Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 C 27 seinni heimsstyijöldina, að hætta fomum væringum við grannland sitt í austri og snúa sér að því að bæta samskiptin við það. Aðal- hvatamaður að þessum sinnaskipt- um var J.K. Paasikivi, gamalreynd- ur stjómmálamaður úr sjálfstæðis- baráttunni, sem var vanur að umgangast Rússa. Hann hafði með- al annars verið sendiherra Finn- lands í Moskvu og taldi sig þekkja sitt heimafólk. Finnar áttu ekki margra annarra kosta völ. Ósennilegt er, að Sovét- stjómin hefði liðið Finnum að vera með uppsteit og fjandsamlega ut- anríkisstefnu rétt við bæjardymar, nú þegar hún átti alls kostar við þá. Öðm máli hafði gegnt á ámnum milli stríða, þá vom Sovétríkin ekki enn orðin það stórveldi, sem þau urðu eftir seinni heimsstyijöldina. Samningstilboð Stalíns í febrúar 1948 fól í sér, að Finnland yrði leppríki, sem tæki afstöðu með Rússum í öllum alþjóðamálum og yrði hluti af hemaðarvél Sovétríkj- anna. Finnum tókst að komast hjá þessum örlögum, bæði vegna ró- semi og lipurðar Paasikivis og vegna þess, að tímasetningin reynd- ist Rússum í óhag með tilliti til þess, hvemig alþjóðastjómmál þró- uðust um þetta leyti. Ef til vill má orða þetta svo, að kalda stríðið hafi hjálpað Finnum til þess að halda sjálfstæði sínu. En Finnar hafa orðið að gjalda fyrir sjálfstæð- ið með því að þola Sovétstjóminni bein og óbein afskipti af innanríkis- málum undir því yfirskini, að um öryggismál væri að ræða. Meint frávik Finna frá Paasikivi- stefnunni 1958 og 1961 féllu saman við árekstra stórveldanna vegna Berlínar meðan á kalda stríðinu stóð. Ekki er laust við, að sú hugs- un hvarfli að, hvort Rússar hafí þama verið að koma sér upp ref- skák með því að þrýsta á Finna með deilum við Vesturveldin og þrýsta á Vesturveldin með því að setja Finnland í skrúfstykki. Síðustu árin hefur ekki borið mikið á því, að Sovétríkin beiti Finna þrýstingi og í Finnlandi er því neitað opinberlega, að afskipti þeirra og áhrif séu meiri en hvers annars góðs granna. Ekki er heldur hægt að merkja neitt slíkt, þegar dvalist er í Finnlandi stuttan tíma, en eitt vekur þó grunsemdir um, að ekki sé allt með felldu. í landinu em á ferðinni ótal pólitískar skrýtl- ur um „grannann mikla í austri". Helstu heimildir: Jakobson, Max: Egna vágar. Studier i Fin- lands utrikespolitik eftir andra várldskriget. Sth. 1968. Jungar, Sune; Fyrirlestur í Tampere 1982. Kekkonen, Urho: Neutrality. The Finnish Postion. Úrval af ræðum 1943—1972. London 1973. Paasikivi, J.K.: Dagböcker 1944—1956 I og II. Borgá 1985 og 1986. Puntila, L.A.: Finlands politiska historia 1809-1966. Helsingfors 1972. Wahlbáck, Kristen Frán Mannerheim till Kekkonen. Huvudlipjer í finlándsk politik 1917-1967. Sth. 1967. ALDREI BETRI BERGÞÓRA Þótt í „seinna lagi“ sé HLID A 1. í DAGANNA RÁS \ 2. MANSTU 3. HVER HEFUR RÉTT? 4. TVENN SPOR 5. DRAUMUR 6. SUMARID SEM ALDREI KOM HLID B 1. GLERBROT 2. SANDKORN 3. LJÓDÁNLAGS 4. FRÁ LIDNU VORI 5. LINDA feða gloppa í Himnamálum) Aukalög á geisladisk: VERKAMADUR