Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 61

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 61 frá stórri stjörnu (t.d. rauðum risa) til niftemdastjömu, en við það verður sú síðamefnda fyrir stöðugri hröðun og getur, þegar hraði hennar er sem mestur, sent frá sér tið slög röntgengeisla. Ný hátíðni-tifstjarna Ut-v. Vfslndl Sverrir Ólafsson 4 Fyrsta tifstjaman var upp- götvuð af Jocelyn Bell-Bmnell fyrir rétt rúmum 20 ámm, þegar hún vann að doktorsverkefni f stjömufræði við Háskóiann í Cambridge. Síðan hafa u.þ.b. 450 tifstjömur fundist, en mikill meiri- hluti þeirra er staðsettur í nánd við meginflöt Vetrarbrautarinnar. Sérstakt einkenni tifstjama er að þær senda frá sér óvenjulega reglubundin slög rafsegulbylgna, sem flestar hafa sveiflutíma á bilinu 0,03 til 4,5 sekúndur. Árið 1982 uppgötvaði D.C. Baker nýja tifstjömu með sveiflu- tíma sem nam ekki meir en 1,55 millisekúndum, en það jafngildir sveiflutfðni upp á 642 Hertz. Tif- stjömur af þessari gerð nefnast því millisekúndutifstjömur (eða ms-tifstjömur) og f dag em ein- ungis fjórar slíkar þ'ekktar, en sú síðasta fannst fyrir nokkmm vik- um. Það sem er sérstaklega áhuga- vert við þessa nýju ms-tifstjömu er einstök staðsetning hennar, en hún fannst í kjama béttrar, kúlu- lagaðrar stjömuþyrpingar, sem einkennd er með stöfunum M28. Líklegt er að þessi nýja uppgötvun eigi eftir að stórauka þekkingu manna á eðli tifstjama, auk þess sem hún veitir einstakt ækifæri til áhugaverðra athugana á hreyfieiginleikum kúluþyrpinga, en hvomtveggja er ekki skilið nema að takmörkuðu leyti. Talið er að tifstjömur séu nift- eindastjömur og að nú slagkennda rafsegulgeislun nem hær senda frá sér komi til vegna mikils snún- ingshraða stjamanna. Vifteindir á yfírborði tifstjömunnar um- myndast f rafeindir og ^óteindir sem fþuga út f isterkt segulsvið sem umlykur tcjömuna cg snýst með henni. Þar verða dndimar fyrir mikilli hröðun, en það leiðir til myndunar sterkrar rafsegul- geislunar, sem gengur út frá segulpólum tifstjömunnar. Venju- lega fellur stefna segulássins ekki saman við stefnu snúningsássins og því snýst geislinn um rúmið með sömu tíðni og hringhreyfíng stjömunnar. Slag greinist í hvert skipti sem geislunin út frá segul- pólunum sker sjónstefnu athug- anda. Vegna stöðugs orkumissis sem stjaman verður fyrir við útgeisl- unina hægir hún á sér með tímanum. Vei\julega hefur því verið talið að eldri tifstjömur snú- ist með minni tfðni en þær sem yngri em. 1 samræmi við þessar hugmyndir iafa stjamfræðingar því lengst :if taiið að ms-tifstjöm- ur séu tpjög iingar tufteinda- stjömur rem snúast *nn með miklum hraða. Sú staðreynd :tð i.k.m. tvær þeirra ijögurra ns-tifstjama sem hafa fundist <*m, hvor um sig, annar meðlimurinn í tvístimi, hef- ur leitt til þeas að settar hafa verið Mm nýjar tilgátur um eðli þeirra. Sú sem inenn hafa mestan áhuga á í dag gerir ráð fyrir því að ms-tifstjömumar séu í raun- inni gamlar tifstjömur og hafí því hægt á sér með tímanum, en seinna orðið fyrir hröðun af völd- um efhis sem flutst hefur á milli tifstjömunnar og þeirrar stjömu sem hún myndar tvístimi með. í samræmi við þessa nýju til- gátu hófu nokkrir stjamfrseðingar leit að ms-tifstjömum f kjömum nokkurra kúluþyrpinga, en vitað er að þær hafa að geyma u.