ Hvað þarf maður að hafa til að ná langt í sundinu? „Það er fyrst og fremst að æfa vel. Sjálfsagt em einhveijir betur fallnir til þess líkamlega en aðrir, og svo má sjálfsagt segja að sund- áhuginn sé meðfæddur hjá sumu fólki. Ert þú í þeim hópi? „Já, ég held ég verði að segja það því annars hefði ég varla haldið þetta út svona lengi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.