Morgunblaðið - 06.12.1987, Síða 20
20 C
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
„Megi flær af þúsund
kameldýrum taka
sérbólfestuí
armkrikum þínum“
Rætt við Pál Eiríksson
geðlækni um móðgana-
tilf inningar og eðli
þeirra. Einnig er sitt-
hvað tínt til um
móðganir og ummæli
frægra manna þeim
tengdum
Mannskepnan er ekki há
í loftinu þegar hæfileiki
hennar til þess að móðg-
ast kemur fram. Löngu
áður en við náum að
mynda orð getum við með
látæði okkar sýnt að okk-
ur hefur verið misboðið.
Með grettum og háværum
gráti geta börn sýnt svo
ekki verður um villst að
þau eru herf ilega móð-
guð. Þessi hlið á mann-
legu eðli er því öllu fólki
sameiginleg. Hins vegar
virðist það mjög einstakl-
ingsbundið hvernig fólk
tekur móðgunum og
kannski er það líka bund-
ið við umhverf i og upp-
eldi. Menn eru misjafn- -
lega sáttfúsir og ganga
líka misjafnlega langt í
hefna fyrir móðganir og
misgjörðir. Tilhneigingin
til að móðgast virðist vera
sammannleg en hefnda-
raðgerðir virðast aftur á
móti draga dám af um-
hverfi því sem mann lifa
í og eins það hvað verður
til þess að menn móðgist.
Yrðu menn fyrir svívirðileg-
um móðgunum hér á
ísiandi tíðkuðu sumir að
hóta að ganga aftur eftir
dauða sinn og ásækja þann sem
móðgunum olli og til eru fjölmargar
sögur af slíkum afturgöngum.
Einnig var vinsælt að reyna að
magna upp drauga og senda á þann
sem móðgað hafði. Það þótti ekkert
áhlaupsverk að magna upp draug
en samt urðu margir til þess að
gaufa úti í kirkjugarði þeirra erinda
eftir því sem þjóðsögumar segja
okkur. Nú gaufa hins vegar sumir
við að magna upp drauga úr hinum
andlega kirkjugarði til þess að
senda t.d. gegnum fjölmiðla á óvild-
armenn sína. Slíkir draugar geta
verið magnaðir rétt eins og þeir
gömlu og síst auðveldara að verjast
þeim.
Ég hitti að máli Pál Eiríksson
geðlækni til þess að forvitnast um
álit fagmanns á geðshræringum af
því tagi sem móðgun er. í ísleriskri
orðabók Menningarsjóðs segir að
það að móðga merki að misbjóða,
styggja, særa, eða gera reiðan. Að
sögn Páls Eiríkssonar reyna geð-
læknar oft að vega og meta hvað
menn sem leita til þeirra séu móðg-
unargjamir og einnig hvers konar
persónuleikar móðgast mest. Páll
kvaðst telja sennilegast að þeir
menn móðguðust mest sem hefðu
töluverða persónuleikagalla. Slíku
fólki hættir til þess að túlka meira
hvað sagt en fara eftir því sem
raunverulega er sagt.
„Það er mikill galli hvað íslend-
ingar tjá sig illa og óljóst," sagði
Páll. „Þeir tala oft undir rós og
óbeint, hlutir em gefnir í skyn en
ekki sagðir beint úr. Mér finnst a4
menn ættu að geta tjáð sig og sajft
óhikað hvað þeim býr í bijósti. Is-
lendingar eiga að mínu mati erfitt
með að sýna reiði og taka reiði.
Ég hef unnið mikið með fólk í sorg
og mér finn.st áberandi hvað marg-
ir eiga erfitt með að höndla þá reiði
sem fylgir því að missa einhvem
og snúa því gjaman reiði sinni inn
á við og bera harm sinn í hljóði
eins og það er kallað. „Prímadonn-
ur“ móðgast mest allra, en þær em
fleiri hér en nokkum gmnar. I litlu
landi verða menn fljótt „prímadonn-
ur“, allir vilja vera smákóngar. Hið
móðgaða' fólk leitar sjaldan hjálpar
til þess að reyna að vinna úr tilfinn-
ingum sínum. Það er þó að færast
í aukanna að fólk sem á við veruleg
vandamál að stríða leiti sér læknis
eða sálfræðings. Hins vegar leita
þeir sem vinna við geðræn vanda-
mál annarra sjaldan hjálpar þó þeir
þurfí hennar með. í Noregi verða
sálfræðingar að hafa gengið í gegn-
um sálræna meðferð áður en þeir
fá réttindi til að vinna með aðra.
