Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 30
30 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 Skaparmn — ný t ísku- vöruverslun NY tískuvöruverslun hefur verið opnuð að Laugavegi 34a, 2. hæð. Verslunin heitir Skap- arinn og eru eigendur Jóhanna Jóhannsdóttir, Guðlaug Ingi- bergsdóttir og Jóhann Gísla- son. Tískuvöruverslunin Skaparinn er með hollenskan tískufatnað, pelsa og fatnað sem Björg Inga- dóttir hefur hannað undir merkinu Zest. Morgunblaði9/Ámi Sæberg Jóhanna Jóhannsdóttir eigandi og Sandra Harmsen hönnuður i nýju versluninni, Skaparinn. Ársþing íþróttaráðs Lands- sambands hestamannafélaga: Reiðhöllin fái leyfi á við félagsmiðstöðvar Lögreglustjórinn í Reykjavík, Böðvar Bragason, hefur veitt leyfi til þess að haldinn verði hestamannadansleikur í Reið- höllinni í Víðidal eftir klukkan 19, svo og sinfóníutónleikar, að sögn Gylfa Geirssonar, fram- kvæmdastjóra hallarinnar. Arsþing íþróttaráðs Landssam- bands hestamannafélaga, sem haldið var á Húsavík um síðast- liðna helgi, samþykkti að skora á lögreglustjórann í Reykjavík að hlutast til um að Reiðhöllin sitji við sama borð og aðrar fé- lagsmiðstöðvar í landinu varð- andi leyfi til samkomuhalds. Helstu þættir í þróun húsagerðar og heimila á íslandi, síðustu tuttugu árin, raktir og studdir ríkulega myndskreyttum dæmum og samræmdum grunnteikningum. Tímamótaverk um ísienskan arkitektúr. Pétur H. Ármannsson arkitekt er höfundur verksins. LjósmyndirtókuGuðmundur Ingólfsson, Kristján Magnússon og Ragnar Th. , Sigurðsson, allir í fremstu röð OÖK meðal íslenskra Ijósmyndara. góð bók „Lögreglustjóri," sagði Gylfi, „hefur nú veitt leyfi til þess að halda hestamannadansleik í Reið- höltinni eftir klukkan 19, með því skilyrði að við seljum eingöngu miða í hestamannafélögunum. Við vorum búnir að sækja um að fá að halda þennan dansleik 21. nóvem- ber sl., að kvöldi til, en lögreglu- stjóri synjaði okkur um leyfi til þess. Við höfum einnig fengið leyfí til að halda sinfóníutónleika í höll- inni eftir klukkan 19. Það var samþykkt ályktun um Reiðhallarmálið á ársþingi íþrótta- ráðs Landssambands hestamanna- félaga, sem haldið var á Húsavík um síðastliðna helgi. Hún hljóðar svo: Þingið skorar á lögreglustjór- ann í Reykjavík að hlutast til um að Reiðhöllin í Víðidal sitji við sama borð og aðrar félagsmiðstöðvar í landinu yarðandi leyfi til samkomu- halds. Ársþingið telur með öllu óviðunandi að yfirvöld grafí undan fjárhagslegri afkomu þessarar langþráðu og glæsilegu félagsmið- stöðvar íslenskra hestamanna með synjun um leyfi til þess samkomu- halds sem átti öðrum þræði að tryggja afkomu hennar," sagði Gylfi. Tónleikar til styrktar tón- listarhúsi TÓNLEIKAR til styrktar bygg- ingu tónlistarhúss verða haldnir i Kringlunni í dag, 6. desember. Dagskráin verður sem hér segir: Kl. 14.00 Sigurður Bragason söngvari og Þóra Fríða Sæmunds- dóttir píanóleikari. Kl. 14.30 Bergþóra Ámadóttir vísnasöngkona. Kl. 15.00 Veislutríóið. Kl. 16.00 Kór Öldutúnsskóla. Fjöldi veitingastaða í Kringlunni verður opinn eins ög venjulega á sunnudögum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.