EINU SINNI ÞÚ BORGARLJÓS í SEINNA LAGI einnig fáanleg á kasettu S • K F • A • N BORGARTLIIMI • LAUGAVCGI • KRIIMGLUMM TOLLARI '88 Léttir mjög tollskýrslugerð eftir áramót. Tollari ’88 er fullkomið forrit sem sparar inn- flyjendurm miklar þjáningar við tollskýrslu- gerð og verðútreikninga. Tollareglur breytast verulega um áramótin. Tollari ’88 er arftaki Tollara II, sem er eitt vinsælasta tollaforritið í dag. Tollari ’88 borgar sig á nokkrum mánuðum í hreinum tímasparnaði. Meðal eiginleika: ★ Forritið þekkir alla lykla, kóda og reglur, þann- ig að ekki er hætta á villum í útfyllingu toll- skýrslu. ★ Tollskýrslur prentast út nákvæmlega útfylltar. ★ Gjöld eru reiknuð nákvæmlega. ★ Tollskrá með gömlum og nýjum tollflokkum er innbyggð. Ef sleginn er inn gamall tollflokkur, stingur Tollari upp á þeim nýja eða þeim nýju sem til greina koma. ★ Tollskýrslur eru geymdar í tölvunni, og má upp- gjör um mánaðamót eða áramót, t.d. með verðmæti eða þyngd innfluttra vara. ★ Verðútreikninga fyrir vörurnar má gera fyrir- hafnarlaust í kjölfar tollskýrslugerðar, til að finna kostnaðarverð útsöluverð o.s.frv. ★ Reiknivél og ritvél fyrir stutt bréf er innbyggð. ★ Prentar úttektir úr tollvörugeynmslu, leitar að ákveðinni vöru í mörgum skýrslum, sýnir stöðu í tollvörugeymslu. ★ Mjögeinfalt í notkun, jafnvel fyrir þásem ekki hafa fengist við tollskýrslugerð áður. ★ Tollari er þegar notaður á öllum sviðum inn- flutnings. Bílaumboð, heildsölur, flutningaþjón- ustur, póstverslanir ogopinberar stofnanir nota Tollara. Söluaðilar Tollarans eru: EGO tölvur í Garðabæ, Skrifstofuvélar, Gísli J. Johnsen, Kristján Ó. Skagfjörð, Örtölvu- tækni, Fjölkaup, Þór, Tölvufræðslan, Digital vörur, Einar J. Skúlason í Reykjavík ogTölvutæki á Akureyri. Tollari hækkar í verði um áramót. Tryggðu þér því eintak af Tollara strax. Þú sparar ekki aðeins peninga heldur mikla fyrirhöfn við að tileinka þér nýju tollalögin. íslensk tæki, Garðatorgi 5, Garðabæ, sími 656530. Iþróttafélög - félagasamtök Nú eru síðustu forvöð að panta flugelda fyrir áramótasöluna. Aldrei meira úrval. UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 91-27181. im a/K/ MiLÆmppmMTwa Má Dregib uar i Jólahappdrœtti SÁR p. 3. desember um tO SONV SRF-6 ferbaútuarpstœki. Upp komu eftirtalin númer ; 39787 48710 59856 1144 1Ó5376 44163 13959 103064 115665 47552 Þar sem útsendlng miba dróst ó langlnn hefur stjóm SRR ókuebib, ab sú regla gildi um bennan elna drátt, ab dagsetning greibslu skiptl ekki móli. Ef mibl er greiddur uerbur tœkib afhent. Númer gírósebilsins er happdrœttisnúmerlb og eftir er ab draga 10 S0NV ferbagetslaspilara þ.lO.des., 10 rafdrifna leikfangabila p.17.des. og loks 10 MITSUBISHI PRJER0 Jeppa, 5 stutta og 5 langa, ó öbrum degl Jóla, p.26 des. Dróttur fer fram í beinnl útsendlngu ó STÖfl 2 ofantalda daga i pœttinum 19:19. Þökkum stubnlng nú sem fyrr. ■ 1 IVIIVU ÚLPUR BUXUR SKYRTUR FRAKKAR í flestum bestu herra- fatabúðum landsins. m/sll/^ ■ ■ IVIIXVI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.