Þar er svo komið að menn jafnvel
gorta af því að hafa verið í meðferð.
Ég fór sjálfur í geðræna meðferð
hjá sálfræðingi eftir að ég kom
heim til starfa. Þegar ég sagði ein-
hvem tíma frá þessu þá sagði
sálfræðingur einn sem ég átti tal
við að hann hefði líka gengið í gegn-
um um sams konar meðferð en bað
mig hins vegar að segja ekki nokkr-
um lifandi manni frá því.
Við emm öll mismunandi særan-
leg. Sumir em mjög viðkvæmir og
verða fljótt móðgaðir og það fólk á
oft erfítt í mannlegum samskiptum.
Það fer mikil andleg orka í að sitja
á sér og loka slíkan sársauka inni.
Flestir geta hins vegar ekki á sér
setið og sýna tilfinningar sínar á
einn eða annan hátt. Annað hvort
rejma menn að loka slíkar tilfínn-
ingar inni og eyða eins og fyrr sagði
til þess mikilli orku eða láta það
bitna á öðmm, stundum þeim sem
engan hlut eiga að máli.
Menn sem hafa góða kímnigáfu
móðgast síður en aðrir. Þeir sjá það
fyndna við eigin mistök og veik-
leika. Það er mjög mismunahdi eftri
umhverfínu hve móðgunargjamt
fólk er. Þetta fer m.a. eftir hvað
fólk leggur metnað sinn í. Sumir
leggja til dæmis metnað sinn í að
eiga fínan bíl og móðgast því mikið
ef gert er lítið úr bílnum þeirra, þó
þeir hins vegar taki því hins vegar
Oskar Wilde
ágætlega þó gert sé lítið úr þeirra
nánustu.
Þjóðarstoltið er mismunandi auð-
sært. Þjóðir sem eru samansettar
af mörgum þjóðarbrotum leggja
mikið uppúr þjóðarstoltinu, t.d.
Bandaríkjamenn. Við íslendingar
leggum hins vegar metnað okkar í
að vera „gáfaðasta þjóð í heimi" .
Hjá okkur eru væntingamar miklar
t.d. í skákinni. Því meiri sem vænt-
ingamar eru því ver gengur að taka
tapi. Fallið verður meira.
Til þess að vinna bug á móðgun-
artilfinningum þá er nauðsynlegt
fyrir alla að vinna með sitt eigið
sjálf. Menn skulu varast að að túlka
hluti, betra er að spyija hreint út.
Margir hafa tamið sér vanarhætti
sem eru óhentugir, án þess að gera
sér grein fyrir því. Sumir em svo
hræddir við höfnun að þeir hafna
öðrum til þess að verða á undan.
Margir eiga t.d. erfitt með að
kveðja. Þeir finna sér því tilefni til
þess að móðgast og losna þar með
við þann sársauka og sorg sem fylg-
ir því að kveðja vini eða samstarfs-
menn.
Ef mönnum fínnst framhjá sér
gengið reiðast þeir gjaman eða
verða sárir og leiðir. Við höfum öll
okkar landhelgi í þeim efnum og
við verðum að segja frá því ef okk-
ur finnst farið inn í þá landhelgi.
Þetta þarf hins vegar ekki að þýða
að menn móðgist. Móðgun er bund-
in því að mönnum finnist lítið úr
sér gert. Menn slást stundum um
sömu stöðuna. Annar fær hana en
hinn ekki. Það er mjög mismunandi
hvemig menn taka slíku. Sumir
reiðast og ijúka á dyr en aðrir taka
öðmvísi á því. Það er slæmt að
bæla móðgunartilfínningar með sér.
Menn eiga að láta þær koma fram
til að hreinsa loftið. Með því gefa