Morgunblaðið - 22.11.1987, Page 39

Morgunblaðið - 22.11.1987, Page 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 Gunnar J. Straumland með eitt verka sinna. Sýnir peraia- teikningar í Hafnar- galleríi GUNNAR J. Straumland opnar myndlistarsýningu í Hafnargall- eríi, Hafnarstræti 4, þriðjudag- inn 24. nóvember kl. 16.00. Gunnar er fæddur á Húsavík 30. júní 1961. Hann hóf myndlistamám í Myndlistarskólanum á Akureyri, en lauk prófí frá Myndlista- og handíðaskóla íslands síðastliðið vor. Þetta er fyrsta einkasýning Gunnars en áður hefur hann tekið þátt í samsýningum, síðast á N’ART 1986. Gunnar hefur hannað útlit og myndskreytt barnabókina „Leggur og skel“ sem kemur út um þessar mundir í endurútgáfu. Á sýningunni í Hafnargalleríi eru 15 pennateikningar sem eru allar unnar á þessu ári. Viðfangseftiin sækir Gunnar í dýra- og mann- heima. Sýning Gunnars stendur til 4. desember og er opin á verslun- artíma, kl. 9-18 virka daga og kl. 9-12 á laugardögum. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. ftD PIONEER HUÓMTÆKI FALLEGUR BLLL - TÆKNLLEGA VEL BULNN - HAGKVÆMUR LREKSTRI I þessum bll er adeins það besta Utlitið er hannað af snillingnum Giugiaro Vélin kemur frá hinum heimsþekktu Porsche verksmiðjum Innréttingar og öryggisbúnaður eru verk hins viðurkennda Karman Laugavegi 170-172 Simi 695500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.