þ.b. hundrað sinnum fleiri tvístimi á rúmmálseiningu en önnur svæði Vetrarbrautarinnar. Athugaðar vom 12 kúluþyrp- ingar, en einungis í einni þeirra fannst punktlagaður rafsegul- bylgjugjafí. Nákvæmari athugan- ir á geislun bessa gjafa leiddu f Ijós að hún var slagkennd og uuk þess sterklega skautuð. Hvom tveggja lænti til þess að tifstjama gæti leynst einhversstaðar f þyrp- ingunni. I desember og janúar sfðast- liðnum framkvæmdu vfsindamenn við Jordell Bank-stjamvfsinda- stofnunina við Manchester gffur- lega umfangsmiklar athuganir á litrófi geislagjafans. Að mæling- unni lokinni höfðu þeir tekið niður 256 milljón aflesningar, en gögnin vom sendtil úrvinnslu í aflmiklum tölvum í Los Alamos National Laboratory í Bandaríkjunum. Nið- urstöðumar lágu fyrir í júnílok og þær leiddu til uppgötvunar áðumefndrar ms-tifstjömu í stjömuþyrpingunni M28, sem er f 19000 ljósára íjarlægð M mið- fleti Vetrarbrautarinnar. Mælingar á sveiflutfma þessar- ar nýju tifstjðmu sfna að hann er svo stöðugur að uákvæmnin jafna8t á við bestu atómúr. Talið er ;ið sveiflutíminn breytist um einungis örfáar nanósekúndur á einni Sld, on ein nanósekúnda er njnn nilljarðsti hluti úr nekúndu! Af Ijessu leiðir :ið tifstjaman get- iu* >*kki lengur verið liluti ið : vfstimi, þar sem sveigð hreyfi- hraut liíkra sljama mundi leiða vil tíðnihliðmnar :vf völdum Doppl- or-hrifa. Mögulegt er að félagi tif8tjömunnar hafi lirokkið úr ,tvíbýlinu“ við árekstur tvfstimis- Við segulskaut tif stjömunnar fjjúga rafeindirnar eftir segul- línum út í rúmið. Hraði rafeind- anna nálgast hraða (jóssins og þær mynda keOulagaðan geisla raf segulbylgna, sem gengur út frá segulskautunum. Þegar stjaman snýst ferðast keUurn- ar um rúmið með sömu tíðni og hringhreyfing stjömunnar. ins við aðrar stjömur á ferð þess í gegnum kúluþyrpinguna, en þéttni stjama í kúluþyrpingum er mörgum stærðarþrepum meiri en meðalþéttni þeirra í sólkerfínu. Eins er hugsanlegt að tifstjaman hafí gleypt allt efni félaga sfns á meðan endurhröðunin átti sér stað. Jafnvel þó tfðnibreyting milli- sekúndutifstjamanna íé övemleg er hún rétt greinanleg yfír nok- kurra ára bil. Þessi cíðnibreyting stendur f ákveðnu hlut við þá hröðun sem cifstjaman verður fyrir. Langtíma mæiingar á tíðni- breytingunni munu því veita upplýsingar um hreyfingu kúlu- þyrpingarinnar, r,em *ins og stendur er frekar takmörkuð. Á undanfömum ámm hafa tif- Btjömur veitt stjameðlisfræðing- um mikilvægar ipplýsingar um atriði eins og þróun ntjaraa, eigin- leika kjamaefnis eða tegulsviðs Vetrarbrautarinnar. "elja má víst að frekari athuganir A ns-tif- stjömum muni auka pekkingu þeirra á þessum yrirbæmm. Kardemommubær- inn á Sauðárkróki Sauflárkróld. LEIKFÉLAG Sauðárkróks frumsýndi sunnudaginn 15. nóvember hið þekkta leikrit Thorbjörns Egner, Kar- demommubæinn. Leikverkið er þýtt af Huldu Valtýsdóttur, en söngtextar eru eftir Kristj&n frá Djúpalæk, um tónlistina sér Ægir Ásbjörnsson og ieikstjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson. Húsfyllir var á frumsýningu og gífurleg fagnaðarlæti þeirra fjöl- mörgu ungu áhorfenda sem þama upplifðu ævintýrin í Karde- mommubæ. Ræningjamir þekktu, þeir Kasper, Jesper og Jónatan, em leiknir af Viðari Sverrissyni, Guðna Friðrikssyni og Kristjáni Gíslasyni, en skassið, Soffíu frænku leikur Helga Hannesdótt- ir. í tengslum við uppfærsluna var efnt til teiknimyndasamkeppni meðal nemenda grunnskólans og var þátttaka n\jög mikil. Skreyta myndir þær sem bámst allt and- dyri félagsheimilisins Bifrastar. Að sögn Hauks Þorsteinssonar, Morgunblaðifl/BJB Sörensen rakari og ræningjarnir i Kardemommubæ. formanns Leikfélags Sauðár- sýning sem félagið hefur staðið króks, er þetta ein fjölmennasta að, en leikarar og þátttakendur em rúmlega fímmtíu, þar af fjöl? margir krakkar á öllum aldri. Áætlað er að sýna eitthvað fram í desember eða eftir því sem aðsókn endist. Þá upplýsti Haukur að búið væri að ákveða næsta verkefni félagsins, en það verður væntan- lega sýnt á Sæluviku, og er það revían „Þegar amma var ung“ og mun Sigurgeir Scheving leikstýra því, en um tónlistina sér Hilmar Sverrisson. Gert er ráð fyrir að æfingar hefjist fljótlega eftir áramót, en Sæluvikan verður væntanlega í mars, ef að vanda lætur. - BB

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.