Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 C 39 Skagaströnd: Byg-ging íbúðarhús- næðis að aukast Ný parhús á Skagaströnd. Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Skagaströnd. AÐEINS eitt íbúðarhús hefur verið byggt á Skagaströnd und- anfarin 5—6 ár og hafa einstakl- ingar verið hikandi við að fara út í byggingar á ibúðarhúsnæði. Mikil breyting varð á þessu nú í sumar. Eðvarð Hallgrímsson byggingar- meistari hefur í sumar byggt fjögurra íbúða parhús hér og mun þetta vera í fyrsta sinn sem bygg- ingarmeistari á Skagaströnd fer út í húsbyggingar án þess að vera búinn að selja íbúðirnar áður en framkvæmdir hefjast. íbúðirnar seldust allar fljótlega eftir að framkvæmdir hófust og varð raunin sú að fleiri vildu kaupa en fengu. Eðvarð afhenti eigendum húsin fokheld nú hinn 20. nóvember. Hver íbúð er tvær hæðir þar sem efri hæðin er undir risi og grunn- flatarmálið um 80 fm. Auk þess fylgir 37 fm bílageymsla hverri íbúð. Vegna þess hve vel gekk að selja þessi hús stefnir Eðvarð að bygg- ingu annarrar parhúsalengju næsta sumar. Fyrir utan þessar fjórar íbúðir í parhúsalengjunni hafa tvö einbýlis- hús verið gerð fokheld í sumar og haust og eru þau bæði einingarhús úr timbri. Söluverð parhúsanna fok- heldra var um 2 milljónir og 850 þúsund krónur en það verð er mjög sambærilegt við einingahúsin á sama stigi. - ÓB. Bangsi Bestaskinn „Halló ! Ég heiti BANGSI BESTASKINN. Eggettalað, sungið og sagt fullt af kemmtilegum sögum, þar sem ú kynnist vinum mínum, þeim Gormi, Bárði, Fjólu, Lubba, Hnoðra og öllum hinum..." Jólatilboð 4.900,-| Já, hann Bangsi Bestaskinn er búinn að læra íslensku og er tilbúinn að segja skemmtileg ævintýri... hvenær, sem er Þegar Bangsi talar, hreyfir hann munninn og augun. Bangsi Bestaskinn, besti vinur allra bama. 5iEfl SKIPHOLT119 SÍMI29800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.